Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 34

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 34
5.3.1 Landbúnaður. Fjárfesting í landbúnaði var í hámarki á árunum 1985-1988. Á þessum árum voru miklar framkvæmdir við fiskeldisstöðvar og loðdýrarækt. Á árunum 1985-1988 nam fjárfesting í þessum tveimur greinum um helmingi landbúnaðarfjárfestingarinnar. Hlutfall fjárfestingar í landbúnaði er flest árin tiltölulega stöðugt. Ræktunarframkvæmdir eru litlar síðustu árin. Hafa þær dregist mikið saman frá því á sjöunda áratugnum, er þær voru í hámarki. Landgræðsla var í hámarki árið 1974 og árin þar á eftir, er þjóðargjafarinnar naut við. í töflu 7.3 er yfirlit yfir rúmmál fullgerðra útihúsa í sveitum 1945-1989. Rúmmálið nær hámarki 1974, er það nam rúmum 500 þús. m\ Rúmmál loðdýrahúsa og fiskeldishúsa er talið með rúmmáli útihúsa, þótt þessi hús séu talin með fjárfestingu loðdýraræktar og fiskeldisstöðva. 5.3.2 Fiskveiðar. Hlutfall fiskveiða af heildarfjárfestingu hefur sveiflast mjögmikið frá ári til árs. Hlutfallið varð lægst árin 1953 og 1969, tæplega 2%, en hæst árin 1947 og 1960, um 19%. Fjárfestingin hefur komið í bylgjum. Fyrst eftir heimsstyrjöldina, á árinu 1946 kom hingað fjöldi báta, sem smíðaðir voru í Svíþjóð. Á árunum 1947-1949 voru keyptir til landsins m.a. 30 svonefndir nýsköpunartogarar, sem smíðaðir voru í Bretlandi. Fyrstu skuttogararnir voru keyptir til landsins á árinu 1970. Nokkrir skuttogarar voru smíðaðir innanlands. í árslok 1980 voru skuttogararnir 86 að tölu samtals 41.917 rúml. Flestir voru togararnir keyptir 1973, 22 að tölu, 19 togarar voru keyptir árið 1974 og 14 togarar árið 1977. í árslok 1989 voru skuttogararnir 113 að tölu samtals 52.830 br. rúml. að stærð og 7.019 br. tonn (6 skip). Á árinu 1988 var byrjað að mæla stærð skipa í br. tonnum í stað br. rúml. Þessi breyting er gerð samkvæmt nýrri alþjóðasamþykkt. Skip mælast yfirleitt stærri í br. tonnum en í br. rúml.. Á árunum 1986-1988 var fjárfesting í fiskiskipum mikil og árið 1988 meiri en nokkru sinni fyrr. Endurbætur fiskiskipa voru rniklar á árunum 1986-1988, og námu þær um helmingi fjárfestingar í fiskiskipum þessi ár. í árslok 1989 voru í íslenska fiskiskipaflotanum, auk skuttogaranna, 854 önnur fiskiskipsamtals að stærð63.181 br. rúml. og4.309 br. tonn (119skip). Samtals voru því í fiskiskipaflotanum 967 skip, 116.011 br. rúml. og 11.328 br. tonn að stærð. Ef fiskiskipastóll íslands er borinn saman við fiskiskipastól helstu fiskveiðaþjóða í heiminum (skip 100 br. rúml. og stærri), var ísland í 19. sæti 1989. Fiskiskipastóll Sovétríkjanna var Iangstærstur. í öðru sæti var Japan og Bandaríkin í þriðja sæti. 5.3.3 Vinnsla sjávarafurða. Framkvæmdir í fiskiðnaði voru hlutfallslega mestar á árunum 1945-1951. Hæst varð hlutfall fiskiðnaðar af heildarfjárfestingu árið 1946, er það nam
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.