Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 16
AFMÆLI Eitt af því frumlegasta sem efnt var til á afmælisárinu var heims- meistaramót í Hornafjaröarmanna. Hér er Albert Eymundsson, skólastjóri og forsvarsmaöur mótsins, aö heiöra tvo syni sr. Ei- ríks heitins Helgasonar í Bjarnanesi, þá Helga og Oddberg. Séra Eiríkur er talinn höfundur þessa afbrigöis af hinu vinsæla spili. „Og allir komu þeir aftur...“ Mjög margir brottfluttir Hornfiröing- ar heimsóttu Höfn hátíöisdagana sem og fjöldi annarra gesta. Mikla athygli vakti sýning Fornbilaklúbbs íslands og þá ekki síö- ur þessi gamli Ford, árgerö 1930, meö einkennisstafina SF 19. Petta var einn af fyrstu bílum í Austur-Skaftafellssýslu og var nú sýndur nýuppgeröur á aldarafmæli byggöar á Höfn. Eigandi bílsins er Óskar Alfreösson. Allar myndirnar eru teknar af Jóh. Valg., Ijósmyndara á Höfn. Víkingahátíð í Hafnarfirði og skildu báta sína eftir á Höfn á meðan. Þessir gestir komu með minnisvarða um Ingólf Arnarson landnámsmann, sem þeir reistu við Homafjarðarhöfn. Seinni hluta júlímánaðar var haldinn fyrsti landsleikur í knattspymu á Homafirði. Áttust þar við landslið Fær- eyinga og íslendinga og lauk leiknum ineð því að ís- lenska liðið skoraði eitt mark en það færeyska ekkert. Ágústmánuð notuðu Homfirðingar í sumarleyfi. Á haustdögum var þráðurinn tekinn upp að nýju. Meðal þess sem verið hefur á dagskrá er briddsmót, hagyrðingakvöld og loks uppskeruhátíð þar sem fólk fagnaði vel heppnuðu afmælisári. Þegar þetta er skrifað er hátíðarhöldum á afmælisári Hafnar að ljúka. Ljóst er að undirbúningur og fram- kvæmd afmælishaldsins hefur þjappað Homfirðingum saman og ýmislegt sem bryddað var upp á er komið til að vera. Því er það trú þess sem hér ritar endurminningar afmælisárs á Höfn í Homafirði að afmælishaldið marki nokkur kaflaskil í menningar- og félagslífi byggðarlags- ins þegar fram líða stundir. Að lokum er þetta tækifæri notað til þess að þakka fjölmörgum gestum og velunnurum byggðarlagsins fyrir heimsóknir, kveðjur og annan hlýhug á aldarafmælinu. VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉ LAGA Yfirfærslunni frestað Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta yfirfærslu málefna fatlaðra sem stefnt hefur verið að fyrir I. janúar 1999 samkvæmt lögum nr. 161/1996. „Ráðuneytið leggur mikla áherslu á að áfram verði unnið markvisst að undirbúningi yfirfærslunnar og væntir góðrar samvinnu við sveitar- félögin í því efni,“ segir í bréfi fé- lagsmálaráðuneytisins þar sem það tilkynnir sanibandinu ákvörðun sína. Þar segir ennfremur að frestun- in sé gerð að beiðni borgarstjórans í Reykjavík og að höfðu samráði við formann Sambands íslenskra sveit- arfélaga og verkefnisstjómina, sem hefur yfirumsjón með yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga. FJÁRMÁL Frestun á greiðslu fasteignagjalda aldraðra? Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni samþykkti eftirfarandi tillögu hinn 13. janúar: „Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna og Al- þingis, að ellilífeyrisþegar geti greitt fasteignagjöld til sveitarfélags síns og eignarskatt til ríkissjóðs með skuldfærslum á húseignir sínar gegn veði í eigninni, sem greiðist, þegar viðkomandi þarf ekki lengur á íbúð- inni að halda. Þetta myndi létta mjög greiðslubyrði eldri borgara og rýmka ráðstöfunartekjur þeirra. Þessi lán þurfa að vera með mjög láguni vöxtum, enda trygg greiðsla fyrir skuldinni.“ 1 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.