Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 40
Vistmenn á Kvíabryggju stunda vinnu, eftir því sem framast eru tök á. Þar á meðal vinna þeír að fyrir- hleðslu vegna undirbúnings að fiskeldi. Byggður hefur verið garður, sem orðínn er 230 metra langur, en á að verða 370 metrar fullgerður, á myndinni sézt aðeins óverulegur hluti af stiflu þeirri, sem byggð verður yfir ósinn, sem sjá má á myndinni á bls. 250. þessarar og lögreglunnar. Það á að vera mögu- legt hér eigi síður en í Danmörku. Hslztu ágallar núverandi innheimtuaðferða Hér að framan hefur verið lýst þeim inn- lieimtuaðferðum, sem notaðar eru hjá inn- heimtudeild borgarsjóðs við innheimtu á með- lagsskuldum. Eins og fram hefur komið, tel ég helztu ágalla jsessa: 1. Ekki er hafizt handa nægilega fljótt — ýmist vegna innheimtutilrauna Tryggingastofnun- ar ríkisins eða óvissu um sveitfesti. 2. Atvinnurekendur eru ekki nægilega sam- vinnuliprir og ábyrgir. 3. Vistheimilið að Kvíabryggju kemur ekki nema að takmörkuðum notum. 4. Lögreglan er ekki látin aðstoða við inn- heimtuna, eins og nauðsynlegt væri. Ef þessi fjögur atriði yrðu endurskoðuð og endurbætt, þá er enginn vafi á því, að innlieimt- an yrði mun betri. Innheimtustofnun sveitarfélaga Ég hef verið nokkuð langorður um innheimtu meðlaga hjá innlieimtudeild borgarsjóðs, en |)að hefur verið af ásetningi gert, því að það skýrir, hvers vegna ég mæli með ýmsum breytingum á núverandi fyrirkomulagi, sem koma fram í frum- varpi til laga um Innheimtustofnun sveitarfélaga, og ég mun nú leitast við að skýra í stórum drátt- um, — og eingöngu þau atriði í frumvarpinu, sem snerta innheimtuna sjálfa. Sameign sveitarfélaganna 1. gr. „Setja skal á stofn In7iheimtustofnun sveitar- félaga. Stofnunin skal vera sameign allra sveitar- félaga landsins. Lögheimili Innheimtustofnunar- innar er i Reykjavik.“ Á Stór-Reykjavíkursvæðinu mun vera 50—60% af öllum meðlagsskuldurum landsins, og er því eðlilegt, að stofnunin sé staðsett þar með lög- heimili. SVEITARSTJÓRNAUMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.