Morgunblaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 31
MINNINGAR 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2011 ✝ Guðmundur M.Waage fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1940. Hann lést á líkn- ardeild Landspít- alans í Kópavogi 26. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Magn- ús Guðmundsson Waage, bifreiða- stjóri í Reykjavík, f. 5. ágúst 1916, d. 21. apríl 1977, og Jó- hanna Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1. september 1915, d. 11. október 1986. Systkini Guð- mundar eru: Ólafur, f. 7. sept- ember 1939, d. 6. desember 1986, Árni Már, f. 21. janúar 1942, d. 6. júlí 2001, Ragnheið- ur Þórunn, f. 29. október 1943, Edda Hulda, f. 14. febrúar 1946, Ómar, f. 25. október maður hennar er Sveinn Tjörvi Viðarsson, f. 16. mars 1985, Oliver, f. 14. júlí 1995, og Nökkvi, f. 8. nóvember 1996. 2) Magnús G. Waage, f. 4. desem- ber 1969, sambýliskona hans er Fríða Jóhannsdóttir, f. 20. júlí 1972. Börn þeirra, Annika, f. 29. nóvember 2003, og Freyr, f. 2. apríl 2006. 3) Ey- rún Hulda G. Waage, f. 8. febr- úar 1975, dóttir hennar er Katrín Þöll Sigursteinsdóttir, f. 31. október 2000. Guð- mundur kvæntist aftur hinn 28. nóvember 2003 Önnu Berg- mann Guðbjörnsdóttur, f. 2. janúar 1940. Börn hennar eru: Erna, Pétur, Benedikt, Axel og Ragnhildur. Guðmundur gekk í Iðnskól- ann í Reykjavík og útskrifaðist sem prentmyndasmiður árið 1963. Eftir námið vann hann hjá Myndamótum og Morg- unblaðinu til ársins 2005. Síð- ustu árin bjó Guðmundur í Hafnarfirði ásamt eiginkonu sinni. Útför Guðmundar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 2. desember 2011, kl. 13. 1952, Inga Anna, f. 14. nóvember 1955, Sigurlaug Jónína, f. 16. nóv- ember 1958. Hálf- bróðir, sam- mæðra er Jón Konráð Magn- ússon, f. 30. des- ember 1933, d. 24. október 1995. Guðmundur kvæntist 31. des- ember 1966 Katrínu Eyjólfs- dóttur, f. 19. september 1943, þau slitu samvistum. Börn þeirra 1) Sigríður G. Waage, f. 1. apríl 1965, maður hennar er Þór Stefánsson, f. 21. des- ember 1961. Börn þeirra: Al- exander, f. 10. september 1985, sambýliskona hans er Brynja Rún Brynjólfsdóttir, f. 8. nóvember 1988, Tinna, f. 27. september 1988, sambýlis- Með söknuð í hjarta kveðjum við yndislegan mann. Við eigum eftir að sakna góðra stunda með þér, Guðmundur, en erum jafn- framt þakklát fyrir þær minning- ar sem við eigum saman og munu þær lifa áfram í hjörtum okkar. Þessi tími sem þú og mamma áttuð saman var stuttur en þú gafst henni svo mikið og hún var hamingjusöm með þér og fyrir það verðum við ævinlega þakklát. Á þessari stundu er hugur okk- ar hjá mömmu sem var Guðmundi sínum stoð og styrkur allt til enda. Elsku mamma, þú stendur þig vel á þessum erfiðu tímum, við send- um þér allar okkar samúðarkveðj- ur. Einnig sendum við börnum Guðmundar okkar dýpstu samúð- arkveðjur. Erna og Haukur. Í dag kveðjum við góðan mann sem við vorum svo heppnar að kynnast og fá að þekkja í tíu ár. Guðmundur háði baráttu við ill- vígan sjúkdóm sem þó hafði betur að lokum þrátt fyrir að hann hefði barist hetjulega á móti í þrjú ár. Þrátt fyrir mikla verki og vanlíð- an, sérstaklega síðasta árið, mátti ekki sjá það á honum Guðmundi. Alltaf leit hann glæsilega út og bar sig vel þrátt fyrir mikil veikindi. Það er okkur í fersku minni þegar við hittum Guðmund fyrst, og skildum um leið af hverju amma okkar hafði fallið fyrir þess- um vinalega, rólega og yfirvegaða manni. Hann var svo góður við elsku ömmu okkar þannig að hún blómstraði, hún átti það svo inni- lega skilið að eignast mann sem hugsaði um hana og var góður við hana. Þau voru mjög samrýmd og það voru ófá skiptin sem maður keyrði um Hafnarfjörð og sá þau á rúntinum niður Strandgötuna. Þau deildu ýmsum áhugamál- um eins og að búa til glæsileg glerlistaverk. Þau áttu það einnig sameiginlegt að vilja eiga fallegt og snyrtilegt heimili og Guðmundi fannst það ekki leiðinlegt að hafa mikið af fallegum munum og blómum í kringum sig. Alltaf var gott að koma heim til þeirra á Hvammabrautina, þau voru mikl- ir gestgjafar og voru stundirnar sem við áttum hjá þeim afar ánægjulegar. Það var ósjaldan sem Guðmundur bauð upp á heitt súkkulaði og vöfflur með rjóma. Það var líka yndislegt að fara austur á Laugarvatn til þeirra í fallega húsið og garðinn þeirra þar. Elsku Guðmundur, það er erf- itt að trúa því að þú sért nú farinn, þín er sárt saknað en við erum jafnframt þakklátar fyrir að hafa fengið að njóta samverustunda mér þér þó að fleiri hefðu mátt vera. Við trúum því að þú sért nú kominn á betri stað, laus við verki og vanlíðan og vakir yfir ömmu okkar og passir hana þar sem þú ert. Elsku amma, við viljum votta þér okkar dýpstu samúð. Þú ert búin að standa eins og klettur við hlið Guðmundar í veikindum hans og hefur staðið þig eins og hetja. Þú ert í bænum okkar og hugs- unum og við biðjum til drottins að vaka yfir þér á þessum erfiðu stundum. Einnig viljum við senda samúðarkveðjur til barna, tengda- barna og barnabarna Guðmundar. Anna, María og Hildur. Þá er komið að kveðjustund- inni, elsku Guðmundur, þú háðir hetjulega baráttu við krabbamein sem þú þurftir að glíma við í þrjú ár og verður kvaddur í dag í hinsta sinn. Það er mikið tómarúm í hjarta mínu og þín verður sárt saknað en ég geymi allar góðu minningarnar sem við áttum sam- an. Með þessum fátæklegu orðum kveð ég þig með þakklæti fyrir all- ar okkur stundir. Ég þakka Guði löngu liðinn dag sem lét mig eignast þig að ævivin. Og öll þau blóm sem uxu á þinni leið með ilm og fegurð hresstu og glöddu mig. Og birtan sem þú breiddir yfir allt sló bjarma á lífið allt í kringum þig. Svo líða dagar, ár og ævitíð og ýmsum blikum slær á loftin blá. Í sorg og gleði alltaf varstu eins og enginn skuggi féll á þína brá. Svo brast á élið, langt og kólgukalt og krafan mikla um allt sem gjalda má. Og fljótið niðar enn sem áður fyrr og ennþá flúðin strýkur næman streng. Við blæþýtt ljóð, um blóm og sumaryl og bjarta kyrrð – í minningu um þig. (Oddný Kristjánsdóttir.) Anna Bergmann Guðbjörnsdóttir. Kveðja frá Morgunblaðinu Guðmundur Waage vann alla sína starfsævi hjá Morgunblaðinu og Myndamótum þar áður, sem var prentmyndagerð í nánum tengslum við Morgunblaðið og síð- ustu árin í eigu þess. Hann hóf störf í Myndamótum 1963 og vann hjá Morgunblaðinu til ársins 2005. Starfsævi Guðmundar hjá Morg- unblaðinu spannar þannig yfir fjörutíu ár af tæplega hundrað ára sögu blaðsins. Það er langur tími og sjaldgæft núorðið að menn helgi starfskrafta sína einu fyrir- tæki með slíkum hætti. Allan þennan tíma var Guðmundur trúr og samviskusamur starfsmaður, ljúfur í öllum samskiptum og gott til hans að leita, góður fagmaður sem ætíð skilaði vönduðu verki. Þeir bræður, Guðmundur og Árni, sem einnig vann hjá Myndamót- um og Morgunblaðinu um langt árabil, settu sterkan svip á vinnu- staðinn og gerðu hann betri og skemmtilegri. Við fyrrum samstarfsmenn Guðmundar minnumst góðs fé- laga og vinar og sendum fjöl- skyldu hans innilegar samúðar- kveðjur. Guðbrandur Magnússon. Guðmundur M. Waage HINSTA KVEÐJA Tárin eru dýrmætar daggir, perlur úr lind minninganna. Minninga sem tjá kærleika og ást, væntumþykju og þakklæti fyrir liðna tíma. Minninga sem þú einn átt og enginn getur afmáð eða frá þér tekið. (Sigurbjörn Þorkelson.) Með kveðju, Steinar, Elísabet og Ragnhildur Dagbjört. A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 8 5 3 9 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 8 2 4 2 3 5 4 1 5 5 0 9 8 6 5 3 3 9 5 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9788 31241 39419 44529 55457 64617 10516 33005 41042 47188 57205 75883 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 2 8 2 6 9 8 7 2 1 9 5 5 7 2 8 7 0 1 3 9 4 1 4 5 0 4 4 6 5 8 7 0 0 7 0 3 8 9 3 1 4 5 1 0 0 4 3 1 9 6 3 0 2 9 3 6 0 3 9 6 8 9 5 2 1 8 9 5 9 4 7 7 7 1 7 6 7 3 2 1 7 1 1 2 5 0 2 1 5 0 0 3 0 1 3 4 4 0 6 3 9 5 2 7 6 2 5 9 8 3 1 7 4 9 9 1 4 0 4 1 1 2 6 0 7 2 2 6 3 9 3 0 5 8 6 4 1 2 8 3 5 4 2 7 4 6 1 5 0 0 7 5 0 9 4 4 1 8 6 1 3 7 4 6 2 4 2 0 5 3 1 1 2 3 4 2 1 6 1 5 5 8 1 9 6 1 8 4 9 7 5 2 8 8 4 3 8 1 1 3 7 6 1 2 5 1 7 1 3 2 1 7 9 4 4 0 6 2 5 6 4 4 0 6 5 1 0 9 7 5 4 6 3 4 9 3 6 1 6 7 4 8 2 5 2 0 5 3 5 6 5 9 4 5 8 1 4 5 6 5 3 1 6 5 7 5 3 7 5 9 4 7 7 3 5 8 1 7 4 4 9 2 6 6 1 2 3 5 7 4 7 4 6 1 3 4 5 7 7 0 4 6 6 7 3 3 7 8 9 6 3 7 6 1 1 1 8 6 9 2 2 7 1 9 7 3 6 8 0 0 4 8 0 0 8 5 7 8 7 8 6 6 9 3 1 7 9 4 1 8 9 4 1 8 1 9 3 7 3 2 8 0 0 7 3 7 3 1 6 4 8 2 3 5 5 8 0 2 8 6 7 5 4 2 7 9 6 3 1 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 3 1 6 9 3 1 7 1 5 9 5 7 2 9 0 9 6 3 9 7 2 6 5 0 9 2 8 6 2 6 3 6 7 1 8 3 8 7 9 0 9 6 9 5 1 6 0 2 6 2 9 2 0 7 4 0 7 1 8 5 1 0 8 6 6 2 8 7 3 7 2 6 3 4 8 0 1 9 8 6 6 1 6 4 6 9 2 9 9 4 8 4 1 1 1 1 5 1 6 4 7 6 3 0 8 9 7 2 9 9 5 1 7 2 6 9 9 1 3 1 7 1 3 6 2 9 9 5 1 4 1 1 1 8 5 1 8 2 3 6 3 3 3 5 7 3 2 9 9 1 8 7 0 9 9 1 6 1 7 5 4 6 3 0 3 1 8 4 1 1 6 8 5 2 4 4 7 6 3 3 9 6 7 3 7 3 6 2 2 0 1 9 9 9 8 1 7 8 9 8 3 0 4 6 7 4 1 2 4 8 5 2 6 4 9 6 3 8 5 6 7 3 8 5 4 2 2 9 0 1 0 0 4 8 1 8 7 9 4 3 0 7 4 9 4 1 4 2 1 5 3 0 1 7 6 3 9 6 4 7 4 1 4 9 2 3 7 1 1 0 2 7 6 1 8 9 1 5 3 1 0 0 4 4 2 8 6 1 5 3 1 0 1 6 4 1 3 3 7 5 9 4 9 2 3 8 8 1 0 7 6 6 1 9 1 9 0 3 1 1 9 5 4 3 3 2 9 5 3 7 5 8 6 4 2 1 3 7 5 9 7 5 3 1 1 4 1 0 8 0 1 2 0 2 5 3 3 1 8 0 1 4 4 1 2 3 5 3 8 9 3 6 4 2 7 9 7 6 1 8 0 3 3 2 7 1 1 2 4 7 2 0 2 8 1 3 1 8 5 9 4 4 6 5 8 5 4 1 7 0 6 4 7 0 0 7 6 2 6 9 4 0 0 2 1 1 6 6 0 2 0 3 4 9 3 1 9 8 3 4 5 0 8 2 5 4 1 7 8 6 4 8 1 5 7 6 3 6 5 4 2 3 3 1 1 7 9 8 2 1 0 7 7 3 2 0 9 4 4 5 1 2 3 5 4 2 1 5 6 4 8 5 2 7 6 4 0 5 4 3 8 3 1 1 8 0 3 2 1 4 7 5 3 2 5 5 3 4 5 3 5 1 5 4 9 0 9 6 5 5 1 6 7 6 5 8 1 4 4 9 6 1 1 9 6 1 2 1 5 2 0 3 2 5 5 4 4 5 7 0 2 5 5 0 1 1 6 6 4 0 5 7 7 0 2 2 4 6 6 8 1 2 1 1 9 2 1 9 7 6 3 2 6 8 7 4 5 7 8 9 5 5 5 1 2 6 6 8 9 4 7 7 3 4 5 5 2 3 9 1 2 2 5 0 2 3 1 0 2 3 3 0 1 1 4 6 2 8 1 5 5 8 3 0 6 6 9 6 6 7 7 5 8 6 5 2 4 5 1 2 5 5 2 2 3 8 8 2 3 3 1 5 9 4 6 6 0 6 5 6 6 1 6 6 7 0 2 4 7 7 8 8 3 5 7 4 6 1 2 6 5 4 2 3 9 0 1 3 3 3 1 0 4 6 7 8 6 5 6 9 8 1 6 7 1 8 5 7 7 9 5 5 6 0 5 4 1 2 7 3 2 2 4 2 8 4 3 4 0 1 2 4 7 1 3 3 5 7 6 3 8 6 7 2 4 6 7 8 2 1 8 6 1 7 9 1 2 8 2 8 2 4 3 2 9 3 5 8 5 6 4 7 2 8 0 5 7 9 8 6 6 7 3 4 6 7 8 3 2 6 6 2 7 8 1 2 9 0 6 2 4 9 6 9 3 5 9 4 3 4 7 7 6 7 5 8 3 2 9 6 8 0 2 2 7 8 5 7 4 6 5 5 3 1 3 1 3 2 2 5 0 9 5 3 6 3 5 3 4 7 9 4 4 5 8 5 5 1 6 9 0 0 7 7 8 7 3 4 6 5 6 8 1 3 6 6 7 2 5 3 5 9 3 6 4 4 3 4 8 0 0 6 5 9 0 2 6 6 9 0 3 5 7 9 0 9 8 6 6 0 2 1 3 8 3 5 2 5 8 6 2 3 6 9 5 5 4 8 0 1 8 5 9 1 0 9 6 9 0 8 7 7 9 2 6 2 6 7 1 0 1 3 9 3 6 2 6 1 2 8 3 6 9 6 9 4 8 1 2 7 5 9 4 9 6 6 9 7 8 4 7 9 4 0 1 6 9 5 1 1 4 2 5 2 2 6 4 3 2 3 6 9 9 7 4 8 4 7 4 6 0 5 9 8 7 0 0 7 4 7 2 8 8 1 4 3 7 3 2 7 4 6 7 3 7 0 2 9 4 8 6 2 8 6 0 9 0 7 7 0 5 2 5 7 8 1 1 1 4 4 4 9 2 7 7 0 4 3 7 1 0 4 4 9 6 1 6 6 1 0 2 7 7 0 7 5 4 8 2 9 5 1 4 9 8 0 2 7 7 4 6 3 8 3 0 0 4 9 9 1 7 6 1 2 7 6 7 1 0 5 0 8 5 2 3 1 5 4 0 1 2 7 7 7 7 3 8 4 9 4 4 9 9 7 2 6 2 0 6 6 7 1 5 8 7 9 0 2 0 1 5 5 3 9 2 8 2 6 9 3 9 2 3 1 5 0 5 6 8 6 2 0 7 8 7 1 6 8 5 Næstu útdrættir fara fram 8. des, 15. des, 22. des & 29. des 2011 Heimasíða á Interneti: www.das.is Óska eftir Kaupi gamla mynt og seðla Kaupi gömul mynt- og seðlasöfn. Geri tilboð á staðnum. Gull- og silfur- peningar. S. 821 5991, Sigurður. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is s. 551-6488. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Málarar Málarar Alhliðamálningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum, til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð, hagstæð verð í boði og góðir greiðsluskilmálar. Sími 823 8547 og 659 9676. Arne Jacobsen Svana sófasett Til sölu er sófi og tveir stólar úr koníaksbrúnu leðri. Keypt í Epal 2004, mjög lítið notað. Nánari upplýsingar í síma 898 2244. Tómstundir Fjarstýrðar innanhússþyrlur og margt fl. Mikið úrval af fjarstýrðum innanhúss- þyrlum á góðu verði. Netlagerinn slf. Verslun í Dugguvogi 17-19, 2. hæð. Sími 517-8878. Vefsíða Tactical.is Frí heimsending til jóla. Bækur Gvendur dúllari Fornbókabúð á vefnum www.gvendur.is Dýrahald Ættbókarfærðir labradorhvolpar Er með yndislega labradorhvolpa, virkilega fallegir og vandað got. Eru 7 vikna. Upplýsingar í s. 846 4483. Gisting Gisting allt árið í notalegum bústöðum Heitir pottar og notalegheit. Þú átt það skilið að slappa af fyrir jólin. Fjölskyldur og hópar. Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Heilsa Vilt þú bæta heilsuna þína? Auka orkuna eða koma þér í form? Prófaðu Herbalife! Hafðu samband: 774 2924, Baldur. Hljóðfæri Þjóðlagagítarpakki: kr:22.900,- Gítar, poki, ól, auka strengir, stilliflauta og kennslu- forrit. Gítarinn ehf, Stórhöfði 27 S:552 2125 www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Húsgögn Bílar Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is bílasala ...í bílum erum við sterkir! ☎ 562 1717 Skráðu bílinn þinn frítt hjá bilalif.is Nýr Landrover Defender 110 Crew Cab S. Diesel. Ódýrasti jeppinn í þessum flokki á landinu í dag. Tryggðu þér bíl á verði sem sést ekki í framtíðinni. Listaverð um 9,5 milljónir. Okkar verð 6.490 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl mbl.is V i n n i n g a s k r á 31. útdráttur 1. desember 2011 Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi lið- ur, "Senda inn minning- argrein", valinn úr felliglugg- anum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/ sendagrein Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.