Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 36
Vinnuhælið að Kvíabryggju í byggingu. Tilvist þess er búin að spara sveitarfélögum margan skildinginn frá þeim tíma. en láta ekki óviðkomandi aðila fjalla um Jjessi mál. Hlutdeild Tryggingastofnunar ríkisins Innheimta Tryggingastofnunar ríkisins hefur undanfarin ár verið ca. 3—5% árlega af því, sem stofnunin hefur greitt út til barnsmæðra. Ekki hefur verið um að ræða innheimtu hjá Tryggingastofnuninni í venjulegum skilningi. Hún liefur sent eitt áskorunarbréf til barnsföður um greiðslu meðlags og tekið við greiðslum, ef þetta hefur borið árangur, en um aðrar inn- heimtutilraunir hefur ekki verið að ræða. Það er mín skoðun, að það hafi verið mjög óheppilegt, að Tryggingastofnuninni skyldi vera falið að innheimta meðlög, og Reykjavíkurborg hefur án efa tapað talsverðu fé á þessu ákvæði. Óhagræð- ið liggur í óvissunni, hvort viðkomandi greiðir hjá stofnuninni eða ekki, og Reykjavíkurborg fær ekki vitneskjuna um það, fyrr en eftir greiðsluárið og reyndar tveimur mánuðum síð- ar, þannig að hefði Tryggingastofnunin ekki annazt innheimtu, þá hefði innheimta liafizt 14 mánuðum fyrr en ella, og geta allir gert sér í hugarlund, hver aðstöðumunur til innheimtu er. Við skulum taka sem dæmi mann, sem greiða á með 5 börnum: Hann kemur til Tryggingastofn- 242 unar ríkisins í janúar 1969 og spyr þar, hvort ekki sé nóg að hann greiði meðlagið í einu lagi í desember 1969, og er honum J:>ar svarað ját- andi. Hann greiðir ekki kröfuna, — fór til Sví- Jyjóðar í október og er ])ar enn, þegar krafan loksins kemur frá Tryggingastofnun ríkisins. Þótt þessi maður liefði ekki farið til útlanda, J)á hefði samt verið erfitt að byrja að innheimta, Jægar krafan er komin yfir kr. 100.000,00 — auk J)ess, sem við bætist. Þau eru mörg dæmin svipuð Jæssu. Greiði menn ekki beint og ekki til Trygg- ingastofnunarinnar, þá kemur til kasta sveitar- félaganna að innheimta meðlögin. Mun ég hér á eftir rekja innheimtuaðferðir innheimtudeild- ar borgarsjóðs, en um þau mál hef ég fjallað að meira eða minna leyti undanfarin 12 ár. Um leið og innheimtuaðferða er getið, mun ég benda á þá galla, sem ég tel vera á núverandi kerfi, og hvernig ég tel að bæta niegi úr þeim. Ábyrgð atvinnurekenda Þegar meðlagsinnheimta berst innheimtudeild, er þegar í stað send greiðsluáskorun til skuld- ara, þar sem hann fær vikufrest til greiðslu. Komi hann J)á, er að sjálfsögðu samið við hann eftir efnum og ástæðum hverju sinni. Ef um sjúkling eða námsmann er að ræða, frestast inn- heimta. Það er orðið óliugnanlega mikið um það, að námsmenn á fyrsta og öðru ári við Há- SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.