Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 38
manna eða ekki skilað því, sem haldið hefur verið eftir, fyrr en eftir langan tínta, heldur hef- ur verið samið í hverju einstöku tilviki. En nú er ákveðið að breyta til. Snemma á þessu ári var 50 atvinnurekendum skrifað og skorað á þá að gera skil fyrir tiltekinn tíma, að öðrum kosti var þeim hótað, að þeim yrði stefnt til greiðslu hinnar vangoldnu fjárhæðar. Margir gerðu skil strax og bréfið barst þeim, aðrir lofuðu skilurn fljótlega, en nokkrunt var stefnt til ábyrgðar. Þó að talsvert sé ábótavant í þessum efnum hjá atvinnurekendum, þá vil ég taka það fram, að megin þorri þeirra er mjög samvinnugóður og margir hverjir til hreinnar íyrirmyndar. Lögtak — framkvæmd og áhrif Ekki er svo vel, að allir meðlagsskuldarar vinni hjá öðrum. Sumir vinna sjálfstætt og aðrir vinna ekki neitt þótt heilsan leyfi. Þá er reynt að gera ,,lögtak“ í eignum skuldara. Vegna þess að hér er um að ræða viðkvæmar skuldir, hefur framkvæmdin orðið nteð nokktið sérstökum hætti, þ. e. forðazt er, eftir því sem hægt er, að þurfa að fara á heimili skuldara til að framkvæma lögtakið. Valin eru t. d. nöfn 100 skuldara og kveðinn upp lögtaksúrskurður í hverju einstöku tilviki og hann birtur skuldara af stefnuvottum. í lögtaksúrskurði er jæss getið, að lögtak verði reynt að liðnum átta dögurn frá birtingu. Á þessum átta dögum koma nærri helmingur skuldara og greiða eða reyna að ná einhverju samkomulagi. En nú er öllu munnlegu sam- komulagi neitað og krafizt trygginga. Þá koma Jteir gjarnan með skuldabréf, víxla, ávísanir á innistæður o. fl. Nú er fógeti fenginn til að vera á skrifstofunni í 2—3 daga og liringt er til allra hinna skuldaranna, og býður fógeti |>eim upp á þann kost að koma niður á skrifstofu, en að öðrum kosti muni hann sækja jtá heim strax og framkvæma lögtakið jjar. Þessu boði taka marg- ir, jregar Jieim er ljóst, að út í alvöru er komið. Af Jteim ca. 100, sem byrjað var með, verða nú ca. 15—20 eftir, og þá er farið heirn til Jjeirra 244 °g lögtak reynt, en Jtegar búið er að vinza úr SVEITARSTJÓRNAKMÁL hópnurn með þessum hætti, þá verða þau lögtök flest án árangurs. En Jtessari aðferð er ekki hægt að beita, nema með því aðeins að hafa sér- stakan fógeta til ráðstöfunar, og Reykjavíkurborg hefur átt Jjví láni að fagna undanfarin ár að hafa sérstaklega löggiltan fógeta til að annast Jressi mál. Eyrir Jrrem árum var sú nýbreytni tekin upp, Jjegar skuldari í fógetarétti gat ekki greitt og ekki bent á neinar eignir, að bjóða honum upp á Jjá lausn að samjjykkja víxil eða víxla fyrir skuldunum með eða án útgefanda eftir atvikum. Hugmyndin Jjótti nokkuð skrítin og menn sögðu sem svo, að það væri ekki til neins að vera að flækjast með víxla á menn, sem ekki áttu neitt, — það væri alveg eins heppilegt að gera munn- legan samning við skuldara. Víxlarnir voru sendir í banka til innheimtu, og frá Jjví að byrjað var að taka Jjessa víxla, hafa 75% þeirra verið greiddir, og er það mjög góður árangur. Það var eins og mörgum skuldurum fyndist sem Jjá fyrst væri rnálið orðið alvarlegt, þegar Jjeir voru búnir að samjjykkja víxil fyrir skuldinni. Jafnvel menn, sem aldrei liöfðu greitt kröfu frá upphafi vega, þeir greidclu margir hverjir víxl- ana. En áhrif lögtakanna ná langt út yfir Jjað, sem nú hefur verið nefnt. Aðrir skuldarar frétta af lögtökunum og spjara sig frekar. Og Jjeir, sent lögtak er gert hjá, reyna að forðast að láta Jjað endurtaka sig. Lögtökin eru yfirleitt ekki fram- kvæmd í öðru en fasteignum, bifreiðum, skulda- bréfum og sjónvarpstækjum. Á síðasta ári voru um 50 slík lögtök gerð. Á Jjeint tólf árum, sem ég hef verið viðriðinn þessa innheimtu, hefur, sem betur fer, aldrei kontið til Jjess að selja hafi Jjurft á nauðungaruppboði verðmæti, sem lög- tak hafði verið gert í, en stundum hefur það kontið fyrir, að málum hefur ekki verið bjargað fyrr en einni klukkustund áður en uppboð hef- ur átt að fara fram. Kvíabryggja Nú hefur verið gert árangurslaust lögtak eða kornið hefur frarn í sambandi við aðrar inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.