Morgunblaðið - 30.01.2012, Side 36

Morgunblaðið - 30.01.2012, Side 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2012 » Sýningin „Tízka – kjólar og korse-lett“ var opnuð í Bogasal Þjóð- minjasafns Íslands á laugardaginn var. Sýndir eru svokallaðir módel- kjólar sem saumaðir voru eftir pöntun og ýmsir fylgihlutir eins og skór, hatt- ar, hanskar og undirföt. Kjólarnir eru listaverk, sumir látlausir og einfaldir, aðrir tilkomumiklir og glæsilegir. Kjólar og korselett á nýrri sýningu í Þjóðminjasafninu Listaverk Kjólarnir á nýju sýningunni í Þjóðminjasafninu endurspegla tískustraumana á þeim tíma sem þeir voru saumaðir. Harpa Þórsdóttir, Ástríður Magnúsdóttir og frú Vigdís Finn- bogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Kolbrún Erna Pétursdóttir, Rebekka Líf Albertsdóttir og Hlín Guðjónsdóttir í Bogasalnum. Stella Hafsteinsdóttir og Hjálmtýr Sandholt voru á meðal sýn- ingargestanna í Þjóðminjasafninu á laugardaginn var. Morgunblaðið/Eggert Guðrún Vigfúsdóttir og Agnes Asperlund. Guðrún hannaði brúðarkjól sem er á sýningunni.Ingunn Helga Hafstað, Helga Ingunn Stefánsdóttir og Áslaug Snorradóttir. Guðjón Davíð Karlsson, Þóra Kristjánsdóttir og Bernharður Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.