Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Page 13

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Page 13
A4 / HGM myndir: Thorsten Henn og Sóla S a I u r i n n Hljómar vel! Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs er einn af vaxtarbroddum tónlistarlífsins í landinu enda tónleikahald með eindæmum fjölskrúðugt; klassísk tónlist og Ijóðasöngur, óperu- og kórsöngur, dægurlög og djass, tangótónlist og trumbusláttur, raf- og tölvutónlist, og svo mætti áfram telja. Allir þessir tónleikar eiga sannarlega erindi við fólkið í landinu og er starfsfólk Salarins reiðbúið að aðstoða tónlistarfélög og annað áhugafólk á landsbyggðinni við fá þessa listamenn heim í hérað til sín. Salurinn hefur einnig verið borinn lofi fyrir frábæra aðstöðu til funda- og ráðstefnuhalds og færst hefur í vöxt að fyrirtæki bjóði starfsfólki og velunnurum til sérsniðinna hátíðartónleika í Salnum. Gjafakort á tónleika hafa líka reynst sígild gjöf! Salurinn tekur 300 manns í sæti og er staðsettur í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Veitingaþjónusta er í húsinu. skrifstofa 5 700 400 • www.salurinn.is • salurinn@salurinn.is Auói Aðalstyrktaradili Salarins m

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.