Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Síða 68

Fréttatíminn - 14.03.2014, Síða 68
Á Nike Free í öllum litum Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir er 29 ára einkaþjálfari í World Class Laugum og keppir í Bikini Fitness. Hún er nýkomin heim af Arnold Classic mótinu þar sem hún komst á topp tíu í sínum flokki. Aðalheiður Ýr heldur úti síðunni ifitness.is ásamt Konráð Val Gíslasyni. Hún elskar bæði lax og bleikju og horfir á Biggest Loser.  Í takt við tÍmann aðalheiður Ýr ÓlafsdÓttir Staðalbúnaður Ég geng í Nike-fötum alla daga enda er ég „sponsuð“ af Nike. Mér finnst líka alveg gaman að hafa mig til, bæði að vera í fín- um kjól en líka í leðurjakka og gallabux- um og jafnvel Nike strigaskóm við. Ég á mér enga uppáhaldsbúð hérna heima. Ég reyni að vera dugleg að kaupa föt þegar ég er í útlöndum. Eins og gefur að skilja eru uppáhaldsskórnir mínir Nike, ég held að ég eigi Nike Free í öllum litum. Hugbúnaður Áhugamálin mín eru fitness og heilsu- rækt og allt sem því viðkemur. Svo er ég mikill dýravinur og á tvo hunda. Mér finnst líka mjög gaman að fara með fjöl- skyldunni upp í bústað og hafa það kósí. Ég hef frekar lítinn tíma til að horfa á sjónvarp en hef þó aðeins dottið inn í Kim Kardashian-þættina á brettinu í rækt- inni. Svo hef hrifist af ýmsum íslenskum þáttum, eins og nýja þættinum hennar Rikku, Biggest Loser og ýmsum heilsu- og matreiðsluþáttum. Svo fíla ég Modern Family. Ég hef gaman af að fara í bíó eða að horfa á góða bíómynd heima. Spennu- myndir og gamanmyndir eru í uppáhaldi. Vélbúnaður Ég er með allt frá Apple en er samt alveg tækniheft. Ég er með iPhone 5s, Macbo- ok Air og iPad. Ég nota þetta auðvitað mikið í tengslum við vinnuna, er með Like-síðu, Instagram og allt þetta. Aukabúnaður Ég borða rosa mikið af fiski og upp- áhaldið mitt er lax og bleikja. Svo borða ég á Nings eiginlega alla daga. Mér finnst líka voða gott að fá almenni- lega steik svona einu sinni í viku. Ég elda mikið sjálf og hef gaman af því ef ég hef tíma. Mér finnst sérstaklega gaman að finna uppskriftir og breyta þeim og gera þær hollari. Ég birti stundum uppskriftir á síðunum mínum og stefni að því að gera meira af því. Ég keyri um á tíu ára Yaris. Fyrir mér er nóg að hann komist á milli staða og eyði litlu. Uppáhaldsstaðurinn minn er Patreksfjörður þar sem ég ólst upp. Það er fallegasti staður á landinu. Ég er nýkomin heim frá Bandaríkjunum þar sem ég var að keppa. Ég er mjög heilluð af Bandaríkjunum og væri til í að fara oftar þangað. Svo væri ég líka til í að skoða Asíu. Ljósmyndir/Hari Uppáhaldsskórnir mínir eru Nike Free en ég á líka nýjustu skóna, Nike Air Max Thea. Ég tími ekki einu sinni að æfa í þeim. Smart Shake vatns- brúsinn er alveg nauðsyn- legur. Með honum get ég haft með mér öll vítamínin fyrir daginn og skammtað mér prótein. Þó ég sé tækniheft verð ég samt alltaf að eiga nýjustu græjurnar. Ég er með iPhone 5s og öppin sem ég nota mest eru Facebook, Instagram og Snapchat. Svo er ég nýkomin á Twitter. Þetta er allt saman mjög mikilvægt vegna vinnunnar. SILFUR 50% afsláttur LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 | SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660 Verslunin í Spönginni LOKAR – allt á að seljast GULL 30% afsláttur ÚR 50% af sláttur DKNY - Casio - Fossi l - Dies el 68 dægurmál Helgin 14.-16. mars 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.