Félagsbréf - 01.10.1958, Síða 36

Félagsbréf - 01.10.1958, Síða 36
ÞÓRIR BERGSSON HANN 1 garðinn er kominn gestur. Grasið skelfur í vindi, horfinn unaður, yndi. Uggur í hugann setztur. Ei er sá gestur góður, grípur hann sumararðinn, andar á aldingarðinn, ósýnilegur, hljóður. Yzt út við öldur vestur á ég mér liðinn daginn. Reynt mun að byrgja bæinn. Bíður við þröskuld gestur.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.