Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 44
FRÆÐSLUMÁL loknu komandi sumri að um 500 nemendur hafi tekið þátt í þessum náms- og kynnisferðum á varðskip- unum. í hverri ferð eru 6 unglingar. Hópnum er skipt niður á vaktir, þrír ganga sjóvaktir, einn er á dagvakt á þilfari, einn í eldhúsi og einn stend- ur vakt þar sem álag er mest. Hver hópur gengur sína vakt í þrjá sólar- hringa. A hverri vakt njóta nemamir stöðugrar tilsagnar þeirra sem stjórna störfum hverju sinni, svo sem stýrimanns, vélstjóra, bryta og bátsmanns. Á hverri vakt á stjóm- palli læra nemamir ýmis atriði, svo sem að stýra, að lesa á kompás og að fylgjast með veðri og neyðar- bylgjum auk varðstöðu. Á dagvakt vinna nemamir við ýmiss konar við- hald á skipinu og tækjum þess, á vélavakt fylgjast þeir með störfúm vélstjóra og taka þátt í hreingeming- um og á eldhúsvaktinni vinna þeir við framreiðslu. Auk þess kynnast nemarnir almennt sjómennsku og aga um borð. Sveitarfélögin sem þessir ungl- ingar koma frá greiða 15.000 kr. á hvern þátttakanda og er gjaldinu varið til kaupa á einkennispeysu og sem vasapeningum til unglinganna. Ferðimar em kynntar fyrir skóla- skrifstofum sveitarfélaganna og sjá þær um skráningu umsókna en skipting ferðanna milli unglinganna er í höndum grunnskóladeildar sam- bandsins. Áhugi á boði Landhelgis- gæslunnar hefur verið misjafnlega mikill, sums staðar svo inikill að ekki hefúr reynst unnt að sinna eftir- spum en á öðmm stöðum svo lítill að undmn sætir. Fullráðstafað er í allar ferðimar með varðskipunum á komandi sumri. Námskeið í starfs- mannastjórnun Að frumkvæði grunnskóladeildar sambandsins verður í byrjun júni efnt til þriggja námskeiða í starfs- mannastjórnun sem aðallega eru ætluð skólastjómendum. Á námskeiðinu verður fyrir há- degi fjallað um starfsmannastjómun og starfsmannasamtöl og eftir há- degi um almenn atriði vinnuréttar, stjórnunarrétt vinnuveitanda, um fæðingarorlof og veikindarétt. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Birgir Björn Sigurjónsson hagfræðingur, forstöðumaður kjara- þróunardeildar Reykjavíkurborgar, og þau Grétar Jónasson lögfræðing- ur og Hrefna Guðmundsdóttir sál- ffæðingur. í lok hvers námskeiðs er ætlaður tími til fyrirspuma og umræðna. Námskeiðin verða haldin á Hótel KEA á Akureyri þriðjudaginn 5. júní milli kl. 9 og 17, í félags- heimilinu á Seltjamamesi miðviku- daginn 6. júní frá kl. 9 til 17 og í Hótel Héraði, Flugleiðahóteli, á Eg- ilsstöðum fimmtudaginn 11. júní kl. 9.30 til 17.30. Ráðstefnugjald er 12.500 kr. Öll ráðstefnugögn em innifalin í því svo og hádegisverður og kaffr ráðstefhu- daginn. Þátttakendum er heimilt að sækja það námskeiðanna sem þeim hentar best. Pottormur Á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga (samband.is/grunn- skoladeild/) er búið að setja upp exelskjal sem heitir „pottormur2“. Forritið er á sjö síðum og er fyrsta síðan með leiðbeiningum um notk- un þess sem nauðsynlegt er að lesa vandlega og fýlla í skjalið í sam- ræmi við það. Þetta er hjálparforrit til að auð- velda skólastjómm og launafúlltrú- um að finna rétta launaflokka kenn- ara, skólastjórnenda og námsráð- gjafa og einnig reiknar forritið út launaflokkapott (sbr. 1.3.2) miðað við það kennslumagn sem skólanum er úthlutað. Þegar skólastjóri síðan úthlutar launaflokkum sést hve miklu hefúr verið úthlutað, hve mikið er eftir og hver mánaðarlaun viðkomandi em. Pottormur2 hefur verið kynntur skólastjórum og skólaskrifstofum. Nánari upplýsingar um forritið veit- ir höfúndur þess, Kristinn J. Krist- jánsson, fræðslustjóri í Kópavogi. Hann hefur netfangið; kristinnk@ kopavogur.is. MÁLEFNI ALDRAÐRA Framkvæmdastjóm um málefni aldraðra Þegar Ingimundur Sigurpálsson lét af störfúm bæjarstjóra í Garðabæ baðst hann lausnar sem fúlltrúi sam- bandsins í framkvæmdastjórn um málefni aldraðra. Stjómin hefúr tilnefnt Jónu Dóm Karlsdóttur, bæjarfúlltrúa í Hafnar- firði, til þess að taka sæti í fram- kvæmdastjóminni í stað Ingimund- ar. Aðrir í framkvæmdastjórn um málefni aldraðra em Jón Helgason, fyrrv. ráðherra, sem er formaður, og Jón Snædal öldmnarlæknir, skipaðir af ráðherra án tilnefningar, Þómnn Sveinbjörnsdóttir, fyrsti varafor- maður Eflingar, stéttarfélags og for- maður Öldrunarráðs íslands og til- nefnd af því, og Benedikt Davíðs- son, formaður Landssamtaka aldr- aðra og tilnefndur af þeim. Með stjórninni starfa frá heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu þau Hrafn Pálsson, deildarstjóri öldmnarmála, og Margrét Erlends- dóttir, sérfræðingur í ráðuneytinu. Helstu verkefni framkvæmda- stjómarinnar em að vera ráðherra og ráðuneytinu til ráðgjafar og afla vitneskju um ýmsa hluti varðandi öldmnarþjónustu og málefni henn- ar. Auk þess mælir stjórnin með styrkveitingum úr Framkvæmda- sjóði aldraðra samkvæmt lögum og reglum eftir að hafa gaumgæft um- sóknir sem sjóðnum berast. 1 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.