Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Síða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Síða 27
SVEITARST JÓRNARMÁL 25 greiðslu á húsaleigu. Ákvæði frv. um hámark húsaleigu, þar sem miðað er við stærð gólf- flatar, er sett leigjendum til vemdar að þessu leyti. Samkvæmt því lækkar húsaleiga að miklurn mun miðað við það, sem margir greiða nú. Húsaleigunefnd, þar sem Leigj- endafélag Rvíkur á fulltrúa, á samkvæmt frv. að sjá um framkvæmdir á þessu með því að meta húsaleiguna og staðfesta leigumála.“ Um húsaleigu eru í lögurn svohljóðandi ákvæði: „Hárnark þeirrar húsaleigu, að viðbættri vísitöluuppbót, sem ákveða má fyrir íbúðar- húsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, séu húsin byggð fyrir árslok 1944, en 8—9 krónur fyrir hvern fermetra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðar. Nú er lofthæð íbúðar rninni en 2,5 m, og lækkar þá hámark þetta hlut- fallslega sem því nemur, er hæðin er rninni en 2,5 m. Nú er greidd hærri húsaleiga en ákvæði laga þessara heimila, og skal leigan þá lækkuð samkv. hámarksákvæðunum hér að framan.“ Heildarlögin um húsaleigu eru nr. 39 frá x943- 5. Breyting á lögum um skemmtanaskatt. (Nt. 65. frá 1950.) Samkvæmt lagabreytingu þessari skal skemmtanaskatti varið þannig: a. 25% skattsins renni í rekstrarsjóð þjóð- leikhússins, og skal honurn varið sam- k\'æmt ákvæðum laganna urn þjóðleik- hús. b. 32% skattsins renni í þjóðleikhússjóð, til að ljúka byggingu þjóðleikhússins. c. 35% skattsins renni í félagsheimilasjóð, og skal honurn varið eftir því sem fy'rir er mælt í lögum um félagsheimili. d. 8% skattsins renni í styrktarsjóð lestr- arfélaga, en Vi til kennslukvikmynda- safns. Fjárhagsáætlanir kaupstaðanna 1950. REYKJAVÍK Tekjur: Kr. 1. Tekjuskattar: a) Útsvör ...................... 56.779.000.00 b) Útsvör skv. sérlögum .... 3.000.000.00 c) Stríðsgróðaskattur ........... 1.000.000.00 2. Fasteignagjöld: a) Húsagjöld .................... 1.650.000.00 b) Lóðagjöld...................... 350.000.00 3. Ýmsir skattar..................... 600.000.00 4. Arður af eignum ................ 1.600.000.00 5. Arður af fyrirtækjum: a) Rafmagnsveitu .................. 890.000.00 b) Vatnsveitu..................... 110.000.00 6. Ýmsar tekjur..................... 200.000.00 Samtals kr. 66.179.000.00 Með breytingu þessari ri'rnar framlagið til félagsheimila, lestrarfélaga og kennslukvik- rnynda. Við það er þó miðað, að lögin gildi ekki lengur en þar til bvggingarkostnaður þjóðleikhússins sé að fullu greiddur. Af öðrum lögum, sem afgreidd voru á þessu þingi, má fyrst og frernst minna á: lög um gengiskráningu, launabreytingar, stór- eignarskatt o. fl.„ lög um verðlagseftirlit og verðlagsdóm, og ný jarðræktarlög. Þá voru og samþykktar þingsályktunartillögur um undirbúning löggjafar urn vinnuhjálp hús- mæðra, urn friðun rjúpu fyrir skotum til 31. des. 1955 o. fl. Næsta Alþingi skal koma saman til funda 10. okt. n. k., hafi forseti íslands eigi til- tekið annan samkomudag fyrr á árinu.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.