Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 43
FRÆÐSLUMÁL og önnur verkefni á sviði sí- menntunar sem verkefnisstjóm- in telur æskilegt að taka upp.“ Verkefnisstjórnin hefur ákveðið að í ár verði vikan 3.-9. september vika símenntunar. Þema hennar verði Island og umheimurinn og undirtitill tungumálakunnátta og tölvulæsi. Sambandið á fulltrúa í verkefnis- stjóminni. Það hefur verið Valgerð- ar H. Bjarnadóttur, sem nú hefur beðist lausnar frá störfum í stjóm- inni eftir að hún réðst sem forstöðu- rnaður Jafnréttisstofú. Stjóm sambandsins hefúr tilnefnt í verkefnisstjómina í stað Valgerðar Ingu Sigurðardóttur, bæjarfúlltrúa á Akranesi og forstöðumann Símennt- unarstofnunar Vesturlands í Borgar- nesi. Aðrir í verkefnisstjóminni em Kristján Bragason, framkvæmda- stjóri Starfsgreinasambands íslands, tilnefndur af Alþýðusambandi ís- lands, Davíð Stefánsson stjómsýslu- fræðingur, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins, Elna Katrin Jónsdótt- ir, formaður Félags framhaldsskóla- kennara, tilnefnd af Hinu íslenska kennarafélagi, Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tölvu- og verk- fræðiþjónustunnar, Gissur Péturs- son, forstöðumaður Vinnumálastof- unnar, tilnefndur af félagsmálaráðu- neytinu, og Þórir Hrafnsson, starfs- maður Háskólans í Reykjavík, sem er formaður verkefnisstjómarinnar. Karl Kristjánsson, deildarsérfræð- ingur í menntamálaráðuneytinu, starfar með nefndinni. Ferðir skólafólks með varðskipunum Frá árinu 1994 hefúr Landhelgis- gæslan í samstarfi við sambandið staðið að starfskynningu nemenda í síðasta bekk grunnskólans. Hefur nemendum verið boðið að taka þátt í ferðum varðskipanna yfir sumarið, þ.e. í skólahléinu. Mismargar ferðir eru í boði frá sumri til sumars en oftast hafa milli 40 og 50 unglingar tekið þátt í þessu verkefni ár hvert. Til þessa hefúr hálft fimmta hundr- að nemenda tekið þátt í þessum námsferðum. Á komandi sumri standa til boða níu ferðir og munu því 54 unglingar taka þátt í störfúm Landhelgisgæslunnar í 14 til 18 daga í sumar. Mun þá láta nærri að Síðumúla 13 Sími: 588 5108 & 897 3608 • Fax: 588 5109 Ýmsir litir AC 726224TE - AC 726221PE kr. 38.651.- Ertil í perulit og tekklit. AC 75535 - kr. 27.456,- Einnig til með perulitaðri borðplötu og bláum fótum. AC 73701PE Fjölbreytt úrval tölvuborda frá Spáni Skrifstofuhúsgögn - Samstæða í horn kr. 50.556.- (P.l. Personal 700) Er til í perulit og tekklit. AC 75645 - kr. 35.379.- Er til í gráum lit. 1 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.