Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 56
56 heilsa Helgin 14.-16. mars 2014 1. Fjölbreytni Hvort sem þú ert heima við eða á ferðalagi er afar ein- falt að koma blóðinu á hreyfingu með því að fara í göngutúr um hverfið. Göngu- ferðir henta öllum því slysahætta af þeim er hverfandi miðað við ýmsar íþróttagreinar. 2. Eykur endorfín- og serótónínflæði Nýttu tímann með vinum þínum og spjallið um daginn og veginn á meðan þið farið í göngutúr. Þannig komist þið út undir bert loft og leyfið endorfíni og serótínininu að flæða um líkamann með tilheyrandi gleði- áhrifum. 3. Hlustaðu á hlað- varpið Ef þú hefur lítinn tíma til að hlusta á uppá- halds þættina þína á hlaðvarpinu (podcast) er það sannarlega góð ástæða til að fara einn út að labba og hlusta á meðan. Í Hlaðvarpi RÚV er hægt að ná í þætti, sögur og leikrit ára- tugi aftur í tímann og Alvarpið er nýr kostur í heimi hlaðvarpa. 4. Hittu nýtt fólk Skráðu þig í göngu- hóp sem fer reglulega í langar og jafnvel krefjandi gönguferðir. Þú kynnist óhjá- kvæmilega samferða- fólki þínu og þeir sem eru einhleypir gætu jafnvel fundið ástina í slíkum hópi. Hversdags gönguferðir Gönguferðir eru stór- lega vanmetnar sem heilsurækt enda getur rösk ganga hæglega hert verulega á hjart- slættinum þannig að þú komir endurnærð/ ur til baka. Embætti landlæknis ráðleggur minnst 30 mínútna hreyfingu á dag. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Opið fyrir umsóknir í bakkalár- Og meistaranám til 21. mars Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Fáðu meira út úr Fríinu Bókaðu sértilboð á gistingu og gerðu verðsamanBurð á hótelum og bílaleigum út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.