Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Qupperneq 53
STJÓRNSÝSLA
Samstarf við kirkjuna hefur verið
víðtækt, m.a. við undirbúning Graf-
arvogsdagsins og tilsvarandi verk-
efni. I undirbúningi er bygging
kirkjusels í eystri hluta Grafarvogs
og eru Miðgarður og ITR í sam-
starfi við sóknamefnd um samnýt-
ingu á aðstöðu, m.a. fyrir eldri borg-
ara og skátana í hverfmu.
5. Hvernig hefur tekist til?
Þar sem Miðgarður er tilrauna-
verkefni hafa verið gerðar athuganir
á starfseminni, m.a. á vegum
Reykjavíkurborgar og á vegum fé-
lagsmálaráðuneytisins.
Fyrirtækið Gallup gerði þrjár
viðamiklar kannanir árið 1999. I
fyrsta lagi voru tekin viðtöl við
samstarfsaðila Miðgarðs innan
Grafarvogs og utan og rætt var við
stjómarmenn í hverfisnefnd. I öðm
lagi var gerð viðamikil spuminga-
könnun meðal Grafarvogsbúa þar
sem úrtakið var 1000 manns. í
þriðja lagi var tekið viðtal við íbúa
sem komu í Miðgarð á tilteknu
tímabili og var fulltrúi Gallup á
staðnum og leitaði álits 95 manns á
starfseminni og þeirri þjónustu sem
viðkomandi hafði fengið.
I viðtölum Gallup við samstarfs-
aðila og stjómarmenn í hverfísneíhd
kom fram mikil ánægja með Mið-
garð. Avinningur af nálægð starfs-
fólks Miðgarðs við íbúa gerir þjón-
ustuna persónulegri að sögn við-
mælenda og að stofnunin hafí ýtt
undir þá tilfmningu að íbúar hverf-
isins hafí sameiginlegra hagsmuna
að gæta líkt og gerist i minni bæjar-
félögum. Einnig kom ffam að sam-
þætt þjónusta stytti biðtíma skjól-
stæðinga og að Miðgarður taki hratt
og örugglega á þeim vandamálum
sem upp koma. Helstu gallar verk-
efnisins voru að mati viðmælenda
að Miðgarður hefði ekki fullt for-
ræði í þeim málum sem snúa að
verksviði stofnunarinnar og að það
skref sem ætlunin var að stíga með
tilraunaverkefninu hefði ekki verið
stigið til fulls.
I viðhorfskönnuninni kom fram
að 75% svarenda höfðu heyrt um
Miðgarð og voru 75% þeirra sem
tóku afstöðu frekar eða mjög já-
kvæð gagnvart Miðgarði en 1%
ffekar neikvætt.
í þjónustukönnuninni kom fram
að 85% voru mjög eða frekar ánægð
með þjónustu Miðgarðs og 8% frek-
ar eða mjög óánægð. Rúmlega 42%
af þeim sem tóku þátt í könnuninni
komu í Miðgarð vegna umsókna um
fjárhagsaðstoð og annar stærsti hóp-
urinn kom vegna bama og unglinga.
Lokaorð
Þó að Miðgarður sé tilraunaverk-
efni og þeirri tilraun ljúki formlega
um næstu áramót hefur það ekki
haft áhrif á starfsemina. Við höfúm
talið það mikilvægt að leggja aldrei
árar i bát og gemm því þriggja ára
áætlanir eins og aðrar borgarstofn-
anir með velferð þeirra Qölmörgu
Grafarvogsbúa sem við emm í sam-
starfí við að leiðarljósi.
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM
Ingimar Halldórsson framkvæmdastjóri
Fjórðungssambands Vestfirðinga
Ingimar Halldórsson hefúr verið
ráðinn framkvæmdastjóri Fjórð-
ungssambands Vestfirðinga frá 1.
janúar 2001.
Ingimar er fæddur i Hnifsdal 1.
apríl 1949 og eru foreldrar hans
Inga Ingimarsdóttir, sem lést 1981,
og Halldór Pálsson verkstjóri.
Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Héraðsskólanum að Núpi 1966 og
stundaði nám í Verslunarskóla ís-
lands 1966-1967 og í Samvinnu-
skólanum Bifröst 1972-1974.
Ingimar starfaði hjá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna 1968 til 1970,
sótti sjó til 1972 og eins á milli
bekkja á sumrin. Hann var fram-
kvæmdastjóri Reiknistofu Vest-
Qarða, sem er tölvu- og bókhalds-
þjónustufyrirtæki, 1974-1986, var
framkvæmdastjóri Frosta hf. í Súða-
vík 1986-1997 og var útgerðarstjóri
hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvör hf.
1997-2000.
Ingimar átti sæti í bæjarstjóm ísa-
fjarðar sem varamaður 1978-1982
og sem aðalmaður 1982 til 1986 og
sat í mörgum nefndum bæjarins,
m.a. í bæjarráði og í hafnamefhd.
Hann var kosinn í stjóm Útvegs-
mannafélags Vestfjarða 1987 og var
formaður frá 1988 til 2000, átti sæti
í stjóm Landssambands íslenskra út-
vegsmanna (LÍÚ) frá 1988 til 2000,
þar af varaformaður í nokkur ár, og
sat í framkvæmdaráði LÍÚ öll árin.
Hann hefur átt sæti i sambands-
stjórn Samtaka atvinnulífsins frá
1989, í varastjóm Nýsköpunarsjóðs
atvinnulífsins ffá 1999, í stjóm Líf-
eyrissjóðs Vestfirðinga frá 1988,
m.a. sem formaður eitt ár, og hefúr
gegnt ýmsum öðmm trúnaðarstörf-
um.
Eiginkona Ingimars er Kristín
Karlsdóttir. Þau eiga tvö böm, 16 og
19 ára.
1 1 5