Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 45
Séð hetm að Kviabryggju. bóta, sem síður er liægt, þegar innheimtusvæði eru mörg hundruð. í þessu sambandi vil ég aðeins minna á al- menningsálitið og útgáfu og upplýsingastarfsemi. Hvað snertir almenningsálitið, þá þarf með öllum ráðum að gera það sterkara og jákvæðara innheimtunni í vil. Það þarf að skapa það al- menningsálit, að það sé skönnn hverjum full- frískum og vinnandi manni að greiða ekki til- skilin meðlög með börnum sínum. Þannig er almenningsálitið t. d. í Danmörku, að þar þekk- ist það ekki, að menn gorti af Jjví, að Jieir kom- ist hjá því að greiða með börnum sínum. Það er táknrænt í jæssu sambandi, að innheimtu- deild borgarsjóðs er að innheimta meðlög hjá prestum, hæstaréttarlögmönnum, verkfræðingum, viðskiptafræðingum og læknum, auk fjölda embættismanna. Ef almenningsálitið væri já- kvæðara, þá myndu jjessir aðilar greiða beint. Til J>ess að efla almenningsálitið tel ég, að þurfi að helja mikinn áróður með öllum hugs- anlegum ráðum gegnum fjölmiðlunartæki og jafnframt koma á sterkara sambandi milli inn- heimtu meðlaga og lögreglunnar og fá hana meira til aðstoðar en nú er. Hefja þarf útgáfn og upplýsingastarfsemi um allt, er að meðlagsgreiðslum lýtur. Það er næsta furðulegt, að þetta svið hefur verið algerlega vanrækt. Það á að veita barnsmóður upplýsingar um Jjað, hvert hún eigi að snúa sér til þess að fá greiðslur með börnum sínum, hvaða plögg hún Jmrfi að hafa í höndunum, hvernig lrún eigi að sækja greiðslur, um ættleiðingar o. fl. Það á að veita barnsföður upplýsingar um, hvar hann eigi að greiða meðlag, hvað hann eigi að greiða og hvað vofi yfir honum, ef liann ekki greiði á réttum tíma. Mér finnst Jjað skylda, að veita Jjessum aðilum Jjessar lágmarks upplýsing- ar, en auk Jjess er Jjetta einnig áróðursatriði fyrir innheimtuna. Það má að lokum velta þeirri spurningu fyrir sér, hvort það sé svo æskilegt að auka innheimt- una og hvers vegna. Margir niunu að sjálfsögðu láta sér nægja Jjað svar, að ríkið Jjurfi sitt og sveitarfélögin sitt og Jjetta sé of Jjungur baggi fyrir þau, en mér finnst Jjað svar vera ófullnægj- andi. Það er skoðun mín, að það sé æskilegt að inn- heimta meðlög hjá Jjeim, sem raunverulega geta greitt, — ekki aðeins peningalega fyrir ríkið og sveitarfélögin — heldur einnig siðferðilega fyrir barnið og barnsmóðurina og síðast en ekki sízt fyrir barnsföðurinn sjálfan. 251 SVEITAKSTJ ÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.