Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Qupperneq 6

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Qupperneq 6
SAMTALIÐ Unglingavinna á vegum sveitarfélagsins. Sauðárkrókskirkja á miðri mynd. „Skagafjörður skín við sólu — hér eftir sem hingað til“ Samtal við séra Gísla Gunnarsson í Glaumbæ, forseta sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar Á miðju ári 1998 sameinuðust ellefu sveitarfélög, Sauðárkrókskaupstaður og tíu hreppar, i Sveitarfélagið Skagaflörð. Ekki hafa fyrr né síðar svo mörg sveitar- félög sameinast í eitt. Séra Gísli Gunnarsson, sóknar- prestur í Glaumbæ, er forseti sveitarstjómarinnar þetta fyrsta kjörtímabil hennar. - Hver liefur reynslan ordió af sameiningunni, einkum með tilliti til þess aó áóur voru á sameinaöa svæöinu stór kaupstaður, kauptúnahreppur og niu landbúnaðarhrepp- ur i strjálbýli? „Það er löng hefð fyrir samstarfi sveitarfélaga í Skagafirði. Héraðið liggur þannig að það beinlínis kallar á samstarf á ýmsum sviðum. Má þar nefna skóla- og menningarmál, sem eru stórir málaflokkar hjá öllum sveitarfélögum. Samstarf sveitarfélaganna var einnig orðið mikið í gegnum héraðsnefnd. Segja má að héraðs- nefnd hafi að hluta til verið búin að taka völd af sveitar- stjómarmönnum, því hluta tekna sveitarfélaganna var ráðstafað í gegnum héraðsnefnd og eftir tilfluming nýrra verkefna til sveitarfélaga varð sá hlutur enn stærri. Sam- eining sveitarfélaganna í Skagafírði var því eðlilegt framhald af þessari þróun. Sameiningin hefur að mínum dómi tekist vel að flestu leyti. Styrkur Skagafjarðar felst 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.