Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Page 35
A UGLÝSING NR. 14/1950
frá sliömmtunarstjóra.
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, tak-
mörkutl á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum
skömmtutiarseðli, er gildir frá 1. júlí 1950. Nefnist hann „þriðji skömmtunarseðill 1950“
prentaður á hvítatl pappír, í brúnum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því
sem hér segir:
REITIRNIR:
Sykur nr. 21-30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver
reitur. Reitir Jjessir gilda til og með 30. september 1950, [jó Jjannig að
í júlí mánuði 1950, er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af Jiessum
nýju sykurreitum en þá, sem bera númerið 21, 22 og 23.
REITIRNIR:
Smjörliki nr. 11-13. (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjör-
líki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. september 1950.
„briðji skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn Jjví, að úthlutunarstjórum sé
samtímis skilað stofni af „Öðruni skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilis-
fangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um.
Jafnframt hefir verið ákveðið að „skammtur 7“ af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“
skuli halda gildi sínu fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1950.
Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu eins og hér segir:
„Skammtar 7 og 8“ (rauður litur) af „Fyrsta skömmtunarscðli 1950“ gildir hvor
fyrir 250 grömmum at smjöri til og með 31. júlí 1950.
„Skammtur 9" (fjólublár litur) af „Öðrum skömmtunarseðli 1950“ gildir fyrir einu
kílógrammi af sykri til sultugerðar, til og með 30. september 1950.
„Skammtar 10 og 11“ (fjólublár litur) af öðrum skömmtunarseðli 1950“ gilda hvor
fyrir einu kílói af rúsínttm til og með 31. júlí 1950. •
Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta 12-17“ aí þessum „Jjriðja skömmtunar-
seðli 1950,“ ef til kænti, að Jjeim yrði gefið gildi síðar.
Reykjavík 30. júní 1950.
Skömmtunarstjóri.