Morgunblaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2011 Í tilefni af degi rauða nefsins, 9. desember næstkomandi, hafa söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og lagahöfundarnir í Redd Lights sent frá sér lagið „Megi það byrja með mér“. Páll Óskar samdi textann við lagið eftir að hafa heimsótt Síerra Leóne ásamt UNI- CEF. Eftirfarandi er haft eftir honum í til- kynningu: „Ég fékk að fara til Afríku með UNICEF um daginn, og ég kom ekki sami maður til baka.“ Í textanum óskar hans þess að heimurinn verði betri staður og ítrekar þá sannfæringu sína að hver og einn geti lagt sitt af mörkum til að svo megi verða. Lagið má nálgast á vef UNICEF, unicef.is Páll kom ekki samur til baka frá Síerra Leóne Morgunblaðið/Golli Mannbætandi Páll Óskar fór til Síerra Leóne. Götuspilarinn Jójó og hljómsveitin Götu- strákarnir hafa tekið upp jólalag, samið af Jójó, sem ber heitið „Við jólatréð“, „Sweet Si- lent Night“ á ensku en lagið var tekið upp bæði á íslensku og ensku. Það var samið út frá sögunni á bak við hinn þekkta jólasálm „Heims um ból“, að sögn Jójó, og tileinkað eldri borgurum landsins. Jójó segir að borgarstjóranum í Salzburg verði sent eintak af laginu á ensku í tölvu- pósti en sálmurinn „Stille Nacht, Heilige Nacht“, á íslensku „Heims um ból“, var sam- inn í Oberndorf í Austurríki árið 1818 og er einn vinsælasti jólasálmur heims. Jólalag með Jójó og Götustrákunum Morgunblaðið/RAX Jól Jójó samdi jólalagið „Við jólatréð“. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BLITZ Sýnd kl. 8 -10:15 ARTÚR BJARGAR JÓLU. 3D Sýnd kl. 4(950) - 6 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM Sýnd kl. 4(700) JACK AND JILL Sýnd kl. 8 IMMORTALS 3D Sýnd kl. 8 - 10 BORGRÍKI Sýnd kl. 10:15 HAPPY FEET 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4(950) - 6 NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH Sjáðu Al P acino fara á kostum í sprenghl ægilegu a ukahlutver ki! HHH T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT „HIN FULLKOMNA HELGIDAGA- SKEMMTUN“ - MARA REINSTEIN/ US WEEKLY HÖRKU SPENNUMYND ÞAR SEM LÖGIN TAKA ENDA HEFST RÉTTLÆTIÐ ‚“FERSKASTA OG SKEM- MTILEGASTA JÓLAMYND SÍÐARI ÁRA.“ - MICHAEL RECHTSHAFFEN, HOLLYWOOD REPORTER „SNIÐUG, FYNDIN OG SÆT!“ - KEITH STASKIEWICZ, ENTERTAINMENT WEEKLY Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Sjáðu n ýja Just in Biebe r myndba ndið í þ rívidd á undan m yndinni! NÝJAR VÖRUR FRÁBÆRT VERÐ Í 18 ÁR Kringlan - Smáralind | facebook.com/veromodaiceland Lace peysa 6990 Eden tunikka 4690Maria peysa 2990 Smith toppur 3990 Dreamgirl kjóll 5990 Bingo úlpa 5990 ALEXA CHUNG JAKKI 10900 ALEXA CHUNG BUXUR 6900 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 6 L / BLITZ KL. 8 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10 L / IMMORTALS 3D KL. 10 16 TROPA DE ELITE KL. 5.50 16 -A.E.T., MBL 92% ROTTENTOMATOES ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 L BLITZ KL. 8 - 10.10 16 BLITZ LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TROPA DE ELITE KL. 10.20 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D KL. 3.40 - 5.50 L T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L ARTHUR CHRISTMAS KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 7 IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L HEFURÐU VELT ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG MAÐUR FER AÐ ÞVÍ AÐ AFHENDA TVO MILLJARÐA GJAFA Á EINNI NÓTTU? Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.