Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 54
framt getur þú afmarkað það svæði sem þú vilt láta Roomba ryksuga með tveimur litlum tækjum sem senda infra- rauða geisla frá sér og Roomba fer ekki Fullhlaðinn Roomba þrífur í allt að 120 mínútur og það sem meira er, Roomba er ekki nema þrjá tíma að fullhlaðast að nýju, svo hægt er að láta hana þrífa allt að þrisvar sinnum á dag. Roomba ryksugan á sér heimastöð þar sem rafhlaðan hleður sig, í hvert skipti sem Roomba ryksugan þarf á hleðslu að halda fer loftinu á heimilinu, ef Roomba er notuð daglega verður fólk þess fl jótt vart að það myndast minna ryk t.d. á raftækjum og snúrum sem þeim fylgja. Fólk verður þannig fl jótt vart við að andrúmsloftið á heimilinu er mun betra, og það hreinlega sér minna ryk í loftinu. Ekki þarf að skipta um ryksugupoka í Roomba, rykið nig ber að geta þess að ekki er loftstreymi í gegnum vélmennið Scooba í September 2007. Það er gætt sömu einstöku hæfi leikunum og iRobot Roomba SE ryksuguvélmennið. Scooba dreifi r ekki skítnum um gólfi n heldur þrífur hann upp, þú þarf ekki lengur að iRobot Roomba SE ryksuguvélmennið er framleitt af iRobot fyrirtækinu sem sér um að framleiða allskonar vélmenni sem notuð eru til að hjálpa okkur til að gera sér um að ryksuga á meðan þú notar tímann í annað! Bylting í húsþrifum Það ættu allir að eiga eina! Hreinasta snilld! www.irobot.is www.irobot.is iRobot fæst hjá: www.irobot.is – Grímfelli – Byko – Max Ljósgafanum – Ormsson verslunum. Upplýsingar Sími: 848 7632 Þegar sólin er hátt á lofti vill fólk fara út og vinna í garðinum eða bara slaka á í sólinni. Samfara því að njóta góða veðursins vill fólk samt sem áður halda heimili sínu hreinu. Komin er á markað hér á landi heimilishjálp með gervigreind, eða ryksuguvélmen- ni sem léttir okkur lífi ð og sparar okkur mikinn tíma. Roomba ryksuguvélmennið sér um að ryksuga heim ilið og halda gólfunum hreinum án nokkurrar fyrirhafnar eigandans. Hver á sér ekki þann draum að heimilið sé ryksugað á hverjum einasta degi, meira að segja svo vel að ryksugað sé undir húsgögnunum. Roomba sér um að uppfylla þennan draum, þú einfaldlega ýtir á einn takka á Roomba ryksugunni og hún sér um að ryksu- ga gólfi n hjá þér vandlega á hverjum degi. Þú getur meira að segja látið hana ryksuga oftar ein einu sinni á dag! Og það sem meira er þú getur látið ryksuguna þrífa jafnvel þó þú sért ekki heima. Roomba ryksugan hreinsar upp ryk, sand, ló og dýrahár, hún hreinlega þrífur allt sem hún fer yfi r. Roomba ryksugan hreinsar teppi, mottur, parket, fl ísar, marmara og linoleum dúka. Roomba ryksugan er ekki með neinni snúru, hún virkar bara nákvæm- lega eins og sjálfvirkt vélmenni. Roomba ryksugan þrífur undir rúmum, sófum, borð- um, stólum og öllum húsgögnum sem er hreinasta snilld, hún skynjar sjálf fallhæð svo hún fer ekki fram af stigum eða tröppum. Ef einhver fyrirstaða verð- ur á vegi Roomba t.d. lampi eða stólfætur þá þrífur Roomba hreinlega í kringum hana. Einnig fer Room- ba hindrunarlaust yfi r fl esta gólfl ista sem og á milli gólfefna. Tilvalið er að setja Roomba inn í herbergi og ýta á “clean” takkann, loka hurðinni og fara að gera eit- thvað mun skemmtilegra en að ryksuga gólfi ð. Jafn- framt getur þú afmarkað það svæði sem þú vilt láta Roomba ryksuga með tveimur litlum tækjum sem senda infra- rauða geisla frá sér og Roomba fer ekki fram hjá þeim. Fullhlaðinn Roomba þrífur í allt að 120 mínútur og það sem meira er, Roomba er ekki nema þrjá tíma að fullhlaðast að nýju, svo hægt er að láta hana þrífa allt að þrisvar sinnum á dag. Roomba ryksugan á sér heimastöð þar sem rafhlaðan hleður sig, í hvert skipti sem Roomba ryksugan þarf á hleðslu að halda fer hún sjálf á heimastöð sína í hleðslu. Roomba sér til þess að mun minna ryk er í andrúms- loftinu á heimilinu, ef Roomba er notuð daglega verður fólk þess fl jótt vart að það myndast minna ryk t.d. á raftækjum og snúrum sem þeim fylgja. Fólk verður þannig fl jótt vart við að andrúmsloftið á heimilinu er mun betra, og það hreinlega sér minna ryk í loftinu. Ekki þarf að skipta um ryksugupoka í Roomba, rykið safnast fyrir í einni skúffu sem auðvelt er að tæma. Ein- nig ber að geta þess að ekki er loftstreymi í gegnum skúffuna, og þar af leiðandi skilast ekki rykið aftur út. Væntanlegt er á markaðinn hér á landi er skúringar- vélmennið Scooba í September 2007. Það er gætt sömu einstöku hæfi leikunum og iRobot Roomba SE ryksuguvélmennið. Scooba dreifi r ekki skítnum um gólfi n heldur þrífur hann upp, þú þarf ekki lengur að skúra upp úr sömu fötunni með skítugu vatni. Scoo- ba skúrar gólfi ð í allt að 45 mínútur. Texti undir myndir: iRobot Room a SE ryksuguvélmennið er framleitt af iRobot fyrirtækinu sem sér m að framleiða allskonar vélmenni sem notuð ru til að hjálpa okkur til að gera lífi ð léttara. Ryksugan er 33,6 cm á breitt og 7,3 cm á hæð. Mögnuð nýjung í heimilisþrifum! www.irobot.is Þegar fólk er farið til vinnu eða í skóla þá er gott að vita að það er verið að ryksuga hjá manni gólfinn Eldhúsið,stofan og gangurinn orðinn hreinn þegar heim er komið. Samfara því að við séum að vinna mikið vill fólk samt sem áður halda heimili sínu hreinu. Komin er á markað hér á landi heimilishjálp með gervigreind, eða ryksuguvélmenni sem léttir okkur lífið og sparar okkur mikinn tíma. Roomba ryksuguvélmennið sér um að ryksuga heimilið og halda gólfunum hrei um án nokkurra fyrirhafnar eigandans. Hver á sér ekki þann draum að heimilið sé ryksugað á hverjum einasta degi, meira að segja svo vel að ryksugað sé undir húsgögnunum. Roomba sér að uppfylla þenn- an draum, þú einfaldlega ýtir á einn takka á Roomba ryksugunni og hún sér um að ryksuga gólfin hjá þér vand- lega á hverjum degi. Þú getur meira að segja látið hana ryksuga oftar ein einu sinni á dag! Og það sem meira er þú getur látið ryksuguna þrífa jafnvel þó þú sért ekki heima. Roomba ryksugan hreinsar upp ryk, sand, ló og dýrahár, hún hreinlega þrífur allt sem hún fer yfir. Roomba ryksug- an hr i ar teppi, mot ur, parket, flísar, marmara og linol- eum dúka. Roomba ryksugan er ekki með neinni snúru, hún virkar bara nákvæmlega eins og sjálfvirkt vélmenni. Roomba ryk ugan þrífur undir rúmum, sófum, borðum, stólum og öllum húsgögnum sem er hreinasta snilld, hún skynjar sjálf fallhæð svo hún fer ekki fram af stigum eða tröppum. Ef einhver fyrirstaða verður á vegi Roomba t.d. lampi eða stólfætur þá þrífur Roomba hreinlega í kringum hana. Einnig fer Roomba hindrunarlaust yfir flesta gólflista sem og á milli gólfefna. Tilvalið er að setja Roomba inn í herbergi og ýta á “clean” takkann, loka hurðinni og fara að gera eitthvað mun skemmtilegra en að ryksuga gólfið. Jafnframt getur þú afmarkað það svæði sem þú vilt láta Roomba ryksuga með tveimur litlum tækjum sem senda infra- rauða geisla frá sér og Roomba fer ekki fram já þeim. Fullhlaðinn Roomba þrífur í allt að 120 mínútur og það se meira er, Roomba er ekki nema þrjá tíma að fullhlað- ast að nýju, svo hægt er að láta hana þrífa allt að þrisvar sinnum á dag. Roomba ryksugan á sér heimastöð þar sem rafhlaðan hleður sig, í hvert skipti sem Roomba ryksugan þarf á hleðslu að halda fer hún sjálf á heimastöð sína í hleðslu. Roomba sér til þess að mun minna ryk er í andrúmsloftinu á heimilinu, ef Roomba er notuð daglega verður fólk þess fljótt vart að það myndast minna ryk t.d. á raftækjum og snúrum sem þeim fylgja. Fólk verður þannig fljótt vart við að andrúmsloftið á h imilinu er mun betra, og þ ð hrein- lega sér minna ryk í loftinu. Ekki þarf að skipta um ryksug- upoka í Roomba, rykið safnast fyrir í einni skúffu sem auðvelt er að tæma. Einnig ber að geta þess að ekki er loftstreymi í gegnum skúffuna, og þar af leiðandi skilast ekki rykið aftur út. Væntanlegt er á markaðinn hér á landi er skúringar-vél- mennið Scooba í September 2007. Það er gætt sömu einstöku hæfileikunum og iRobot Roomba SE ryksuguvél- mennið. Sc oba dreifi ekki skítnu um gólfin heldur þrífur hann upp, þú þarf e ki lengur að skúra upp úr sömu fötunni með skítugu vatni. Scooba skúrar gólfið í allt að 45 mínútur. iRobot Roomba SE ryksuguvélmennið er framleitt af iRobot fyrirtækinu sem sér um að framleiða allskonar vélmenni sem notuð eru til að hjálpa okkur til að gera lífið léttara. Ryksugan er 33,6 cm á breitt og 7,3 cm á hæð. iRobot Roomba fæst hjá: www.irobot.is – Grímfelli – Byko – Max – Ormsson verslunum – Ljósgjafanum Akureyri – Módel Akranesi – Krákur Blönduósi – Rafsjá Sauðárkróki. Upplýsingar sími 848-7632.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.