Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 81

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 81
KONUNGASÖGUR I—III Guðni Jónsson hefur séð um útgáfuna. Konungasögurnar eru að koma út. Þar eru m. a. Ólafs saga Tryggvasonar, Helgi saga Ólafs Haraldssonar, Sverris saga, Böglunga sögur og Hákonar saga gamla. íslendingasagnaútgáfan býður landsmönnum þau beztu kjör, sem fáanleg eru á bókamarkaðnum. Gegn staðgreiðslu fá kaupendur 10% afslátt, en annars greiða þeir kr. IOO.00 mánaðarlega. íslendingasagnaútgáfan flytur handritin heim í hús íslendinga í ódýrum en smekklegum lesútgáfum. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN INN Á HVERT ÍSLENZKT HEIMILI íslendingasagnaútgáfan Sambandshúsinu. Pósthólf 101. — Símar 3987 og 7080 — Reykjavík Grænmetisverzlun landbúnaðarins Höfum ávailt góðar matarkartöflur til sölu. Kaupfélög og kaupmenn, munið að panta kartöflurnar með góðum fyrirvara. ^--------------------------------------- dagskrá 79

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.