Morgunblaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2011
19.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
19.30 Vínsmakkarinn
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin. Hrafninn
floginn heim á klakann.
21.00 Motoring
Stígur keppnis. Senn líður
að vertíðarlokum.
21.30 Eldað með Holta
Kristján Þór með síðasta
þátt fyrir jól. Kemur gal-
vaskur strax eftir áramót.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Magnús B. Björns-
son
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Umsjón:
Margrét Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fótspor á
himnum eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur les. (15:17)
15.25 Ég er ekki að grínast. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir. (9:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menningog mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir alla krakka.
20.30 Eilífðar smáblóm: Þjóð-
söngvar um víða veröld. Umsjón:
Hermann Stefánsson. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur
Þorsteinsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Ævar Kjart-
ansson ræðir við Jónas Jónasson
stuttu fyrir andlát hans.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.20 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten) (e)
15.50/16.30 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 EM 2012
Dregið í riðla fyrir EM í
fótbolta karla 2012.
18.00 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten)
18.30 Galdrakrakkar
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Dans dans dans –
Keppendur kynntir
20.25 Útsvar (Akranes –
Hveragerði) Lið Akraness
og Hveragerðis keppa.
Umsjónarmenn:
Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.35 Joe Maddison fer í
stríðið (Joe Maddison’s
War) Skipasmiðurinn Joe
Maddison missti trúna í
skotgröfunum í Somme
1916 en þegar seinni heim-
syrjöldin brýst út gengur
hann til liðs við Heima-
varnarliðið. Leikendur:
Kevin Whateley, Robson
Green og Derek Jacobi.
23.05 Wallander – Arfurinn
(Wallander: Arvet) Leik-
endur: Krister Henriks-
son, Lena Endre, Sverrir
Guðnason, Nina Zanjani
og Stina Ekblad. Strang-
lega bannað börnum.
00.40 Bankaránið (The
Bank Job) Bresk bíómynd
frá 2008 byggð á sannri
sögu. Í september 1971
brutu ræningjar sér leið
inn í banka í Baker-stræti í
London og höfðu burt með
sér mikil verðmæti. (e)
Stranglega bannað
börnum.
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lagaflækjur
11.00 Eldhúsmartraðir
Ramsays
11.50 Út úr korti
12.35 Nágrannar
13.00 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
13.25 Gamlir hundar
(Old Dogs) Gamanmynd
með John Travolta og
Robin Williams í aðal-
hlutverkum.
15.00 Afsakið mig, ég er
hauslaus
15.30 Barnatími
17.00 Glæstar vonir
17.25 Nágrannar
17.52 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.30 Týnda kynslóðin
20.05 Spurningabomban
20.55 The X Factor
23.10 Hraðlestin (The Ex-
press) Mynd með Dennis
Quaid í aðalhlutverki,
byggt á sannri sögu
bandaríska ruðningsleik-
mannsins Ernie Davis.
01.20 Ástin kostar ekkert
(Love Don’t Cost a Thing)
Gamanmynd með söng-
konunni Christinu Milian í
aðalhlutverki. Myndin er
gerð eftir hinni frægu
Can’t Buy Me Love.
03.00 Rokkarinn (The Roc-
ker) Mynd um útbrunninn
trommara. Rainn Wilson
og Christina Applegate
leika aðalhlutverkin.
04.45 Gamlir hundar
07.00 Evrópudeildin
(Stoke – Dynamo Kyiv)
15.10 Enski deildarbik-
arinn (Man. Utd. – Crystal
Palace) Útsending frá leik.
16.55 Evrópudeildin
(Twente – Fulham)
18.40 Spænski boltinn
(Barcelona – Rayo Vallec-
ano) Útsending frá leik.
20.25 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
20.55 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
21.25 Evrópudeild-
armörkin
22.15 Þorsteinn J. og
gestir Þorsteinn J. fylgir
áhorfendum í gegnum HM
í handbolta.
22.55 HM í handbolta
(Brasilía – Kúba) Bein út-
sending frá opn-
unarleiknum. 08.00 Full of It
10.00 The Women
12.00/18.00 Gosi
14.00 Full of It
16.00 The Women
20.00 The Sorcerer’s
Apprentice
22.00 Too Big To Fail
24.00 The Hard Way
02.00 The Hitcher
04.00 Too Big To Fail
06.00 The Mummy
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.25 Rachael Ray
17.10 Dr. Phil
17.55 Parenthood
18.45/19.10 America’s
Funniest Home Videos –
OPIÐ
19.35 Will & Grace – OPIÐ
20.00 Being Erica
20.50 According to Jim
21.15 HA?
22.05 Jonathan Ross
22.55 Fyndnasti maður
Íslands 2011 Upptaka frá
keppninni Fyndnasti mað-
ur Íslands 2011 sem fór
fram föstudagskvöldið 18.
nóvember sl.
23.45 30 Rock
00.10 Got To Dance
01.45 Whose Line is it
Anyway?
06.00 ESPN America
08.10 Chevron World Chal-
lenge Goðsögnin Tiger
Woods er gestgjafi á þessu
móti sem fram fer ár hvert
í desembermánuði á
Sherwood golfvellinum.
11.10 Golfing World
12.00 Chevron World Chal-
lenge
15.00 US Open 2008 –
Official Film
16.00 US Open 2009 –
Official Film
17.00 Chevron World Chal-
lenge
20.00 Chevron World Chal-
lenge – BEINT
23.00 Ryder Cup Official
Film 1995
23.55 ESPN America
Sjónvarpsfréttastöðin Al Ja-
zeera hlýtur einna mest
áhorf Ljósvakaskrifara
þessa dagana. Stöðin sú læt-
ur sér fátt óviðkomandi og
flytur fréttir hvaðanæva,
bæði frá stöðum sem gjarn-
an er fjallað um í vestræn-
um fréttamiðlum, en einnig
eru þeim heimshornum gerð
skil sem að öllu jöfnu fá litla
umfjöllun í vestrænum miðl-
um. Í gær voru þar t.d. frétt-
ir af mótmælum indverskra
kaupmanna vegna opnunar
alþjóðlegs stórmarkaðar á
Indlandi, lækkun stýrivaxta
í Brasilíu og nýjungum í
sorpumhirðu í Pakistan.
Al Jazeera virðist vera
með fréttamenn á allflestum
stöðum heims, stórum jafnt
sem smáum, svipað og
breska útvarpsstöðin BBC
World. Höfuðstöðvar Al Ja-
zeera eru í Katar og upp-
haflega var stöðinni ætlað
að senda út fréttir úr araba-
heiminum.
Skiptar skoðanir eru um
ágæti Al Jazeera. Þannig
finnur bandaríska sjón-
varpsstöðin Fox News stöð-
inni flest til foráttu og hefur
ósjaldan vænt fréttamenn
hennar um að draga taum
íslamskra öfgamanna.
Áhugasamir geta dæmt um
það sjálfir, en á vefsíðu Al
Jazeera er sent út allan sól-
arhringinn og hægt er að
velja eingöngu fréttir tiltek-
inna heimshluta, hugnist
manni það.
ljósvakinn
Al Jazeera flytur fréttir
Fyrirtaks fréttir frá Katar
Anna Lilja Þórisdóttir
08.00 Blandað efni
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.20 Bad Dog! 17.15 Monkey Life 17.40 Breed All Abo-
ut It 18.10 Dogs/Cats/Pets 101 19.05/23.40 The Life of
Mammals 20.00 Whale Wars 20.55 Untamed & Uncut
21.50 Monster Bug Wars 22.45 Animal Cops: Phoenix
BBC ENTERTAINMENT
11.35 Live at the Apollo 12.25/16.30 Come Dine With
Me 13.10 Hustle 15.40 Top Gear 17.20 Live at the Apollo
18.05 QI 20.10 Derren Brown: Russian Roulette 21.00
The Graham Norton Show 23.25 QI
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget
Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 Sal-
vage Hunters 21.00 Surviving the Cut 22.00 Ultimate
Survival 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
18.00 Alpine skiing: World Cup in Beaver Creek 19.30
Alpine skiing: World Cup in Lake Louise 21.00 Equestrian
22.30 Motorsports 22.45 Partouche Poker Tour 23.45 Bi-
athlon: World Cup in Östersund
MGM MOVIE CHANNEL
13.15 Perfect Body 14.45 The Black Stallion 16.40 The
Misfits 18.45 MGM’s Big Screen 19.00 True Confessions
20.45 Longtime Companion 22.25 The Boost
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Animal Mega Moves 16.00 Megafactories 17.00
Big, Bigger, Biggest 18.00/21.00 Dog Whisperer 19.00
Locked Up Abroad 20.00 Breakout
ARD
13.10 Rote Rosen 14.00/15.00/16.00/19.00 Tagessc-
hau 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Elefant, Tiger & Co.
16.15 Brisant 16.50 Fußball: UEFA Euro 2012 in Polen
und Ukraine 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das Wetter
im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Neue Chance zum
Glück 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.30 Mitte 30
DR1
15.00 Den lille røde traktor 15.15 Tagkammerater 15.30
Rosa fra Rouladegade 16.00 Rockford 16.50 DR Update
– nyheder og vejr 17.00 Spise med Price 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30 Nisseband-
en i Grønland 19.00 Her er dit liv 20.00 TV Avisen 20.25
Sporten med VM håndbold 20.30 Hidalgo 22.40 Serenity
DR2
15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30
P1 Debat på DR2 17.00 Anden Verdenskrig i farver 17.55
Hjælp, det er jul 18.05 En hård nyser: Kommissær Hunt
19.00 Sherlock Holmes 19.55 Skråplan – Vest for Paradis
20.20 24 timer vi aldrig glemmer 20.50 Danske Mad
Men: Fede tider i reklamebranchen 21.20 Hjælp, det er jul
21.30 Deadline 22.00 Morgan Pålsson – verdensreporter
23.25 The Daily Show 23.45 Hotel Babylon
NRK1
15.00 Nyheter 15.10 V-cup skiskyting 16.40 Oddasat –
nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i
Blåfjell 17.25 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Beat for beat 19.55
Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Sporløst forsvunnet
22.05 Kveldsnytt 22.20 Latterfabrikken 23.15 Hugh Lau-
rie – reseptfri blues fra New Orleans
NRK2
15.30 Bokprogrammet 16.00 Nyheter 16.10 V-cup skøy-
ter 18.00 V-cup alpint 20.45 Skispor fra 1952 til 1982
21.15 Vendepunktet – miljøkampen som ble en urfolksak
22.15 Mannen på taket
SVT1
14.00 Allt för Sverige 15.00/17.00/18.30 Rapport
15.05 Gomorron Sverige 15.55 Telefonsupporten 16.00
Bröderna Reyes 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul
18.00 Kulturnyheterna 19.00 På spåret 20.00 Skavlan
21.00 Robin Hood: Prince of thieves 23.20 Hellboy
SVT2
15.30 Hockeykväll 16.00 Pilgrimsvandring 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Sjukdomar
jag fick på utlandssemestern 17.50 När våren sjunger
18.00 Vem vet mest? 18.30 Camilla Plum och den svarta
grytan 19.00 Stefan Sundström: Undvik räta vinklar 20.00
Aktuellt 20.30 Engelska trädgårdar 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Blodshämnden 22.30 The Wire
ZDF
17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20/21.27 Wetter
18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Kriminalist 20.15
SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute-journal 21.30 heute-show
22.00 Das Blaue Sofa 22.30 Lanz kocht 23.35 ZDF heute
nacht 23.50 heute-show
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.30 Sunnudagsmessan
16.50 Chelsea – Wolves
18.40 Man. Utd. – New-
castle Útsending frá leik.
20.30 Football League
Show
21.00/22.00 Premier
League Preview
21.30 Premier League
World
22.30 Tottenham – New-
castle, 1994 (PL Classic
Matches)
23.00 Norwich – QPR
Útsending frá leik Nor-
wich City og Queens Park
Rangers í ensku úrvals-
deildinni.
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Chuck
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.05 Human Target
22.50 The Good Guys
23.40 Breaking Bad
00.30 Chuck
01.15 Týnda kynslóðin
01.45 The Doctors
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Leiksýningin byggð á Sögunni af
bláa hnettinum eftir Andra Snæ
Magnason var frumsýnd í Luzerner
Theater í Sviss í fyrradag og standa
sýningar fram í janúar. Leikritið
hefur þegar verið sýnt víða um
lönd, í Kanada, Finnlandi og Pak-
istan. Það var sýnt í Þjóðleikhúsinu
árið 2001. Sagan af bláa hnettinum
kom upphaflega út árið 1999 og
hefur bókin hlotið mörg verðlaun,
m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin
árið 1999 og „Verðlaun verð-
launanna“ árið 2009 í tilefni af 20
ára afmæli Íslensku bókmennta-
verðlaunanna.
Morgunblaðið/Kristinn
Leiksýning Höfundur Sögunnar af bláa hnettinum, Andri Snær Magnason.
Sagan af bláa hnettinum í
Luzerner Theater
NÝR ÞÁTTUR
Á FÖSTUDÖGUM
Í MBL SJÓNVARPI!