Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Síða 17

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Síða 17
Norrænir gestir á landsbingi, frá vinstri: Auiis Sileákangas og Paavo Pekkanen frá Finnlandi, Gunnar Larsson frá Svíþjóð og kona hans, Tor-Erik Teir frá Finnlandi og hans kona, og loks Anund Hedberg, Jonas Wallin og Allan Damberg allir frá Svíþjóð. Hægra megin við boröið: Sven Járdler, Svíþjóð, frú Damberg, frú Járdler, Hjálmar Ólafsson, Hans Opstad, Jan Johnsen og Arne Rödskog frá Noregi, og innstir N. Lomholt og Rode Andersen frá Danmörku, allt fulltrúar bræðrasambandanna annars staðar á Norðurlöndum. Þar flutti Ernil Jónsson, félagsmálaráðherra, ávarp, þakkaði sambandinu aldarfjórðungsstarf að sveitarstjórnarmálum og óskaði því heilla í störfum. Einnig flutti borgarstjórinn x Reykja- vík, Geir Hallgrímsson, ávarp og fæi'ði samband- inu í afmælisgjöf málverk xxr R'eykjavík eftir Jóhannes Geir, listmálara. Formaður, Páll Líndal, jxakkaði gjafir og góð- ar óskir. Þá afhenti formaður Karli Kristjánssyni, ný- kjörnum heiðursfélaga sambandsins, heiðurs- m'ei'ki, en Karl jxakkaði fyrir með ræðu, jxar sem hann rifjaði upp gömid og ný kynni sín af sveit- arstjórnarstörfum. Góður rómur var geiður að jxví máli. Einnig talaði í kvöldvei'ðarhófinu Rode Ander- sen, bæjarfulltrúi frá Tönder, stjórnarmaður í Sveitarfélagasambandinu í Danmörku og hvatti til aukinnar noirænnar samvinnu á sviði sveitar- stjómarmálefna. Reykjavík skoðuð Meðan á landsjxinginu stóð, bauð Reykja- víkurborg hinum norrænu gestum í skoðunar- feið um boigina. Heimsóttu þeir Hitaveitu Reykjavíkur, skoðuðu Árbæjarsafnið og Þjóð- nxinjasafnið og eiginkonur heimsóttu Borgar- spítalann og dagh'eimili. Hádegisverðarboð Brunabótafélags íslands Þá bauð Brunabótafélag íslands nori'ænu gest- unum og stjórn sambandsins til hádegisveiðar á Hótel Borg. Þar flutti Jón G. Sólnes, banka- stjóri, foi'maður stjórnar Brunabótafélagsins, ávarp, en Tor-Erik Teir, fulltrúi Kaupstaða- sambandsins í Finnlandi, þakkaði af hálfu gesta. Að loknu landsþinginu, föstudaginn 11. sept., bauð stjórn sambandsins norrænu gestunum í kynnisferð til Þingvalla, Geysis og Gullfoss með viðkomu í Hveragerði. Boðið til Bessastaða Laugardaginn 12. september var stjórn sam- bandsins og fulltrúum norrænu sambandanna á landsþinginu boðið til Bessastaða, Jxar sem for- seti íslands, herra Kristján Eldjárn, sagði sögu staðarins og sýndi Bessastaðakiikju. 223 SVEITARSTJÓRNARMÁL Kynnisferð um Suðurland

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.