Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 31

Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 31
dikt Sigurðsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra, vildi ekki kannast við það að það væri slæmt fyrir íslenska geitastofninn ef 22% hans færu í slátrun í haust. „Þeir fræðingar sem fjallað hafa um málið telja að það sé langur vegur frá því að stofninum sé búin ein- hver hætta þó dýrin á Háafelli fari í sláturhúsið. Eftir því sem mér hefur verið tjáð hér, er það engan veginn þannig að stofninn sé í einhverri hættu. Þetta kemur frá þeim mönn- um sem þetta best þekkja,“ segir Benedikt, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málefni Jóhönnu á Háa- felli opinberlega. Jón Hallsteinn Hallsson, for- maður erfðanefndar landbúnaðar- ins, segir erfitt að meta áhrifin af slíkri blóðtöku fyrirfram. „Hér liggur helsti vandi þeirra sem vinna að varðveislu erfðaauð- linda, að kostnaður við varðveislu kemur fram strax en verðmæti þeirra eiginleika sem varðveittir eru koma e.t.v. ekki í ljós fyrr en löngu seinna. En það er fleira sem hangir á spýtunni í þessu dæmi, það er nefnilega ekki bara breyti- leiki innan stofnsins sem getur tapast, ég hef ekki síður áhyggjur af fordæminu og leyfi mér að efast um að nokkrum manni detti í hug að hefja stórfellda geitfjárrækt í náinni framtíð gangi reksturinn á Háafelli ekki. Sé ætlunin að vernda íslenska geitfjárstofninn með sjálf- bærum hætti verður að byggja slíkt á nýtingu afurða en ekki gælu- dýrahaldi og til þess þarf stærri geitfjárbú en finnast í dag,“ segir Jón Hallsteinn. Jóhönnu er ekki brugðið við að heyra af viðbrögðum ráðuneytisins, afstaða þess hafi lengi verið ljós. „Ég hef lagt allt mitt í geiturnar síðustu 14 árin en ef þetta er niður- staðan, að það sé ekki vilji til að vernda og viðhalda dýrastofni í útrýmingarhættu, og fólk vilji heldur flytja inn geitaafurðir en fá þær beint frá íslenskum bændum, þá verð ég bara að hlíta þeirri niðurstöðu og falla með stofninum mínum. Ég stend og fell með geit- unum mínum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Plus-Plus kubbar í öllum stærðum og gerðum Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535 NÝR PEUGEOT 2 8 PEUGEOT 2008 KOSTAR FRÁ KR. 3.130.000 Frumsýnum á laugardag PEUGEOT Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,4 til 4,5L/100km og CO2 útblástur (g/km) frá 87 til 104. OPIÐ LAUGARDAG MILLI KL. 11:00 OG 16:00 www.peugeot.is fréttaskýring 31 Helgin 14.-16. mars 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.