Morgunblaðið - 29.02.2012, Síða 29

Morgunblaðið - 29.02.2012, Síða 29
DAGBÓK 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HEFURÐU SÉÐ DABBA FRÆNDA MINN? KANNSKI... HVERNIG BRAGÐAST HANN? HVAR VARST ÞÚ? ÉG VAR Í SUNNUDAGA- SKÓLANUM AÐ LESA BRÉF PÁLSPOSTULA ÞAÐ HLJÓMAR SPENNANDI ÞAÐ ER ÞAÐ ÉG VERÐ SAMT AÐ VIÐURKENNA AÐ ÉG FÆ SAMVISKUBIT MÉR FINNST EINS OG ÉG SÉ AÐ LESA ANNARA MANNA PÓST HANN ER AÐ HUGSA UM AÐ SPYRJA MIG HVORT HANN MEGI FÁ SÍÐUSTU SNEIÐINA AF KÖKUNNI SEM ER FRAMMI Í ELDHÚSI ÞAR HEFUR HÚN RANGT FYRIR SÉR, ÉG ÁT HANA ÁÐAN, ÞEGAR HÚN SÁ EKKI TIL HÁRBOLTADRAUMALIÐIÐ KEMUR EKKI TIL GREINA, FELIX GETUR HRÆKT HÁRBOLTA ALLT AÐ 50 METRA HÉRNA ER DRAUMALIÐIÐ MITT... SYLVESTER, GRETTIR OG HEATHCLIFF ÞÚ ÓHLÝÐN- AÐIST MÉR! ÉG SKIPAÐI ÞÉR AÐ KLESSA Á ÞETTA FÓLK! MIG GRUNAÐI AÐ ÞÚ VÆRIR Á BAK VIÐ ÞETTA, PUPPET MASTER NEIIIII! ÞANNIG AÐ ÉG ÁKVAÐ AÐ LEGGJA FYRIR ÞIG GILDRU VIÐ ERUM AÐ FÁ HELLING AF RUSLPÓSTI FRÁ RAKAKREMS- FRAMLEIÐENDUM OG ALLT VEGNA ÞESS AÐ ÉG TÓK ÞESSAR KANNANIR Á MYFACE ÉG HEFÐI EKKI ÁTT AÐ TAKA ÞESSAR KANNANIR, ÉG KANN EKKI VIÐ ÞAÐ AÐ MARKAÐSDEILDIR FYRIRTÆKJA HAFI SVONA MIKLAR UPPLÝSINGAR UM MIG ÞANNIG AÐ ÞIG LANGAR EKKI AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AF „FEITRI HÚД? KANNSKI EF ÞEIR HEFÐU SENT ÞAÐ Í EINFÖLDUM BRÚNUM UMBÚÐUM Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Postulínsmálun kl. 9, vatnsleikf. kl. 10.50. Útskurður/postulín/ Grandabíó kl. 13. Námskeið í Egils-sögu kl. 16 (8. skipti af 8). Árskógar 4 | Smíði/útskurður og handa- vinna kl. 9. Heilsugæsla kl. 10. Söngstund kl. 11. Tölvufærni kl. 13. Brids kl. 13.30. Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hópur) kl. 9.30. Tiffanys kl. 13. Bónusrúta kl. 13.20. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist og handavinna allan daginn. Bústaðakirkja | Handavinna, spil/ föndrað kl. 13. Veitingar að venju. Gestur Fanný Jónmundsdóttir. Hinn 7. mars er heimsókn á Akranes, brottför með rútu kl. 12.30. Skráning hjá kirkjuverði. Verð kr. 1000. Dalbraut 18-20 | Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vefnaður kl. 9. Félag eldri borgara í Kópavogi | Í dag kl. 13 mætir Ásta Arnardóttir frá Trygg- ingastofnun ríkisins í Gullsmára 13 og ræðir um lífeyrismál og almannatrygg- ingar. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðbeinandi í handavinnu til kl. 15, botsía kl. 9.30/ 10.30, glerlist kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9. Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Postulín, kvennabrids, málm- og silf- ursmíði kl. 13. Íslendingasögur kl. 16. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9.10. Handavinna kl. 13. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatnsleikfimi kl. 12.15, bútasaumur og brids kl. 13. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatnsleikfimi kl. 12.15, bútasaumur og brids kl. 13, tölvunámskeið um netið ofl. seinni hluti kl. 16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Gler/mosaík kl. 9. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Botsía kl. 10.45. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handa- vinna kl. 13. Timburmenn kl. 15. Unglingaráð Seltjarnarness býður eldri bæjarbúum til samveru í Félagsheimilinu kl. 20 í kvöld. Spiluð verður félagsvist. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.50. Þorvaldur með harmonikkuna kl. 10, dansað og létt leikfimi. Frá hád. vinnustofur opnar. Fim. 15. mars leikhúsferð í Iðnó á Rommí, skrán. á staðnum og s. 5757720. Grensáskirkja | Samverustund í safn- aðarheimilinu kl. 14. Hraunbær 105 | Handavinna/tréskurður kl. 9, brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og 9.30. Vinnustofa kl. 9 hjá Sigrúnu. Sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Minnum á sýninguna ,,Húsin í bænum“ á opnunartíma stöðvar, kaffisala alla daga. Íþróttafélagið Glóð | Seniordansar kl. 15.30. Korpúlfar, Grafarvogi | Keila í Öskjuhlíð kl. 10. Listasmiðja kl. 13.30. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Skólamál og stjórnmál. Óli Þ. Guðbjartsson, fv. skóla- stjóri og ráðherra, segir frá uppruna sín- um á Vestfjörðum, lífshlaupi, skólamálum og pólitík. Kaffiveitingar á Torginu í upp- hafi. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Bók- menntahópur kl. 11. Hjúkrunarfræðingur á skrifstofu kl. 10. Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9, spænska (framh.) kl. 9.15, spænska (byrj. ) kl. 10.45, verslunarferð kl. 12.10. tréskurður kl. 13. Nýtt tölvunámskeið fyr- ir byrjendur hefst 9. mars kl. 14. Leið- beinandi María Óskarsdóttir. Skráning og nánari upplýs. í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band og handavinna kl. 9, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, dans fyrir alla með Vitatorgs- bandinu kl. 14. Kvæðamaðurinn Helgi Ormssonsendir svar vegna fyr- irspurnar Vigfúsar M. Vigfússonar um braginn og rifjaði upp braginn um rauða Skódann, sem er út- úrsnúningur á kvæði Davíðs frá Fagraskógi: „Þú komst í hlaðið á hvítum hesti.“ Umsjónarmaður studdist við út- gáfu Helga, sem segist ekki muna „hvaðan í fjáranum mér barst þessi kvæðisbrenglun eða hvenær“, og hafði uppi á kvæðinu í Alþýðu- blaðinu 20. mars árið 1949. Þar er það eignað Leifi Leirs og er yfirskriftin „Kveðja frá sumum til sumra. (Lauslega þýtt úr norð- lenzku)“. Skopkvæðið hljóðar svo: Þú rannst í hlaðið á rauðum Skóda og rattið blikaði í höndum þér. Hjá grænni heylön við gin og sóda ég gleymdi hrífunni og sjálfri mér. Ég heyri álengdar hjólaskrallið og horfi timbruð eins langt og sést. Ó, ef þú kæmir á braggaballið; æ, bara ef vissi ég hvað þú hézt. Þó líði dagar og líði nætur sjást lengi í tröðum hjólaför. Er kuldinn næðir um daladætur þær dreymir bílgesti og meira fjör. María Björnsdóttir hafði einnig samband vegna bragsins, en hún hafði lært hann af frænda sínum Jóni Thór Haraldssyni. Ólína Þorvarðardóttir orti vísu að gefnu tilefni og birti á fésbók- arsíðu sinni: Raunir Ólaf Ragnar hrjá. Ráð hans lúð sem hanski. Segir „nei“ og segir „já“, síðan „ef“ og „kannski“. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af rauðum Skóda Ég vil fá að kjósa Ég er óánægð með þessa undirskriftasöfnun sem stuðningsmenn Ólafs Ragnars stóðu fyrir. Ég vil að þjóðin fái að kjósa. Mér finnst illa farið með Gunnar Andersen, ekki væri ég hissa þó að Steingrímur ætlaði að koma einhverjum af sín- um mönnum að. Selma Ósk. Góð vísa Mig langar til að minna á þessi alkunnu vísdómsorð: Karlmannsþrá er vitum vér vefja svanna fangi. Kvenmannsþráin einkum er að hann til þess langi. (Hannes Hafstein) Selma Júlíusdóttir. Velvakandi Ást er… … að sýna tilfinningasemi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.