Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 17
ÝMISLEGT Dalvíkurhreppur, nú Dalvíkur- byggð. Akureyrarhreppur, nú Akureyrar- kaupstaður. Á Akureyri. Laugalandshreppur, nú Eyjafjarðar- sveit. í Eyjafirði. HúsavíkurhrejDpur, nú Húsavíkur- kaupstaður. Á Húsavík. Jökulsárhreppur eða Brúaráshrepp- ur, nú Norður-Hérað. Egilsstaðahreppur, nú Austur-Hér- að. Á Austur-Héraði. Seyðisfjarðarhreppur, nú Seyðis- fjarðarkaupstaður. Á/í Seyðis- firði. Neshreppur, nú Fjarðabyggð. Hafnarhreppur, nú Sveitarfélagið Hornafjörður. í Austur-Skafta- fellssýslu. Vestmannaeyjahreppur, nú Vest- mannaeyjabær. í Vestmannaeyj- um. Selfosshreppur, nú Sveitarfélagið Árborg. Þorlákshafnarhreppur, nú Sveitarfé- lagið Ölfús. Hveragerðishreppur, nú Hveragerð- isbær. í Hveragerði. í samræmi við þessi nöfn yrði um hreppstjómir og hreppsráð að ræða. Nefnd fjallar um sveigjanleg starfslok Stjóm sambandsins hefur tilnefnt Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, for- stöðumann starfsmannahalds Hafn- arfjarðarkaupstaðar, í nefnd sem for- sætisráðherra, Davíð Oddsson, hefúr skipað til að móta tillögur um sveigj- anleg starfslok. Aðrir í nefndinni em Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður, sem er formaður, Þorbjöm Guðmundsson, framkvæmdastjóri SAMIÐNAR, sambands iðnfélaga, tilnefndur af Alþýðusambandi íslands, Jón H. Magnússon, Iögfræðingur hjá Sam- tökum atvinnulífsins, og tilnefndur af þeim, Már Ársælsson, lektor við Tækniskóla íslands, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna, Ama Jak- obína Bjömsdóttir, formaður STAK, Starfsmannafélags Akureyrar, til- nefnd af BSRB, og Ásta Lára Leós- dóttir, sérfræðingur á starfsmanna- skrifstofú fjármálaráðuneytisins, til- nefnd af því. Nefndinni er ætlað að gera grein fyrir lögum, reglum og venjum er gilda um starfslok launþega, bæði hjá opinberum aðilum og á almenn- um vinnumarkaði, og fjalla um vandkvæði og álitamál sem uppi em varðandi fyrirkomulag starfsloka. Er nefndinni loks falið að skoða val- kosti og mögulegar breytingar varð- andi fyrirkomulag starfsloka og ráð- stafanir sem slíkar breytingar myndu útheimta, t.a.m. varðandi iðgjalda- greiðslur í lifeyrissjóði og lífeyris- greiðslur. Öryggisskáparnir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. öryggi 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.