Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Blaðsíða 54
föstudagur 14. september 200754 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan Sæta, pena Jennifer Jennifer garner, sem krækti sér í ástarfolann hann ben affleck, bræðir hvern sem er með fallega liðaða hárinu og krúttlegum spékoppum. Jennifer hefur verið gagnrýnd af hinum ýmsu tískuspekúlöntum fyrir frjálslegan klæðaburð sem jaðrar við einskæra leti. dúllan er eitthvað að taka sig á því hún fékk lof í tímaritum hið ytra fyrir dressið sem hún mætti í, ennþá frekar venjuleg og pen en fékk allavega þumla á loft, á grand Hyatt í tókýó vegna nýju myndarinnar Kingdom. Áfram, Jennifer garner! Haustið er komið Nú er farið að dimma, rokið er farið að láta fyrir sér finna og allt orðið voðalega kósí. Fjólublár og grænn eru litir sem eru áberandi í búðum þessa dagana enda soldið haustlegir. Fyrst það er farið að dimma er tilvalið að klæða sig í liti til að hressa aðeins upp á andann. Þar fór í verra Á laugardagskvöld var brotist inn í vinnustofu hönnuðarins Chris- tophers Kane. Þjófarnir stálu 23 vor- og sumar- stykkjum sem Christoph- er Kane ætlaði að sýna í næstu viku. ekki nóg með það heldur stálu þjófarnir víst fartölvunni hans líka. Það er því engin furða að aumingjans grey- ið sé frekar dapurt þessa dagana. Vonandi vinnur lögreglan vel að málinu svo allt fari vel að lokum. ferskt og frábært Nýja línan White tea frá L‘Occitane er ótrúlega frískleg og frábær. Ilmurinn er fersk- ur og léttur, blanda af sítrusávöxtum, þurrkuðum laufum og balsamvið. sturtu- músin og húðmjólkin eru eðalblanda sem mýkja og gefa líkamanum ferskan gljáa. Kíkið við því búðin er stútfull af girnilegum vörum. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? „raffaele manna“. Hvað ert þú að gera? „er á leiðinni til Ítalíu að ljùka námi í alþjóðastjórnmálafræði.“ Hverju mælir þú með? „regnhlìfum, svörtum og klassískum.“ Í Reykjavík er gott að vera út af... „...maður getur labbað ú um allt, því borgin er svo lítil; þannig nær maður að skoða svo mikið og finna alltaf nýja staði.“ Heimasíða vikunnar? „Vintagesynth.com. Ótrúlega vel gerð síða þar sem hægt er að fræðast um alla synþana sem hafa verið framleiddir, um tónlistarmenn sem nota þessa synþa. möst fyrir músíkfíkla!“ róleg á fyllingu Á mánudaginn sýndi marc Jacobs línuna sína við góðar undirtektir og að sjálfsögðu var troðfullt hús. Þar mátti sjá mæðgurnar önnu Wintour og bee shaffer, leikkon- urnar mischu barton og Carmen electra, sem og ljósmyndarann terry richardson. söngkonan Courtney Love vakti athygli en hún verður að fara að hætta að láta fylla í varirnar og strekkja sig í fram- an. aumingja stúlku- kindin hefur gengið of langt í að laga lín- urnar því hún þótti heldur varastærri en síð- ast. HHH gyllti Kötturinn, 3.800 kr. gyllti Kötturinn, 1.200 kr. gyllti Kötturinn, 2.900 kr. spúútnik, Kringlunni, 1.990 kr. spúútnik, Kringlunni, 3.400 kr. spúútnik, Kringlunni, 7.800 kr. spúútnik, Kringlunni, 8.500 kr. Warehouse, 4.990 kr. Warehouse, 5.990 kr. Warehouse, 6.990 kr. Oasis, 17.990 kr. gyllti Kötturinn, 1.200 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.