Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 40

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 40
Jón Sigurbjörnsson sem Lesgate kapteinn og Gísli sem Tony Wendice í LykiU að leyndarmáli eftir Frederick Knott. það. Það er annað af tveimur leikrit- um Rattigans, sem hefur náð meira en þúsund sýningum samfleytt í sama leikhúsi. Hitt er Meðan sólin skín, sem við sýndum í fyrra. Hlutverk með tvennum hœtti. Geturðu lýst vinnubrögðum þín- um eða viðskiptum við persónuna, sem þú ætlar að túlka, þegar þú færð í hendur hlutverk? — Það er nú dálítið erfitt að tala um þetta. Það er svo breytilegt. Eins og hlutverk horfa við mér, eru þau tvenns konar. Stundum finnst mér það alveg ljóst. Mér finnst ég svo til strax skilja persónuna. Og þá byrjar maður strax að vinna. Manni finnst hlutverkið standa opið fyrir, og þetta eru auðvitað ákaflega hamingjuríkar stundir. Til dæmis Mc Intire í Vér morðingjar. Það hlutverk fannst mér strax við fyrsta samlestur, að ég gæti aðeins leikið á einn hátt, og þannig hélt það áfram að vera allar æfing- arnar. Það var aldrei neinn efi. En svo er hitt oft, að maður stend- ur uggandi. Veit ekkert, hvaða tökum á að taka hlutverkið. Maður svitnar á æfingum, og þetta heldur fyrir manni vöku á nóttinni. Svo halda menn áfram að Ieita og verða kannske aldrei ánægðir. í Pí-pa-kí hafði ég til dæmis hlutverk, sem ég slóst við á hverri æfingu viku eftir viku. Ég náði aldrei samhljómi við persónuna og 38 DAGSKRÁ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.