Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Side 8
6
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Mynd teliin frá hafnargarðinum.
Þó hefur hafnargarðurinn verið lengdur um
15 metra, síðan myndin var tekin.
Lítil síldarverksmiðja (400
Sildarverksmiðja, mjj]a) var rejst { HÚsavík
lifrarbræðsla, » . ,
hraðfrystihús. r937- Var Það hlutafelag,
sem kom henni upp, en
Síldarverksmiðjur ríkisins keyptu hana síðar.
Verksmiðja þessi er rnikils virði h'rir stað-
inn, ekki sízt í sambandi við síldarsöltun,
sem er að verða mikil í Húsavík hlutfallslega
við aðra staði.
Félag sjómanna á lifrarbræðslustöð.
Kaupfélagið hefur rekið litla hraðfn'sti-
stöð í kjötfrystihúsi sínu. Sú stöð hefur
hjálpað útveginum allmikið, en er þó alltof
smávirk. Fiskiðjusamlag Húsavíkur, sem
Húsavíkurbær og kaupfélagið eru stærstu
stofnfjáreigendur í, er nú að verða búið að
koma upp nýtízku hraðfrystihúsi. Sama fyrir-
tæki ráðgerir einnig byggingu fiskþurrkunar-
stöðvar.
Volgar laugar koma fram undan
Jarðhiti. nyrsi í kaupstaðn-
um og einnig norðan höfðans. Eru þær sævá-
blandaðar og 30—40 stiga heitar.
Allmiklu fé hefur verið varið til rannsókn-
ar á því, hv'ort fá mætti heitara vatn á þess-
um stöðum. Ekki hafa þær rannsóknir enn
borið árangur.
Fyrirhugað er að hagnýta laugarnar í sund-
höll, sem æskulýður bæjarins safnar nú fé til
að reisa.
í 18 km fjarlægð frá kaupstaðnum, — suð-
ur í Reykjahverfi, — eru sjóðandi hverir.
Þaðan verður sennilega leitt vatn til Húsa-
víkur áður en langir tímar líða, ef atomkraft-
ur eða aðrar orkulindir auðfengnari en hvera-
hitinn, koma ekki fyrr en varir til sögunnar.
skóiar, Auk barnaskóla, sem komið
bókasafn, vrar á fót í Húsavík, áður en
féiaffsstarfsemí skólaskylda var lögleidd,
tii mennmgar. starfaði Unglingaskóli Húsa-
víkur frá 1907 til 1945, þá var honum brevtt