Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 56
FERÐAMÁL Ferðamálafulltrúar stofna félag til eflingar samstarfi og fræðslu AsborgArnþórsdóttir, ferðamálafulltníi Uppsveita Arnessýslu Umhverfi ferðaþjónustunnar á ís- landi hefur breyst gífurlega að und- anfómu og er gjaman talað um að ferðaþjónustan sé loksins orðin al- vöru atvinnugrein sem taka beri alvarlega. Tölumar tala sínu máli, á síðasta ári fór fjöldi erlendra gesta til landsins yfir 300.000 sem er 40 þúsund fleiri en árið áður og er aukningin þar með orðin 50% á þremur árum. Gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu á síðasta ári vom 30 milljarðar og er ferðaþjónustan þar með komin í annað sæti, næst á eftir sjávarútvegi. Vöxtur greinarinnar hefúr farið töluvert fram úr áætlun- urn sem flestar hafa gert ráð fyrir 6-8% aukningu milli ára. Þessar breytingar kalla á fjölbreytt sérhæfð störf, öfluga upplýsingamiðlun og faglega ráðgjöf. Ferðamálafulltrúar eru vaxandi stétt á Islandi þrátt fyrir að starfs- heitið sé tiltölulega ungt. Með ört vaxandi ferðaþjónustu á undanföm- um árum og örum breytingum á starfsumhverfi greinarinnar hefur þörf fyrir slíka starfskrafta aukist mjög. Helstu samstarfsaðilar ferða- málafulltrúa eru sveitarfélög og ferðaþjónustuaðilar og gegna þeir ásamt atvinnuráðgjöfúm mikilvægu hlutverki i þróun ferðaþjónustunnar og stefnumótun. Starfsvettvangur og vinnuumhverfi starfandi ferða- málafulltrúa er mjög mismunandi, en engu að síður hafa þeir haft með sér óformlegt samstarf, hist reglu- lega og ráðið ráðum sínum. Til slíkra samráðsfunda hefur gjaman verið boðið forsvarsmönnum stofn- ana og samtaka í ferðaþjónustu. Einnig hafa ferðamálafúlltrúar tekið þátt í samstarfi innan ferðaþjónust- unnar hérlendis, sem og erlendis. I framhaldi af þessari góðu sam- vinnu ákváðu ferðamálafulltrúar á íslandi að stofna með sér félag sem vettvang fyrir samstarf, faglega um- ræðu og fræðslu. Aðild að félaginu eiga einnig forstöðumenn upplýs- ingamiðstöðva. Upplýsingamið- stöðvum ijölgar nú ár frá ári enda er öflug upplýsingamiðlun sífellt mik- ilvægari í ljósi breytinga á ferða- venjurn í þá vem að æ fleiri ferðast Ferðamálafulltrúar á fundl í Vestmannaeyjum. A myndlnnl eru, tallð frá vlnstrl, Ásborg Arnþórsdóttlr, ferðamálafulltrúl Uppsvelta Árnessýslu, Johan D. Jónsson, ferðamála- fulltrúl Suðurnesja, Slgríður Slgmarsdóttlr, forstöðumaður Upplýslngamlðstöðvar Vest- mannaeyja, Gunnlaugur Elnarsson, ferðamála- og markaðsfulltrúl Grlndavíkur, Aurora Frlðrlksdóttlr, ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja, Ómar Banine, ferðamálafulltrúi, At- vinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, Sigríður Hrönn Theodórsdóttir, ferðamálafulltrúi/at- vinnuráðgjafi, Atvinnuráðgjöf Vesturlands, Jakob Frímann Þorsteinsson, atvinnumála- ráðgjafi, Atvinnuþróunarfélagi Skagafjarðar, Jón Halldór Jónasson, ferðamálafulltrúi og forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar Hafnarfjarðar, Hrafnhildur Tryggvadóttir, for- stöðumaður Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands, Sigríður Þórðardóttir, þróunarsviði Byggðastofnunar, Jóhanna Gísladóttir, Markaðsstofu Austurlands, Brynj- ar Sindri Sigurðsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi, Þrótti - samtökum um atvinnu- og ferðamál, Siglufirði, Þorvarður Guðmundsson, ferðamálafulltrúi Húnaþings vestra, Inga Huld Sigurðardóttir, ferðamálafulltrúi Vesturlands, Haukur Garðarsson, ferða- og mark- aðsfulltrúi A-Húnavatnssýslu, og Davíð Samúelsson, forstöðumaður Upplýsingamið- stöðvar Suðurlands. Ljósm. Sigurgeir Jónasson. 1 1 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.