Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 35

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 35
Torp pá jorden Till Bo — med en hálsning och tack. Men kára Setterlind, mitt torp stár pá jorden rotfast som trádet i mitt karga hjárta, och mina fáglar váver mjuka bo át kárlekens bláa ungar, som likt vára dikter flyger inn i glömmskans elfenbenstárn. Mitt torp har aldrig gástat himmelens fattiga evighet. Arbetskládda gár mina mán i potatislandet och kvinnorna skrattar levande bakom vita köksgardiner, pá nakna fötter stár mina barn i graset som vöxer mellan deres mullbruna tár, korsfásta át jordens lycka med gröna spikar. Til hamingju jarðar En skaldbróðir góður, mitt þorp er á jörðu, rótgróið sem þöllin l sendnu hjarta landsins, þar sem mínir fuglar flétta sér mjúk hreiður handa ungviði ástarinnar, sem flýgur eins og kvceði vor á vœngjum fáfengileikans uppí turnspírur gleymskunnar. Mitt þorp hefur aldrei gist fátœkt eilífðarinnar, mínir menn eru vinnuklœddir l kálgörðum sínum, og konurnar dilla jarðneskum hlátrum bak við hin Ijósu tjöld eldhúsgluggans, en börnin standa berfœtt í grasinu og stráin vaxa milli moldugra tánna krossfest hamingju jarðar með grcenum nöglum. Jón úr Vör dvaldi í Svíþjóð í tvo mánuði vorið 1956 vegna undirbúnings á útgáfu Þorps síns á sænsku. Hann kynntist þá sænska skáldinu Bo Setterlind lítils háttar. Heimkominn fékk Jón kveðju frá honum og kvæði með „til minningar um kynni þeirra.“ Jón orti óðara kvæði til svars og sendi skáldi. — Dagskrá komst í þessi plögg og fékk leyfi til að birta þau. Þýðingu á kvæðunum gerði Jón fyrir Dagskrá. DAGSKRÁ 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.