Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 35

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 35
Torp pá jorden Till Bo — med en hálsning och tack. Men kára Setterlind, mitt torp stár pá jorden rotfast som trádet i mitt karga hjárta, och mina fáglar váver mjuka bo át kárlekens bláa ungar, som likt vára dikter flyger inn i glömmskans elfenbenstárn. Mitt torp har aldrig gástat himmelens fattiga evighet. Arbetskládda gár mina mán i potatislandet och kvinnorna skrattar levande bakom vita köksgardiner, pá nakna fötter stár mina barn i graset som vöxer mellan deres mullbruna tár, korsfásta át jordens lycka med gröna spikar. Til hamingju jarðar En skaldbróðir góður, mitt þorp er á jörðu, rótgróið sem þöllin l sendnu hjarta landsins, þar sem mínir fuglar flétta sér mjúk hreiður handa ungviði ástarinnar, sem flýgur eins og kvceði vor á vœngjum fáfengileikans uppí turnspírur gleymskunnar. Mitt þorp hefur aldrei gist fátœkt eilífðarinnar, mínir menn eru vinnuklœddir l kálgörðum sínum, og konurnar dilla jarðneskum hlátrum bak við hin Ijósu tjöld eldhúsgluggans, en börnin standa berfœtt í grasinu og stráin vaxa milli moldugra tánna krossfest hamingju jarðar með grcenum nöglum. Jón úr Vör dvaldi í Svíþjóð í tvo mánuði vorið 1956 vegna undirbúnings á útgáfu Þorps síns á sænsku. Hann kynntist þá sænska skáldinu Bo Setterlind lítils háttar. Heimkominn fékk Jón kveðju frá honum og kvæði með „til minningar um kynni þeirra.“ Jón orti óðara kvæði til svars og sendi skáldi. — Dagskrá komst í þessi plögg og fékk leyfi til að birta þau. Þýðingu á kvæðunum gerði Jón fyrir Dagskrá. DAGSKRÁ 33

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.