Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Qupperneq 34

Fréttatíminn - 11.04.2014, Qupperneq 34
Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Blástursofnar Uppþvottavélar „Við fundum aldrei tíma saman þannig að hún bauð mér bara að koma í matar- boð sem hún var með eitt kvöldið með vinum og ætt- ingjum,“ segir Elías. Kristín horfir laumulega á eigin- manninn og segir að hann hafi aldrei farið heim það kvöld: „Ég ákvað bara að drífa í að hitta hann og bauð honum að vera með. Þegar hann mætti með gítar á bakinu og kyssti mig beint á munninn vissi ég að þetta yrði eftirminnilegt.“ Elías afsakar sig með því að hann hafi verið með gítar því hann var nýkominn úr afmæli. „Hann sat svo við matar- borðið og starði á mig allan tímann. Mér fannst þetta mjög vandræðalegt,“ segir Kristín en Elías spyr hissa: „Fannst þér þetta vandræða- legt?“ Hún játar því og bætir við að henni hafi raunar fundist enn vandræðalegra þegar hann hafi byrjað að stíga í vænginn við hana fyrir framan gestina. „Sér- staklega þegar hann tók fram gítarinn og byrjaði að syngja mér mansöngva. Vinum mínum fannst þetta bráðfyndið. Hann kvaddi síðan alla gestina eins og hann væri húsbóndinn á heimilinu,“ segir Kristín. Elías er hissa á þessu öllu saman og segir að hún hefði vel getað beðið hann um að fara ef hún vildi ekki að hann væri áfram. Kristín viðurkennir þá að hún hafi innst inni alls ekki langað til þess að hann væri. „Þetta bar afskaplega brátt að en mig langaði ekki að henda honum út. Ég stóðst bara ekki þennan „seasoned lothario,“ segir hún. Ég veit að hún er hálf ensk og starfar við þýðingar og vona að ég sé ekki að opinbera fávisku mína þegar ég spyr hvað þetta þýði eiginlega. „Það þýðir í rauninni bara reyndur flagari,“ segir hún en í sögunni um Don Kíkóta má meðal annars lesa um Lothario nokkurn sem og annars staðar í heimsbók- menntunum og allir eru þeir sérlega kvensamir. „Þú sagðir líka við mig að þér fyndist rökrétt fyrir þig að eiga kærustu á einhverf- urófinu,“ segir Kristín og beinir orðum sínum til Elías- ar en heldur svo áfram: „Út frá kaldri rökfræði fannst mér líka rökrétt að eiga kær- asta með Asperger. Það er rökrétt að vera í nánum sam- skiptum við fólk sem skilur hvernig maður er víraður. Og svo varð ég mjög fljótt Hjónin Elías Halldór Ágústsson og Kristín Vilhjálmsdóttir ásamt þriggja ára syni þeirra, Vilhjálmi Stefáni. Fyrir á Elías þrjú börn og Kristín tvíbura. Ljósmynd/Hari 34 viðtal Helgin 11.-13. apríl 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.