Morgunblaðið - 08.12.2011, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.12.2011, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2011 Félagar í Baggalúti og Memfismafí- unni hyggjast koma Akureyringum og nærsveitamönnum í jólaskap um helgina. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían troða upp í Hofi á föstudagskvöld en Baggalútur í tví- gang á laugardagskvöld. Mörgum eru enn í fersku minni vel heppnaðir jólatónleikar Baggalúts nyrðra fyrir ári og ljóst að fjöldi fólks mun njóta þeirra tóna sem boðið verður upp á í Hofi að þessu sinni, því þegar er uppselt á hvora tveggja tón- leika sveitarinnar. Þar verða því alls rúmlega 1.000 manns. Hugsanlegt er að hægt sé að næla í miða á síðustu stundu ef einhver forföll verða. Sigurður Guðmundsson og Mem- fismafían ríða á vaðið annað kvöld, þar sem flutt verða jólalög af plötunni Nú stendur mikið til. Með Sigurði verða á sviðinu söng- konurnar Sigríður Thorlacius og Björg Þórsdóttir, Guðmundur Páls- son söngvari úr Baggalúti, slagverks- leikarinn Kristinn Snær Agnarsson og Þórir Baldursson sem leikur á Hammond-orgel. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Jólalegur Sigurður Guðmundsson á jólatónleikum Baggalúts í Hofi í fyrra. Baggalútar og maf- íósar jólalegir í Hofi Nýjasta kvikmynd Lars von Triers, Melancholia, hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvik- myndaverðlaununum sem fram fóru um sl. helgi. Í myndinni segir af þunglyndri konu sem leikin er af Kirsten Dunst, samskiptum hennar við fjölskyldu sína og eiginmann og yfirvofandi heimsendi. Kvikmyndin hlaut þrenn verðlaun alls, hin fyrir bestu myndatöku og bestu hönnun. Breska leikkonan Tilda Swinton hlaut verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í We Need to Talk About Kevin. Þá hlaut breski leikarinn Colin Firth verð- laun sem besti leikari í aðal- hlutverki, fyrir leik sinn í The Kinǵs Speech. Myndin hlaut einnig verðlaun fyrir klippingu og áhorf- endaverðlaun. Besti leikstjórinn var hins vegar Susanne Bier, fyrir kvikmyndina Hævnen. Heildarlista yfir vinningshafa má finna á www.europeanfilmacademy.org. Reuters Viðurkenning Lars von Trier leik- stýrði kvikmyndinni Melancholiu. Melancholia von Triers besta evr- ópska kvikmyndin Fjórðu tónleikar tónleikaraðarinnar Undiraldan í salnum Kaldalóni í Hörpu fara fram á morgun, 9. desember, og hefjast kl. 17.30. Það eru hljómsveitirnar Samaris og Mr. Silla sem koma fram og er aðgangur ókeypis. Tónleikaröðin er haldin í samstarfi við verslunina 12 tóna og eru tónleikar haldnir tvisvar í mánuði. Tilgangur Undir- öldunnar er að kynna grasrótina í íslenskri tónlistarmenn- ingu og veita ungum og upprennandi hljómsveitum og listamönnum tækifæri til að spila í Hörpu, koma tónlist sinni á framfæri og leyfa almenningi að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslensku tónlistarlífi, eins og það er orðað í tilkynningu. Í boði verði mjög fjölbreytt tónlist frá íslenskum tónlistarmönnum, bæði frá splunkunýjum hljóm- sveitum sem og reyndari og þekktari. Samaris og Mr. Silla í Undiröldu Morgunblaðið/Ernir Grasrótin Áslaug Rún Magnúsdóttir og Jófríður Ákadóttir úr hljómsveitinni Samaris sem kemur fram á Undiröldunni. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BLITZ Sýnd kl. 8 -10:15 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D Sýnd kl. 6 JACK AND JILL Sýnd kl. 6 - 8 IMMORTALS 3D Sýnd kl. 8 - 10 BORGRÍKI Sýnd kl. 10:15 HAPPY FEET 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH „HIN FULLKOMNA HELGIDAGASKEMMTUN“ - MARA REINSTEIN/ US WEEKLY NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL HHH T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT ÞAR SEM LÖGIN TAKA ENDA HEFSTRÉTTLÆTIÐ ‚“FERSKASTA OG SKEM- MTILEGASTA JÓLAMYND SÍÐARI ÁRA.“ - MICHAEL RECHTSHAFFEN, HOLLYWOOD REPORTER „SNIÐUG, FYNDIN OG SÆT!“ - KEITH STASKIEWICZ, ENTERTAINMENT WEEKLY HÖRKU SPENNUMYND ÍSLENSKT TAL Sjáðu n ýja Just in Biebe r myndba ndið í þ rívidd á undan m yndinni! -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Heilsu og hreyfingu þriðjudaginn 3. janúar 2012. MEÐAL EFNIS: Hreyfing og líkamsrækt. Vinsælar æfingar. Íþróttafatnaður. Ný og spennandi námskeið. Bætt mataræði . Heilsusamlegar uppskriftir. Andleg vellíðan. Bætt heilsa. Ráð næringarráðgjafa. Jurtir og heilsa. Hollir safar. Bækur um heilsurækt. Skaðsemi reykinga. Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi viðtölum. –– Meira fyrir lesendur PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, miðvikudaginn 21. des. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is Sími: 569-1105 Heilsa & hreyfing SÉRBLAÐ Heilsa & hreyfing Þetta er tíminn til að huga að heilsu sinni og lífstíl og taka nýja stefnu. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 6 L BLITZ KL. 8 16 TROPA DE ELITE KL. 5.50 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10 L / IMMORTALS 3D KL. 10 16 -F.G.G., FBL. -A.E.T., MBL -V.J.V., SVARTHOFDI.IS 92% ROTTENTOMATOES ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 L BLITZ KL. 8 - 10.10 16 BLITZ LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TROPA DE ELITE KL. 10.20 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D KL. 3.40 - 5.50 L T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L ARTHUR CHRISTMAS 3D ÁN TEXTA KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L HEFURÐU VELT ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG MAÐUR FER AÐ ÞVÍ AÐ AFHENDA TVO MILLJARÐA GJAFA Á EINNI NÓTTU? Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.