Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 5
9. LANDSÞING SAMBANDS ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA haldið í Súlnasal Hótel Sögu 8.-10. september 1970 9. landsþing Sambands íslerizkra sveitarfélaga var haldið í Súlnasal Hótel Sögu í Reykjavík dagana 8.—10. september 1970. Formaður sambandsins, Páll Líndal, borgar- lögmaður, setti þingið með ræðu. Bauð hann þingfulltrúa og innlenda og erlenda gesti vel- komna. Einnig minntist hann í ræðu sinni ný- látins forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktsson- ar, eiginkonu og dóttursonar, og risu þingfulltrúar úr sætum sínum í virðingarskyni við hin látnu. Formaður mælti m.a. á þessa leið: „Við upphaf Jjessa landsþings væri ástæða til að minnast ýmissa ágætra sveitarstjórnarmanna, er starfað liafa í Jiágn sveitarfélaganna og sam- bandsins, en látizt hafa, frá því að síðasta lands- Jjing var háð fyrir réttum Jsrem árum. Þar ber Jró einn mann miklu ha^st, Jsótt sveitar- stjórnarmálin væru aðeins takmarkaður hluti mikils ævistarfs. Það hefur ekki komið mjög fram, hversu mikinn Jrátt Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, átti að stofnun Jressa sambands og mótun Jjess í byrjun, er hann var borgarstjóri í Reykjavík. Fáir munu á Jaessu þingi, er voru við- staddir, er hann lét mest að sér kveða á lands- Vlð setningu landsþingsins I Súlnasal Hótel Sögu. S VEITARSTJ Ó RNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.