Morgunblaðið - 17.01.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.01.2012, Blaðsíða 28
Spurning Það hefur lengi verið lenska hér að hallmæla þeim er skara fram úr. Að undanförnu hafa þannig skrif beinst að Ólafi Ragnari forseta. Minna þau mjög á einelti 10 ára barna: „Hí á þig, þú ert að láta bera á þér, þú ert athyglis- sjúkur,“ o.s.frv. Við Íslendingar þurfum nú sem aldrei fyrr á því að halda að forsetinn sé sýni- legur, „fremstur meðal jafningja“, ekki afleggj- ari af dönsku hirðinni. Eitt hefur þó forseta vor- um yfirsést, hann hefur ekki smjaðrað fyrir okkur, hann hefur ekki sagt að við séum mennt- uðust, fallegust og gáfuðust. Svoleiðis er erfitt að fyrirgefa. x9. Velvakandi Ást er… … skugginn af brosi hans. 28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MIG LANGAR AÐ TALA ALVARLEGA VIÐ ÞIG, ODDI EN ÞAÐ ER AUGLJÓSLEGA ÓMÖGULEGT ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ LOFTIÐ HANN ER BÚINN AÐ MÁLA ALLA SÖGU SIÐMENNINGARINNAR Á LOFTIÐ HJÁ ÞÉR ÞÚ ÆTTIR AÐ VERA MJÖG ÁNÆGÐUR ÉG ER BARA AÐ REIKNA ÚT HVERSU MIKIÐ ÞETTA EYKUR FASTEIGNAVERÐIÐ ÞAÐ ER EKKI ANNAÐ HÆGT EN AÐ DÁST AÐ ÞVÍ HVERSU MIKIÐ HANN LEGGUR SIG FRAM AF HVERJU GETA EIGINMENN EKKI BARA FARIÐ ÚT Í BÚÐ OG KEYPT ÞAÐ SEM KONURNAR ÞEIRRA BIÐJA UM ÉG BAÐ ÞIG BARA UM AÐ KAUPA GÓÐA KÖKU OG NOKKRA LAMBA SKROKKA! EN MÉR FANNST ÞETTA ALLT BARA SVO GIRNILEGT ÞAÐ VIRÐAST VERA FRAM- KVÆMDIR Í GANGI HJÁ NÁGRÖNN- UNUM JÁ, ÉG HEYRI ÞAÐ ÞAÐ ER EITTHVAÐ MIKIÐ Í GANGI ÞARNA. ÆTLI ÞAU SÉU AÐ BÆTA VIÐ HÚSIÐ? AF HVERJU SPYRÐU ÞAU EKKI, BARA? EN VIÐ HÖFUM EIGINLEGA ALDREI TALAÐ NEITT VIÐ ÞAU VIÐ FÆRÐUM ÞEIM ÁVAXTA- KÖRFU ÞEGAR ÞAU FLUTTU Í HVERFIÐ ÞAÐ VAR FYRIR EINU OG HÁLFU ÁRI SÍÐAN ÉG GET EKKI FARIÐ HEIM FYRR EN HERRA STARK SEGIR MÉR AÐ FARA ÉG BÍÐ HÉRNA EINS LENGI OG HANN VILL HVAÐAN KOM ÞESSI GUSTUR? KÓNGU- LÓAR- MAÐURINN HANN HLÝTUR AÐ VERA AÐ LEITA AÐ HERRA STARK Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Postu- lín kl. 13. Lestrarhópur kl. 13.30. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Handavinna kl. 12.30. Spilað kl. 13. Stóladans kl. 13.30. Boðinn | Handavinna m/leiðbeinanda kl. 9, vatnsleikfimi lok. hópur kl. 9.15, tækjasalur opinn kl. 12-13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., hand- av., útskurður, línud. kl. 13:30. Dalbraut 18-20 | Framsögn kl. 13. Félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Létt- ur hádegisverður kl. 12. Helgistund og kaffi. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla þriðjudaga. Súpa og brauð á 500 kr. Kirkjustarf eldri borgara kl. 13-16. Fræðsla, skemmtun og fróð- leikur. Kaffi og meðlæti. Helgistund í kirkju. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leikfimi kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30, jóga. kl. 10.50, Munið skrán. á þorrablót laug. 21. jan. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn. kl. 9, jóga, myndlist og tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Kanasta, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga Skólabraut kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkju kl. 14. Málun og teiknun í Valhúsaskóla kl. 17. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof- ur kl. 9, m.a. glersk/perlusaumur. Septemberhópurinn kl. 10. Létt ganga á Leiknisvelli kl. 10.30. Félag heyrn- arlausra kl. 11. Postulín kl. 13. Á morgun kl. 14 er fjölbreytt dagskrá í Garðheimum. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. þurrburstun, keramik og þrívídd- armyndir kl. 13, tímap. hjá fótafr. s. 698-4938, hárgrst. s. 894-6856. Hraunsel | Qi Gong kl. 10, mynd- mennt kl. 10/13, leikfimi kl. 11.30 Bjarkarh. Boltaleikfimi kl. 14.15 í Haukah. Brids kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14. Stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50, glerskurður/thai chi kl. 9, leik- fimi kl. 10, framhsaga kl. 11, Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, bókabíll kl. 14.15. Fjölmennt/Perlufestin kl. 16. Bókmenntahópur kl. 20. Íþróttafélagið Glóð | Línudanshópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, zumba- hópur I kl. 17.30. í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Mið. 18. jan. gaman saman. Norðurbrún 1 | Myndlist, vefnaður, útskurður kl. 9. Upplestur kl. 11. Frí- stundastarf fyrir íbúa e. hádegi. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Handavinna kl. 9.15. Hádegisverður kl. 11.30. Leshópur kl. 13. Spurt og spjall- að kl. 13. Kaffiveitingar kl. 15.30. Vesturgata 7 | Þorrablótið fös. 17. febrúar. Skráning í síma 535-2740. Nánar auglýst síðar. Vesturgata 7 | Sigurður Einarsson, frkvstj. Félags eldri borgara, kemur kl. 10.55 hinn 17. jan. í heimsókn og kynnir heimasíðu og starfsemi félags- ins. Nemendur úr Vesturbæjarskóla leiðb. á tölvur á sama tíma. Nánar uppl. í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, upplestur frh.saga kl. 12.30, handavinna kl. 13, félagsvist kl. 14. Höldum okkar árlega þorrablót og þorradansleik fös. 27. febrúar kl. 18. Allir velkomnir og hafið með ykkur gesti. Uppl. og skráning s. 411-9450. Séra Hjálmar Jónsson rakst áorðatiltæki og fléttaði það í vísu: Ofankoma, öldusog, um það brag ég syng: „Það er blessuð blíðan og bæirnir allt í kring.“ Ágúst Marinósson kynnist ýmsu veðri í sínu starfi og má hafa sig all- an við til að yrkja: Eykst mér vandi úti á sjó þó andann reyni að virkja. Á Halanum er naumast nóg næði til að yrkja. Arndís B. Steingrímsdóttir vann í mörg ár á Akureyri, en átti sitt heimili að Nesi í Aðaldal og dvaldi þar allar helgar og aðra frídaga. Þurfti hún þá að aka yfir Víkur- skarðið og lenti oft í slæmum veðr- um og færð. Í einni slíkri ferð varð þessi vísa hennar til: Gustar kalt um gil og skor, gljáin hylur laut og barð, tekur fjórtán faðirvor ferðin yfir Víkurskarð. Það hefði víst ekki verið verra að geta farið göng. Að síðustu er vert að rifja upp vísu Guðfinnu Þor- steinsdóttur, sem orti undir skáld- anafninu Erla: Eflir varla illur sátt. Einatt þræta vinir. Margur sá er mælir fátt meira veit en hinir. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af bænum og Víkurskarði - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.