Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Qupperneq 60
Spaugstofan Spaugstofan er mætt til leiks á ný eftir sumarfrí og verður fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð sýndur í kvöld. Í þessari þáttaröð munu ýmsir frægir gestaleikarar mæta til leiks og sprella með strákunum. Í þætti kvöldsins munu þau Hilmir Snær, Edda Björg og Sigrún Edda Björnsdóttir leikarar setja sig í hin ýmsu hlutverk. Law & Order: C.I. Bandarískir þættir um störf stórmála- sveitar New York-borgar og leit hennar að glæpamönnum. Í þætti kvöldsins finna ungir krakkar illa útleikið lík konu á bak við ruslagám og Logan og Barek rannsaka málið. Þau grunar að konan hafi verið burðardýr fyrir fíkniefni og rekja slóðina til lýtalæknis sem býr yfir ljótum leyndarmálum. Tekinn 2 Í kvöld hefst önnur sería af hinum geysivinsælu þáttum Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashtons Kutcher í sjónvarpsþáttunum Punk’d og hrekkir fræga fólkið á óborganlegan þátt. Í þessari seríu kemur Auddi til dæmis til með að hrekkja Geir Ólafs, Ladda og Ragnhildi Steinunni. Mikið er lagt í hrekkina og munu tveir hrekkir verða sýndir í hverjum þætti. næst á dagskrá föstudagurinn 14. september 09:00 HM í fótbolta kvenna Svíþjóð- Bandaríkin BEINT 12:00 HM í fótbolta kvenna England- Þýskaland BEINT 14:00 HM í fótbolta kvenna Svíþjóð- Bandaríkin (e) 16:35 14-2 (e) 17:05 Leiðarljós Guiding Light 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) (23:28) 18:23 Strákurinn (Pojken) (2:6) (e) 18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) (18:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. 21:05 Doktor T og konurnar (Dr. T and the Women) Bandarísk bíómynd frá 2000. Kvensjúkdómalæknirinn Dr. T í Dallas sinnir mörgum efnuðustu konum Texas og lifir ljúfu lífi en það syrtir í álinn þegar konan hans fær taugaáfall og er lögð inn á geðspítala. Leikstjóri er Robert Altman og meðal leik- enda eru Richard Gere, Helen Hunt, Farrah Fawcett, Laura Dern, Shelley Long, Tara Reid, Kate Hudson og Liv Tyler. 23:05 Wallander - Fyrir frostið (Wallander: Innan frosten) Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni reynir að hafa uppi á morðingja sem drepur dýr og menn á hrottafenginn hátt. Leikstjóri er Kjell-Åke Andersson og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström, Ola Rapace og María Árnadóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:35 Frægðin kallar (Almost Famous) (e) Bandarísk bíómynd frá 2000. Leikstjóri er Cameron Crowe og meðal leikenda eru Patrick Fugit, Billy Crudup, Jason Lee, Kate Hudson, Philip Seymour Hoffman og Frances McDormand. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 02:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:25 Vörutorg 17:25 7th Heaven (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Friday Night Lights (e) Það er stórleikur framundan gegn erkifjendunum og bardaginn nær út fyrir völlinn. Nýi leikstjórnandinn sýnir hvað hann getur og Jason fær nýjan herbergisfélaga. 20:00 Charmed (10:22) Leo fær það verkefni að vernda norn sem býr yfir upplýs- ingum sem gætu grandað öllum djöflum. Heillanornirnar gruna hana um græsku og kunna illa við að hýsa hana. 21:00 The Biggest Loser (8:12) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Nú verður fylgst með hvernig trúlofuðu pörunum sem mættu til leiks í síðustu viku gengur að halda sig frá freisting- unum heima fyrir. Það par sem hefur misst hærra hlutfall af heildarþyngd stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur draumabrúðkaup sem kostar 50 þúsund dollara. 22:00 Law & Order: Criminal Intent (8:22) Krakkar finna illa útleikið lík konu á bak við rusla- gám og Logan og Barek rannsaka málið. Þau gruna að hún hafi verið burðardýr með fíkniefni og rekja slóðina til lýtalæknis (Samantha Mathis) sem býr yfir ljótum leyndarmálum. 22:50 Backpackers (11:26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. 23:20 Law & Order: SVU (e) 00:10 House (e) 01:00 Andy Barker, P.I. (e) 01:30 George Michael: The Road to Wembley (e) 02:30 Da Vinci’s Inquest (e) 03:20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 10:00 Solheim Cup 2007 (Solheim Cup 2007) 18:10 PGA Tour 2007 - Highlights (BMW Championship (Chicago)) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 19:05 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 19:30 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi. 20:00 Spænski boltinn (La liga report) Upphitun fyrir leik helgarinnar í spænska boltanum. 20:30 Meistaradeild evrópu fréttaþáttur 07/08 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsispenn- andi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 22:00 World Series of Poker 2007 ($1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas NV) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:55 Solheim Cup 2007 06:15 Duplex (Grannaslagur) 08:00 Dirty Dancing: Havana Nights (Í djörfum dansi: Havananætur) 10:00 Bridget Jones 2 (Bridget Jones 2: Mörk skyn) 12:00 Monster In Law (Tengdaskrímslið) 14:00 Duplex 16:00 Dirty Dancing: Havana Nights 18:00 Bridget Jones 2 20:00 Monster In Law 22:00 Paid in Full (Greitt að fullu) 00:00 The List (Listinn) 02:00 8MM (8 millímetrar) 04:00 Paid in Full 18:23 Fréttir 19:00 Hollyoaks (14:260) 19:30 Hollyoaks (15:260) 20:00 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smáhundur (chiuahua) og Stimpy er feitlaginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævintýrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 20:30 MTV Video Music Awards 2007 Nú kemur ljós hvaða tónlistarmyndbönd stóðu upp úr á síðasta ári. Margir frægir tónlist- armenn og leikarar koma fram á þessari æsispennandi verðlaunaafhendingu. 22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia NÝTT (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) (1:7) Félagarnir ráða leikara til að kynna barinn en vinsældir hans hafa dalað töluvert undanfar- ið. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 22:25 Bones (17:21) (Bein) Neyðarástand skapast þegar flæðir í gömlum kirkjugarði. Brennan þarf nú að bera kennsl á öll líkin til að hægt sé að grafa þau aftur. Bönnuð börnum. 23:10 Life on Mars (Lífið á Mars) Sam reynir að standa sig þegar teymið rannsakar vopnað rán. Á meðan heldur hann áfram að rannsaka hvernig honum tókst að ferðast til baka í tíma. 2006. 00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS Föstudagur Stöð 2 kl. 20.25 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.00 ▲ Sjónvarpið kl. 19.45 Föstudagur laugardagur föSTudAGuR14. SEPTEMBER 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:30 Kastljós (e) 11:00 Kiljan (e) 11:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT Bein útsending frá tímatöku fyrir kappakstur- inn í Belgíu. 13:10 Útsvar (e) 14:00 Gullmót í frjálsum íþróttum Sýnt frá fimmta og næstsíðasta Gullmóti sumarsins í frjálsum íþróttum, Van Damme-mótinu sem haldið var í Brüssel í gærkvöld. 16:00 HM í fótbolta kvenna Brasilía-Kína 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Ofvitinn (Kyle XY) (7:10) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:35 Veður 19:45 Spaugstofan Spaugstofan er mætt til leiks á ný eftir sumarfrí, sprellfjörug að vanda. 20:15 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity) (10:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. 20:45 Hr. Bean (Bean) Bresk gamanmynd frá 1997 um hinn kostulega Hr. Bean sem er húsvörður í listasafni en yfirmenn hans vilja reka hann vegna þess að hann sefur iðulega í vinnunni. Leikstjóri er Mel Smith og aðalhlutverkið leikur Rowan Atkinson. 22:15 Eitt sinn í Mexíkó (Once upon a time in Mexico) Bandarísk bíómynd frá 2003. Fíkniefnabarón ætlar sér að steypa ríkisstjórninni í Mexíkó og spilltur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar kemur þar við sögu. Leikstjóri er Robert Rodriguez og meðal leikenda eru Antonio Banderas, Salma Hayek, Johnny Depp, Mickey Rourke, Eva Mendes, Cheech Marin, Rubén Blades og Willem Dafoe. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:55 Morðleikur (Murder by Numbers) (e) Bandarísk spennumynd frá 2002. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:30 Men In Trees (13:17) (Smábæjarkarlmenn) 15:15 The New Adventures of Old Christin (6:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 15:40 Hot Properties (2:13) (Funheitar framakonur) 16:05 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur maður) 16:35 Örlagadagurinn (15:31) 17:10 60 mínútur (60 Minutes) 18:00 Tekinn 2 NÝTT (1:14) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 Prehistoric Park (2:6) (Risaeðlugarð- urinn) Ótrúlega flottir þættir fyrir börn og full- orðna um risaeðlur og aðrar fornaldarskepnur. 20:05 The Pink Panther (Bleiki Pardusinn) Sprenghlægileg gamanmynd með Steve Martin og Beyonce Knowles í aðalhlutverkum. 21:40 Ice Harvest (Vetrarstund) Spennandi gamanmynd með John Cusack og Billy Bob Thornton í aðalhlutverkum. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 23:10 Love Liza (Með ástarkveðju Liza) Leikarinn Philip Seymor Hoffman úr Happiness, Magnolia og Boogie Nights fer á kostum í þessari gráglettnu verðlaunamynd. 2002. Bönnuð börnum. 00:40 To Kill a King (Kóngamorð) 02:20 The New Adventures of Old Christin (6:13) 02:45 Balls of Steel (6:7) (Fífldirfska) 03:20 Hot Properties (2:13) 03:45 Cold Case 2 (1:23) (Óupplýst mál) 04:30 Prehistoric Park (2:6) 05:20 60 mínútur (60 Minutes) 06:05 Fréttir 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11:00 Vörutorg 12:00 Dr. Phil (e) 15:45 Family Guy (e) 16:15 World’s Most Amazing Videos (e) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. 17:05 Giada´s Everyday Italian (e) Skemmti- leg matreiðsluþáttaröð þar sem þokkadísin Giada De Laurentiis matreiðir fljótlega, heilsusamlega og gómsæta rétti að hætti Ítala. 17:35 Friday Night Lights (e) 18:30 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum undanfarinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinn- andi húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að eltast við stráka. 19:15 Starter Wife (e) Lou er horfinn og lögreglan yfirheyrir Molly. Hún kemst að sannleikanum um Sam og leggur ýmislegt á sig til að bjarga Joan úr áfengismeðferðinni. Eiginmaður Cricket reynir að bæta fyrir mistök sín og Molly eignast nýja vinkonu. 20:10 World’s Most Amazing Videos (25:26) 21:00 Stargate SG-1 - Tvöfaldur Afar vand- aðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd. 22:40 Da Vinci’s Inquest (7:8) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 23:30 Sleeper Cell (e) 00:20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01:10 Heartland (e) 02:00 The Black Donnellys (e) 02:50 Backpackers (e) 03:20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 07:35 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 08:00 Solheim Cup 2007 16:00 Kaupþings mótaröðin 2007 Svipmyndir frá lokamótinu á Kaupþings mótaröðinni í golfi sem fram fór á hinum glæsilega golfvelli í Vestmannaeyjum. 17:00 NFL Gameday Upphitun fyrir leiki helgarinnar í bandaríska fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 17:25 Spænski boltinn (La liga report) Upphitun fyrir leik helgarinnar í spænska boltanum. 17:50 Spænski boltinn 07/08 Útsending frá leik í spænska boltanum. 19:50 Spænski boltinn 07/08 21:50 PGA Tour 2007 Bein útsending (TOUR Championship) Útsending frá þriðja degi á Tour meistaramótinu sem er lokamótið í FedEx bikarnum. 06:00 Blue Sky (e) (Heiður himinn) 08:00 Connie and Carla (Connie og Carla) 10:00 Dodgeball: A True Underdog Story (Skotbolti: Sönn daga um lítilmagna) 12:00 Must love dogs (Verður að elska hunda) 14:00 Blue Sky (e) 16:00 Connie and Carla 18:00 Dodgeball: A True Underdog Story 20:00 Must love dogs 22:00 The Deal (Samningurinn) 00:00 Open Range (Stríðið um sléttuna) 02:15 Tales From The Crypt: Demon Knight (e) (Sögur að handan: Djöflabaninn) 04:00 The Deal 14:30 Hollyoaks (11:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 14:50 Hollyoaks (12:260) 15:10 Hollyoaks (13:260) 15:30 Hollyoaks (14:260) 15:50 Hollyoaks (15:260) 16:30 Skífulistinn 17:15 Smallville (9:22) (e) (Smallville) 18:00 Bestu Strákarnir (21:50) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Talk Show With Spike Feresten (3:22) (e) (Kvöldþáttur Spike) 19:30 The George Lopez Show (7:22) (e) (George Lopez) 19:55 E-Ring (6:22) (Ysti hringurinn) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í Pentagon fyrir bandaríska herinn. 20:40 Skins (3:9) 21:30 The Mission (e) (Trúboðinn) 23:30 Most Shocking (Spennustund) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS Stöð 2 - bíó Sýn Sjónvarpið Stöð 2 - bíó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah (John Travolta And The Cast Of Hairspray) 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (20:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Sisters (7:24) (Systurnar) 11:00 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín) 11:25 Örlagadagurinn (5:14) (“Sótti dóttur sína til Kína”) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (69:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 13:55 Forboðin fegurð (70:114) 14:40 Lífsaugað (e) 15:20 Blue Collar (Grínsmiðjan) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:33 Bold and the Beautiful 17:58 Nágrannar 18:23 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (17:22) (Simpsons-fjölskyldan) 19:50 Friends (8:24) (Vinir 7) 20:15 Tekinn 2 NÝTT (1:14) 20:40 Stelpurnar (4:10) 21:05 The 40 Year Old Virgin (Hreinn sveinn) Kolsvört gamanmynd. Aðalhlutverk: Paul Rudd, Catherine Keener, Steve Carell. Leikstjóri: Judd Apatow. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 23:00 Shallow Grave (Í grunnri gröf ) Skoskur spennutryllir. Aðalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor. Leikstjóri: Danny Boyle. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00:30 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. 02:10 Dutch (Dutch) Hrífandi gamanmynd. 03:55 Blue Collar (Grínsmiðjan) 04:20 Tekinn 2 NÝTT (1:14) 04:45 Stelpurnar (4:10) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 15. september Stöð tvö Stöð tvö Sýn Sýn 2 Sýn 2 19:10 Premier League 2007/2008 (Liverpool - Chelsea) 20:50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21:20 Premier League Preview (Leikir helgarinnar) 21:50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22:20 PL Classic Matches 22:50 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 23:50 Premier League Preview 08:25 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 08:55 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 09:25 PL Classic Matches 09:55 Season Highlights 10:55 Premier League Preview (Leikir helgarinnar) 11:25 Premier League 2007/2008 (Portsmouth - Liverpool) Bein útsending. 13:45 Premier League 2007/2008 (West Ham - Middlesbrough) Beint útsending. 16:00 Premier League 2007/2008 (Chelsea - Blackburn) 18:10 4 4 2 (4 4 2) 19:30 4 4 2 20:50 4 4 2 22:10 4 4 2 23:30 4 4 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.