Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 43
ar t. d. vel fjáðnr meðlagsskuldari, sem vinnur sjálfstætt, gerir sér leik að J)ví að gera innheimtu- mönnum eríitt fyrir með innheimtuna. Þá má einnig liugsa sér ])að, að sú stefna verði tekin að taka ávallt vexti, Jiegar það er hægt lögum samkvæmt, og fá þannig tekjur til að mæta reksturskostnaði, og er þess vegna sjálfsagt að hafa heimildina til að taka vexti. Forgangskröfur í 5. gr. eru taldar upp Jrær innheimtuaðferðir, sem innheimtumenn meðlagsskulda mega nota. Eru Jrær flestar hinar sömu og eru nú í lögum, en þó eru hér viðbætur og örlitlar breytingar, og mun ég eingöngu geta þeirra. Að því er snertir kaupgreiðanda, Jrá er það nýmæli í lögum, að ])essar kröfur gangi fyrir öðrum kröfum, þar á meðal kröfum sveitarsjóða og innheimtumanna ríkissjóðs. Krafa Jressi er sanngjörn, J)ar sem hæpið er, að sá, sem ekki greiðir meðlög, geti yfirleitt greitt aðrar kröfur til hins opinbera. Þá er það nýmæli, að kaup- greiðendur skuli halda [jví fé aðgreindu frá eig- in fé eða fyrirtækis, sem J)eir taka af kaupi starfsmanns. Þessi regla er sjálfsögð og nauðsyn- leg, sbr. Jrað, sem sagt var hér á undan, hversu oft væri eríitt að fá suma kaupgreiðendur til að gera skil. Það er a. m. k. ekkert, sem mælir sérstaklega á móti Jjessari reglu. Þá er það og nýmæli, að gera má lögtak lijá kaupgreiðanda vegna vanrækslu hans í Jressu sambandi með sama hætti og hjá meðlagsskuld- ara sjálfum. Ákvæði J)etta er að sjálfsögðu til að undirstrika ábyrgð kaupgreiðanda og auðvelda innheimtuna með J)ví að geta gert beint lögtak í stað þess að þurfa að stefna í sérstöku máli. Með J)essum nýmælum gagnvart kaupgreiðend- um ætti Jreim að verða það ljóst, að þeir, sem aðrir, verða að beygja sig undir vissar reglur samfélagsins. Forstjóri með fógetavald Samkvæmt 2. tl. 5. gr. fylgir meðlögum lög- taksréttur til Innheimtustofnunarinnar. En hér 249 Lögtak hjá kaupgreiðanda SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.