Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 35
BIRGIR ÁSGEIRSSON, innheimtustjóri: INNHEIMTA MEÐLAGA Ég hef verið beðinn að skrifa hér nokkuð um innheimtu meðlaga. Ég mun fyrst ræða um inn- heimtufyrirkomulagið og framkvæmdina eins og liún er í dag í Reykjavík, en síðan mun ég ræða frumvarp það, sem fyrir liggur um Innlieimtu- stofnun sveitarfélaga og samið hefur verið að tilhlutan félagsmálaráðuneytisins í samvinnu við Samband íslenzkra sveitarfélaga og Trygginga- stofnun ríkisins. Að lokum mun ég víkja að með- lagsinnheimtunni almennt. Það skal sérstaklega tekið fram, að allt Jjað, sem hér er sagt, er miðað við það, að skuldari meðlags sé búsettur hérlendis. Um innheimtu meðlaga, þegar skuldari er búsettur erlendis, gilda allt aðrar reglur og verður e.t.v. ritað síðar í blaðið um Jjað efni. Núverandi fyrirkomulag innheimtu Eins og kunnugt er, þá er mjög lítið um það, að barnsmóðir eða fráskilin kona innheimti með- lag sitt beint frá barnsföður eða fráskildum manni. Það bólar örlítið á Jjessu í dreifbýlinu, Jjar sem báðir aðilar búa á svipuðum slóðum, en í Jaéttbýli þekkist Jjað varla nú orðið og hef- ur ávallt farið minnkandi hin síðari ár. Annars staðar á Norðurlöndunum er Jjað algengt, að greiða þannig beint — Jjað gera þeir, sem Jjað geta og vilja síður, að um svo persónuleg atriði sé fjallað af óviðkomandi aðilum. Það vanda- mál, sem við höfum hér til meðferðar, væri að sjálfsögðu miklum mun minna, ef t. d. önnur eða þriðja liver barnsmóðir fengi greitt beint frá barnsföður. Það er íhugunarefni, hvort ekki borgaði sig að upphefja einhvern áróður fyrir slíkum beinum greiðslum barnsföður til barns- móður, og mætti í Jjví sambandi nefna sem greiðslufyrirkomulag póstgírójjjónustuna, Jjegar hún hefur verið lögleidd hér. Til þess að ýta undir beinar greiðslur mætti einnig beita þeirri aðferð, að hafa meðlagið t. d. 10% hærra, ef það er ekki innt af hendi beint til barnsmóður á réttum tíma. Þá er sti aðferð ávallt nærtæk til áróðurs, að menn vaxi af því að leysa þessi mál sjálfir með þvf að greiða beint, ef þess er kostur, 241 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.