Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 71

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 71
KRISTJAN BERSI OLAFSSON há eff landleiði Að aka sama veginn dag eftir dag, í drunga morgunsársins, skarkala og ysi vetrarkvölda, líta sífellt hin sömu sviplausu andlit gamalkunnugra manna, sjá út um gluggann einungis litdauft land, leirflög og símastaura og hversu vegurinn asfaltgrár og örfoka berangursmelar umhverfis renna saman, fylla þá mynd auðnar og feigðar sem blasir við oss og boðar beiskan dauða vors innri manns að lokum. r Dagskrá beinir að endingu þeim tilmælum til ungs fólks, er við ritstörf sýslar, að það sendi ritinu til birtingar verk sín, ljóð, sögur og grein- ir. Handrit má senda til tímaritsins Dagskrár, Edduhúsinu, Lindargötu 9a, Reykjavík eða beint til ritstjóranna. Ritstj. dagskrá 69

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.