Félagsbréf - 01.10.1958, Page 37

Félagsbréf - 01.10.1958, Page 37
JÓN DAN TVÖ HAUSTLJÓÐ OUVÆIVTIKG t lettir köld gola gulu sefi, les ber af lyngi. Lauf sölnar. Hrannast ský. Hörfar dagur. Mörk drúpir, mjúk mold stirðnar. ÆÐRULEYSI C3fan af dimmum jökli rennur haust niðrí dalinn, flæðir ört yfir engin eins og kalt, leirugt fljót. Bóndinn horfir úr hlaði á jökulinn, fannbarða kistu vetrarins, spyr í hljóði: Hefur nú lokið lyfzt?

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.