Morgunblaðið - 30.01.2012, Síða 32

Morgunblaðið - 30.01.2012, Síða 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, ÞETTA ER EKKI ALVÖRU MÚSAHOLA, HÚN ER BARA TEIKNUÐ Á VEGGINN HVAÐ ER TEIKNAÐ? SKRIFAÐU UNDIR ÞETTA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚINN AÐ SKRIFA UNDIR ÞÁ FER ÉG MEÐ ÞETTA TIL SKÓLASTJÓRANS OG SKRÁI ÞIG FORMLEGA Í FRAMBOÐ TIL FORMANNS NEMENDAFÉLAGSINS ÞÁ ERUM VIÐ TILBÚIN! ÉG VONA BARA AÐ LAUNIN SÉU GÓÐ ÞAÐ ER KOMIÐ NÝTT FYRIRTÆKI INN Á MARKAÐINN TIL AÐ HJÁLPA KONUM SEM EIGA SÓÐA FYRIR EIGINMENN JÁ, ER ÞAÐ? JÁ, ÞAÐ HEITIR „SKIPTIMARKAÐURINN” GRÍMUR, ÞÚ ÆTTIR AÐ ÓSKA MÉR TIL HAMINGJU NÚ, AF HVERJU? ÉG ÆTTLEIDDI ÞJÓÐVEG... SAMKVÆMT PAPPÍRUNUM ÞÁ HEITIR HANN „ÞJÓÐVEGUR 504” EN ÉG KALLA HANN „LÁRUS” OG ÉG KALLA ÞETTA SAMTAL „BÚIÐ!” ÞETTA ER MJÖG ÓAÐGENGILEGUR STAÐUR TIL AÐ GEYMA POSTULÍNIÐ Á ÞAÐ ER TIL- GANGSLAUST AÐ EIGA POSTULÍN EF VIÐ NOTUM ÞAÐ ALDREI ÉG TEK UNDIR ÞAÐ VIÐ ÆTTUM AÐ SELJA ÞAÐ ÉG MUN NÁ ÞÉR! SVO LENGI SEM HANN EINBEITIR SÉR AÐ MÉR ÞÁ SKAÐAR HANN ENGAN ANNAN KREMDU HANN! DREPTU KÓNGULÓAR- MANNINN! Á MEÐAN... ÉG VAR AÐ HUGSA UM AÐ FINNA BETRI STAÐ TIL AÐ GEYMA ÞAÐ Á Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust kl. 9. Vatnsleikf. kl. 10.50. Útsk/myndl. kl. 13. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Handavinna kl. 13.30. Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Boðinn | Tiffanys glerkennsla kl. 9. Tálg- að kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur, handa- vinna, leikfimi, sögustund. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, brids kl. 13. Dalbraut 27 | Handavstofa kl. 8, leikfimi kl. 9.15, uppl. á 2. hæð kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Danskennsla kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb. til há- degis, botsía kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30/13, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15, kóræfing kl. 16.30 og skapandi skrif kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- línsmálun kl. 9 Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Handavinna og brids kl. 13. Fé- lagsvist kl. 20. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9.10 Félagsvist kl. 13.30. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8/12.15, kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, fræðslu- fundur FEBG um tannheilsu eldri borgara kl. 13, málun í Kirkjuhvoli kl. 14. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Gler/leir kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Íþróttahús/ganga kl. 11.20. Handavinna kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Te og tónlist í Bókasafninu kl. 17.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a handavinna. Vatnsleikfimi kl. 9.50. Frá hád. spilasalur opinn. Kóræfing kl. 12.30. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, leikfimi kl. 9.15, bænastund kl. 10.15, myndlist kl. 13.00. Þorrablótið verður 10. feb., skrán- ing er hafin í s. 411 2730. Hraunsel | Ganga frá Haukah. Ásv. kl. 10, kór kl. 11, glerbræðsla kl. 13, botsía og félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Vinnustofa kl. 9. Brids/tölvukennsla kl. 13. Hæðargarður 31 | Handav. kl. 13. Skrautskriftarnámskeið kl. 13 á morgun. Bókmenntahópur annað kvöld kl. 20. Kynnt verður bókin Ingibjörg. Höf. Mar- grét Gunnarsdóttir mætir á fundinn. Ta- ichi síðdegis og á morgnana. Nokkur sæti laus í ferðina til Tíról og Gardavatns í haust. Fastir liðir eins og venjulega. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Útskurður kl. 13. Samverustund með djákna kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa/botsía kl. 9. Handavinna kl. 9.15. Leikfimi kl. 10. Kór- æfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 15.30. Þorrablótið verður fös. 17. febrúar. Skráning í síma 535-2740. Nánar augl. síðar. Þri. 31. jan. kl. 10.55 verður Betri Reykjavík með kynningu á vef Reykjavík- urborgar til að auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum á framfæri. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band og postulín kl. 9, botsía kl. 10, fram- haldssaga kl. 12.30, handavinnustofa/ spil/stóladans kl. 13. Ingibjörg R. Magnúsdóttir sendiVísnahorninu kveðju: „Ég var að lesa í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um frostaveturinn mikla árið 1918. Þá rifjaðist upp fyrir mér vísa sem faðir minn gerði þann vetur: Snauður gæða ógnar ís öllum skæðum þínum. Blindhríð æðir, bráðum frýs blóð í æðum mínum. Faðir minn, Magnús Pétursson, kennari á Akureyri, hafði yndi af öllum kveðskap, var þó hrifnari af eldri skáldunum en þeim yngri.“ Ingólfur Ómar Ármannsson fann vísu sem hann orti um Steingrím J. Sigfússon er hann lét að sér kveða í stjórnarandstöðu: Elju skortir, einnig kraft, en ákaft möglað getur; þessi kurfur þenur kjaft og þykist vita betur. Davíð Hjálmar Haraldsson kast- ar fram skemmtilegri limru: Bjarney var barin til óbóta af biluðum viðgerðarróbóta með stígvéli heilu á Strikinu í deilu um lögun og límingu skóbóta. Þá rifjast upp fyrir Ármanni Þor- grímssyni minning frá Strikinu er viðgerðarmanni lenti saman við saumakonu út af bilaðri vél og til varð vísan: Þó þær ekki tali manna mál og megni lítið tilfinningu að flíka Allar hafa saumavélar sál og saumakonur, margar hverjar, líka. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af skóm og blindhríð Halldóra fær hólið Hinn almenni blaða- áskrifandi kynnist ekki útburðarfólki fyr- ir þær sakir að blöð eru borin út snemma dags, fyrir fótaferð- artíma. Ég gladdist því yfir að sjá í Mbl. 26. þessa mánaðar að sú sem ber út Morg- unblaðið í mínu hverfi skyldi verðlaunuð ásamt fáum öðrum. Ég er árrisull og fer því snemma að ná í Moggann minn eða um sexleytið almennt. Og viti bara, hann liggur í pósthólf- inu og bíður lestrar. Ég vil þakka Halldóru Björk Ragnarsdóttur fyrir útburð í mínu hverfi, því ekki minnist ég þess nokkru sinni að blaðið hafi ekki beðið eftir mér að morgni dags undanfarin ár. Það vill nú svo til að blaðalestur snemma dags birtir manni nýja sýn inn í daginn, er því mikilvægt að fá blöðin snemma dags og það er ég ánægður með, þökk sé Halldóru Björk. Svanur Jóhannsson. Velvakandi Ást er… … að fagna hverju hamingjuríki ári. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.