Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 34

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 34
JON UR VOR BO SETTERLIND SKÁLD KVEÐAST Á Himmelsforpet Till Jón frán vannen författaren I himlen stár ett litet torp, som mánniskor övergivet. Dárinne váxa blommor vilt, som vinden. frán jorden rivet. I himlen stár ett litet torp, dár gyllene fáglar ropa. De sitta som solljus pá en gren och vilja várt svármod bota. Skýjabyggð Leikur í himninum lítið þorp, sem lifendur eitt sinn gjörðu Þar vaxa i túnum villiblóm, sem vindar báru frá jörðu. Leikur í himninum lítið þorp, þar Ijómandi fuglar kvaka. Eins og geislar frá sól þeir sitja á grein og sorgirnar frá okkur taka. Bo Setterlind er meðal yngri ljóðskálda í Svíþjóð. Hann hefur tíu síðustu árin gefið út margar ljóðabækur og sum árin fleiri en eina. Hann er forystumaður nýrómantíkusa meðal sænskra ungskálda. Lengi var hann mjög umdeildur, og það er hann raunar enn, en með hverri nýrri bók vex honura ásmegin; og nú verður varla lengur móti því mælt með nokkurri sanngirni, að hann sé einn þeirra, sem setja sinn svip á sænska nútímaljóðlist. J. ú. V. 32 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.