Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Blaðsíða 58
MÝRIN/JAR CITY Leikstjóri: Baltasar Kormákur Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson Handrit: Arnaldur Indriðason, Baltasar Kormákur Mýrin er sú mynd af þeim fimm sem tilnefndar eru sem hefur notið mestrar velgengni. Rúmlega 80.000 manns lögðu leið sína á myndina í bíó og hlaut hún góða dóma hvar- vetna og er enn að fá. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Arnald Indriðason og vann hann handritið að myndinni í samstarfi við Baltasar Kormák leikstjóra hennar. Myndin segir frá lögreglumönn- unum Erlendi og Sigurði sem rann- saka undarlegt morð í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Í íbúðinni finna þeir ljósmynd af lítilli stúlku. Rannsókn- in leiðir svo í ljós hræðilegan fjöl- skylduharmleik. Mýrinni hefur gengið mjög vel á þeim kvikmyndahátíðum þar sem hún hefur verið sýnd og hlaut hún meðal annars aðalverðlaunin á Kar- lovy Vary-hátíðinni. Auk þess hef- ur myndin verið seld til sýninga í Bandaríkjunum. Þá birtist nýlega grein á alþjóðlega kvikmyndavefn- um indiewire.com þar sem segir að Mýrin sé ein af mest spennandi er- lendu myndunum um þessar mund- ir ásamt til dæmis Lust, Caution eftir Ang Lee sem hlaut nýlega Gullljónið í Feneyjum. KÖLD SLÓÐ/COLD TRAIL Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson Handrit: Kristinn Þórðarson Köld slóð er fyrsta myndin sem Björn Brynjúlfur Björnsson leikstýrir en hann er formaður Íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsakademíunnar. Handrit myndarinnar er eftir Krist- in Þórðarson en hún gerist að mestu leyti í virkjun uppi á hálendi. Myndin segir sögu Baldurs sem er leikinn af Þresti Leó Gunnars- syni. Undarlegt slys á sér stað í virkj- un uppi á hálendi og Baldur kemst brátt að því að faðir hans var hinn látni. Hann fer því huldu höfði sem nýr starfsmaður inn í virkjunina til að rannsaka málið og kemst fljótt að því að um morð var að ræða. Köld slóð hefur þegar verið seld til Þýskalands, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Mexíkó og Brasil- íu og hefur fengið góð viðbrögð. Það má segja að myndin sé fyrsta íslenska spennumyndin í langan tíma. FORELDRAR/PARENTS Leikstjóri: Ragnar Bragason Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Víkingur Kristjánsson Handrit: Ragnar Bragason, Vesturport Foreldrar er önnur myndin sem leikstjórinn Ragnar Bragason sendir frá sér í samstarfi við kröftuga leik- hópinn Vesturport. Áður hafði hóp- urinn gert myndina Börn sem hefur hlotið þó nokkur verðlaun á alþjóð- legum kvikmyndahátíðum auk þess sem hún keppir um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn. Þó svo að Börnum hafi gengið betur en Foreldrum hing- að til hefur seinni myndin alls ekki fengið síðri dóma og jafnvel betri. Eins og Börn segir Foreldrar nokkr- ar ólíkar sögur þar sem við- fangsefnið er foreldrar eins og nafnið gefur til kynna. Hún sýnir líf venjulegs millistétt- arfólks á raunsæjan hátt. Til dæmis leikur Ingvar E. Sigurðs- son tannlækninn Óskar. Hann lítur út fyrir að vera hamingju- samur maður en er það alls ekki. ASTRÓPÍA/DORKS & DAMSELS Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson Aðalhlutverk: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Snorri Engilberts, Davíð Þór Jónsson Handrit: Ottó Geir Borg, Ævar Grímsson Astrópía er fyrsta mynd Gunnars B. Guðmundssonar í fullri lengd og tekst honum mjög vel til. Hand- rit myndar- innar skrifa þeir Ottó Geir Borg og Ævar Gríms- son en þeir eru einnig að stíga sín fyrstu skref. Myndin hefur fengið góða dóma hér heima og síðan myndin var Reiði guðanna, heimildarmynd Jóns Gústafssonar um gerð Bjólfskviðu, hlaut dómnefndarverðlaunin á MOFF-Sanatrém-hátíðinni í Portúgal um síðustu helgi. Þetta munu vera fimmtu verðlaunin sem kvikmyndin hlýtur en hátíð þessi er tileinkuð heimildarmyndum sem fjalla um sköpunarferli kvikmynda. Auk þess hefur Reiði guðanna verið boðið að vera til sýningar á tveimur hátíðum í nóvember. Það eru kvikmyndahátíðirnar Fort Lauderdale International Film Festival og DoculDays: Beirut International Documentary Festival í Líbanon. Jón var einn af mörgum aukaleikurum í Bjólfskviðu sem tekin var upp á Suðausturlandi árið 2004 og tók með sér litla stafræna tökuvél sína og var duglegur við að mynda í löngum hléum á upptökum. krista@dv.is Hlaut sín fimmtu verðlaun föStuDAGuR 14. SEptEMBER 200758 Bíó DV Heimildarmynd Jóns Gústafssonar um gerð Bjólfskviðu: Forval Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir óskarsverðlaunin fer fram dagana 24. til 27. september. Rúmlega þúsund manns eru á kjörskrá hjá akademíunni en þær myndir sem valið verður úr að þessu sinni eru Mýrin, Köld slóð, Foreldrar, Astrópía og Veðramót. Myndirnar hafa sjaldan verið jafnglæsilegar og verður valið erfitt. BESTU ÍSLENSKU MYNDIRNAR - bara lúxus Sími: 553 2075 HAIRSPRAY kl. 8 og 10.30 L KNOCKED UP kl. 6 og 9 14 DISTURBIA kl. 5.45 og 10.20 14 THE BOURNE ULTIMATUM kl. 8 14 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinum eina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. Langmest sótta myndin á Íslandi í dag keflavík akureyriálfabakka s. 482 3007selfossi kringlunni BRATZ THE MOVIE kl. 5:50 - 8 L KNOCKED UP kl. 8 - 10:30 12 DISTURBIA kl. 10:10 12 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L BRATZ THE MOVIE kl. 6 - 8 L VACANCY kl. 8 -10 12 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L VEÐRAMÓT kl. 10 14 MR. BROOKS kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 BRATZ kl. 4 - 5:30 - 8 - 10:30 L KNOCKED UP kl. 8 - 10:40 12 DISTURBIA kl. 8 - 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L VIP MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16 BRATZ kl. 3:50 - 5:40 - 8:30 L LICENSE TO WED kl. 6 - 8 7 ASTRÓPÍÁ kl. 3:40 L BOURNE ULTIMATUM kl. 10 14 TRANSFORMERS kl. 10:40 10 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:50 L MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16 LICENSE TO WED kl. 8 7 BOURNE ULTIMATUM kl. 10:10 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L www.SAMbio.is 575 8900 DigiTal DigiTal VIP Allir eiga sín leyndarmál. Óvæntasti sálfræðitryllir ársins. Mynd í anda Clueless og Mean Girls. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 SÝNINGARTÍMAR GRÆNA LJÓSSINS 16 14 14 12 14 14 HAIRSPRAY kl. 5.50 - 8 - 10.20 KNOCKED UP kl. 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 5.50 14 16 14 HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10 BOURNE ULTIMATUM kl. 8 -10.30 SICKO með íslensku m texta DAGSKRÁ Á MIDI.IS !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu KL. 8 Sicko KL. 10.30 Sicko VACANCY kl.6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.6 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6 - 8 - 10 -A.F.B. Blaðið ÓHUGNANLEGASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS! HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 HAIRSPRAY LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 VACANCY kl. 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 KNOCKED UP kl. 8 - 10.40 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 - 6 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 3.45 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45 RUSH HOUR kl. 5.50 - 10.20 EF ÞEIM TEKST EKKI AÐ SLEPPA ÞÁ VERÐA ÞAU FÓRNARLÖMB Í "SNUFF" MYND.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.