SunnudagsMogginn - 27.11.2011, Síða 11

SunnudagsMogginn - 27.11.2011, Síða 11
27. nóvember 2011 11 Undanfarna áratugi höfum viðfélagar haldið til gæsaveiðaseinnihluta sumars og fram áhaustið. Eðli gæsaveiðanna hefur breyst talsvert á þessum tíma, gæs- um hefur fjölgað og þær dveljast mun leng- ur hér á landi, en til dæmis fyrir 10 árum. Veðurfar er hér talsvert betra en áður og þá hefur kornrækt aukist verulega og raunar ýmis önnur ræktun. Fleiri veiðimenn veiða nú yfir kornökrum en túnum. Gæsin sækir minna í tún en áður var, hún hefur nóg að bíta og brenna í úthaganum og svo sækir hún stíft í kornakrana. Það er hinsvegar dapurleg staðreynd að stöðugt fara fleiri tún í órækt hér á landi. Þegar ekið er um sveitir landsins blasa við bændabýli sem hafa verið yfirgefin og búskap verið hætt á. Margar þessar jarðir eru nú í eigu þétt- að ein fjölskylda, eða fimm manns, flytji af landi brott á hverjum degi. Ef fer sem horfir gæti þessi flótti fólks frá landinu haft það í för með sér að við náum okkur mun seinna upp úr kreppunni en ella og að erfitt verði að haldi uppi mannsæmandi lífskjörum hér á landi á næstu 10 árum. Þetta eru sorglegar staðreyndir, einkum ef það er haft í huga að hér á Íslandi eru ótal tækifæri, fleiri tæki- færi en víðast hvar annars staðar í Evrópu. Eins og áður hefur verið bent á í þessum pistlum mun hlýnun jarðar skapa Íslend- ingum fjölmörg tækifæri, eins fjar- stæðukennt og það er nú. Í alda raðir var helsta „stóriðja“ Íslendinga landbúnaður. Ekki er ólíklegt að innan nokkurra ára verði íslenskar landbúnaðarvörur þýðing- armiklar útflutningsafurðir og margir landsmenn starfi í landbúnaði. Hlýnandi veðurfar hefur skapað fjölmörg vandamál við framleiðslu landbúnaðarvara. Við hækkandi hitastig sjávar hafa sjúkdómar orið alvarlegt vandamál í fiskeldi víða um heim, til dæmis í Mið- og Suður-Evrópu. Verð á eldisfiski mun því hækka á komandi árum og þörfin fyrir eldisfisk aukast sam- fara stöðugt minnkandi sjávarafla. Skilyrði til fiskeldis eru afar góð hér á landi, hreinn sjór, jarðhiti og mikið magn af ferskvatni. Útflutningur á vatni virðist stöðugt aukast, deilt hefur verið um arð- semi þessa útflutnings. Hvað sem því líður eykst vatnsþörf jarðarbúa stöðugt og verð á drykkjarvatni mun hækka á komandi ár- um. Innan tíðar mun kalda vatnið ekki verða verðminni auðlind en jarðhitavatnið. Nautakjöt er í hávegum haft í hinum vest- ræna heimi. Mikið magn af nautakjöti er flutt til Evrópu frá Argentínu og öðrum löndum Ameríku. Nautakjöt er dýrara en annað kjöt og á næstu árum mun verð á þessari munaðarvöru hækka. Mikil þróun hefur orðið í framleiðslu nautakjöts hér á landi og er íslenska nautakjötið úrvalsvara. Í dag er ekki grundvöllur fyrir útlutningi nautakjöts frá Íslandi en svo gæti orðið innan tíðar. Ef hægt er að rækta nægjanlegt magn af korni hér á landi, sem mætti nota í fóður, gæti útflutningur á úrvalsnautakjöti frá Íslandi orðið arðvænleg atvinnugrein. Það er þó ekki fóðrið sem er aðalatriðið í þessu sambandi heldur vatnið. Til þess að framleiða 1 kg af nautakjöti þarf nefnilega 15.000 lítra af vatni. Það er hafið og vatnið, kalt og heitt, sem mun bjarga okkur úr klóm kreppunnar. Í dag er raforka unnin úr fallvötnum landsins og notuð til bræðslu á áli. Hvernig væri ástandið hér á landi í dag ef hér væri ekki öflugur áliðnaður? 2.000 manns starfa í þessari atvinnugrein, óbein störf eru varla færri en 6.000 og við flytjum út ál fyrir 225 miljarða króna á ári. Áliðn- aðinn má en efla, brýnt er að stjórnvöld í samvinnu við álfyrirtækin sem hér eru, vinni að því að stofnuð verði hér fyrirtæki sem fullvinna eða vinna frekar vörur úr áli. Fiskeldi, fullvinnsla áls og framleiðsla úr- valsmatvæla er málið. býlisbúa og eru húsin notuð sem frí- stundabústaðir. Landbúnaður hér á landi á í vök að verj- ast og enn er fólk að flytja úr sveitum landsins í þéttbýlið. Nú er svo komið að 64% landsmanna búa hér á höfuðborg- arsvæðinu og yfir 75% á suðvesturhorninu. Vert er að hafa þessa búferlaflutninga í huga, þegar ekkert lát virðist vera á flutn- ingum fólks frá landinu og þá aðallega til Noregs. Á hverjum degi flytja fimm manns úr landi. Það sem af er þessu ári hafa 1.300 fleiri flutt frá landinu en til þess. Mest er þetta ungt fólk með börn. Yfir 600 börn og unglingar fluttu af landi brott árið 2009. Margir þeir sem flytja af landi brott eru iðnaðarmenn, sérfræðingar af ýmsum toga, læknar, hjúkrunarfræðingar, arkitektar og verkfræðingar. Það er mikil blóðtaka fyrir þjóðarbúið að missa þetta fólk úr landi, reynslan sýnir okkur að um 30% þeirra er flytja úr landi koma ekki heim aftur. Ekki verður annað séð en að kreppan hér á landi, eins og annars staðar í Evrópu, ætli að dragast á langinn. Ekkert lát virðist því vera á fólksflutningum frá landinu og eftir því sem kreppan dregst á langinn aukast líkurnar á því að æ fleiri Íslendingar sem flytjast úr landi, flyti ekki heim aftur. At- vinnuleysi og fólksflótti er alltaf og alls staðar mikið böl. Þetta er þó miklu alvar- legra vandamál hér á landi en annars staðar á Vesturlöndum vegna fámennis þjóð- arinnar. Við megum hreinlega ekki við því Ál og kál Atvinna Sigmar B. Hauksson EFTA Surveillance Authority webpage: www.eftasurv.int Overview of conditions at: http://www.eftasurv.int/ about-the-authority/ vacancies/recruitment- policy. Application must be filled in and sent online at the following address: https://jobs.eftasurv.int Role description: The EFTA Surveillance Authority shall recruit a Director to lead its Admi- nistration Department. The Director leads a team of 10 persons who pro- vide administrative support and assistance to College and depart- ments of the Authority. The de- partment is responsible to the Pre- sident and College for financial management and control, human re- sources management, infrastructure, including ICT, and logistical support, including security, and information management. The Director is expect- ed to provide advice to the Authority and its decision making instances on the implementation and application of, inter alia, the Authority’s Financial Regulations and Rules, Staff Regula- tions and Rules, and the Headquarter Agreement with the Kingdom of Bel- gium. The Director is Head of Security, and as such, responsible for the implementation and application of the Authority’s rules on security. Essential: l University degree e.g. in public or business administration, law, or government studies, or other corre- sponding education. l Relevant experience at responsible level in private or public sector. l Knowledge of, and experience with, financial and human resources man-agement in international organisations is an asset. l Good management and interper- sonal skills, organisational under- standing and a track record of achievement. l Good understanding of the legal system, institutions and govern- ments of the EEA EFTA States is an advantage. l Excellent oral and written command of English, preferably also knowl- edge of French. l Knowledge of at least one of the EFTA languages (Norwegian, Icelan- dic, German). l The candidate must be of good repute and eligible for security clearance. Conditions : The position is placed at grade A6 of the salary scale, starting at € 111.675,48 per year. Appointments are normally made at Step 1 of a grade. A higher step can be consid- ered on the basis of the candidate's qualifications and experience. Depen- ding on, inter alia, the candidate’s family status, allowances and bene- fits may apply. Favorable tax condi- tions apply. While its staff members shall normally be nationals of one of the three EFTA States party to the EEA Agreement, the Authority will also consider other applications, primarily those of nationals of the other States that are party to the EEA Agreement. The position will be vacant dur- ing summer, at latest 1 October 2012. Type and duration of appointment: fixed-term contract of three years. Job title: Director. If considered desirable, an additional fixed-term contract of three years may be offered. Deadline for application: 16 January 2012 Interviews: January/February 2012 Questions regarding the position may be posed to Mrs Oda Helen Sletnes, President of the EFTA Surveillance Authority, on +32 (0) 2 286 18 20, or Erik J. Eidem, Director of Admini- stration, on +32 (0) 2 286 18 90. Questions regarding the recruitment process may be posed to Mrs Sophie Jeannon, HR Assistant, on +32 (0)2 286 18 93. The EFTA Surveillance Authority monitors compliance with European Economic Area rules in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling them to participate in the European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States. Director of Administration Role description: The successful applicant will operate the registry, archives and library for the Authority. The officer holds a key position in the organisation as responsible for the daily running of the Registry, handling registration and (mostly electronic) distribution of all incoming and outgoing official corre- spondence. The available position forms part of the Authority’s Infor- mation Management team. Tasks also include training of staff in the use of the Authority’s information manage- ment system (inter alia document handling system) and user support. The position reports to the Director of Administration, except in regards the Library, which is run by the Legal and Executive Affairs Department. Essential: l University degree within the field of library, archive or information sci- ences, or equivalent education. l Working experience within the field of information and document man- agement. l Knowledge of information and doc- ument management software. l Advanced knowledge of the Micro- soft Office package. l Excellent command of written and spoken English. l Knowledge of at least one of the EFTA languages (Norwegian, Ice- landic, German). l Good organisational and communi- cation skills. l Flexibility and ability to work both independently and in a team. Ideal skills: l Knowledge of Hummingbird (Docu- ment Management System). l Knowledge of languages of host country (French or Dutch). l Experience with training within the field of information management. Conditions : The position is placed at grade A2 of the salary scale, starting at € 56.904,48 per year. Appointments are normally made at Step 1 of a grade. A higher step can be consid- ered on the basis of the candidate's qualifications and experience. Depen- ding on, inter alia, the candidate’s family status, allowances and bene- fits may apply. Favorable tax condi- tions apply. The applicants must be entitled to full citizen rights and be of good repute. Appointment is condi- tional upon security clearance, as the successful applicant may at times handle sensitive documents. While its staff members shall normal- ly be nationals of one of the three EFTA States party to the EEA Agreement, the Authority will also consider other applications, primarily those of nationals of the other States that are party to the EEA Agreement. The position will be vacant as of late winter/early spring 2012 Type and duration of appointment: fixed-term contract of three years. Job title: Officer. If considered desirable, an additional fixed-term contract of three years may be offered. Deadline for application: 15 December 2011 Interviews: January 2012 Questions regarding the position may be posed to Mr Ólafur Aðalsteinsson, Deputy Director of the Administra- tion, on +32 (0) 2 286 18 95. Questions regarding the recruitment process may be posed to Mrs Sophie Jeannon, HR Assistant, on +32 (0)2 286 18 93. Registry officer/Librarian JOB REFERENCE : 12/11 JOB REFERENCE : 13/11

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.