Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 81

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 81
KONUNGASÖGUR I—III Guðni Jónsson hefur séð um útgáfuna. Konungasögurnar eru að koma út. Þar eru m. a. Ólafs saga Tryggvasonar, Helgi saga Ólafs Haraldssonar, Sverris saga, Böglunga sögur og Hákonar saga gamla. íslendingasagnaútgáfan býður landsmönnum þau beztu kjör, sem fáanleg eru á bókamarkaðnum. Gegn staðgreiðslu fá kaupendur 10% afslátt, en annars greiða þeir kr. IOO.00 mánaðarlega. íslendingasagnaútgáfan flytur handritin heim í hús íslendinga í ódýrum en smekklegum lesútgáfum. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN INN Á HVERT ÍSLENZKT HEIMILI íslendingasagnaútgáfan Sambandshúsinu. Pósthólf 101. — Símar 3987 og 7080 — Reykjavík Grænmetisverzlun landbúnaðarins Höfum ávailt góðar matarkartöflur til sölu. Kaupfélög og kaupmenn, munið að panta kartöflurnar með góðum fyrirvara. ^--------------------------------------- dagskrá 79

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.