Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 56

Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 56
56 heilsa Helgin 14.-16. mars 2014 1. Fjölbreytni Hvort sem þú ert heima við eða á ferðalagi er afar ein- falt að koma blóðinu á hreyfingu með því að fara í göngutúr um hverfið. Göngu- ferðir henta öllum því slysahætta af þeim er hverfandi miðað við ýmsar íþróttagreinar. 2. Eykur endorfín- og serótónínflæði Nýttu tímann með vinum þínum og spjallið um daginn og veginn á meðan þið farið í göngutúr. Þannig komist þið út undir bert loft og leyfið endorfíni og serótínininu að flæða um líkamann með tilheyrandi gleði- áhrifum. 3. Hlustaðu á hlað- varpið Ef þú hefur lítinn tíma til að hlusta á uppá- halds þættina þína á hlaðvarpinu (podcast) er það sannarlega góð ástæða til að fara einn út að labba og hlusta á meðan. Í Hlaðvarpi RÚV er hægt að ná í þætti, sögur og leikrit ára- tugi aftur í tímann og Alvarpið er nýr kostur í heimi hlaðvarpa. 4. Hittu nýtt fólk Skráðu þig í göngu- hóp sem fer reglulega í langar og jafnvel krefjandi gönguferðir. Þú kynnist óhjá- kvæmilega samferða- fólki þínu og þeir sem eru einhleypir gætu jafnvel fundið ástina í slíkum hópi. Hversdags gönguferðir Gönguferðir eru stór- lega vanmetnar sem heilsurækt enda getur rösk ganga hæglega hert verulega á hjart- slættinum þannig að þú komir endurnærð/ ur til baka. Embætti landlæknis ráðleggur minnst 30 mínútna hreyfingu á dag. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Opið fyrir umsóknir í bakkalár- Og meistaranám til 21. mars Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Fáðu meira út úr Fríinu Bókaðu sértilboð á gistingu og gerðu verðsamanBurð á hótelum og bílaleigum út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.