Morgunblaðið - 23.03.2012, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.2012, Blaðsíða 5
Þrátt fyrir tilfærslur aflaheimilda á milli byggðarlaga eru um 85% þeirra eftir sem áður á landsbyggðinni. Byggðaþróun ræðst af samspili fjölmargra þátta svo sem atvinnu, samgöngum, skólum, heilsugæslu og þjónustu. Vel skipulagður sjávarútvegur er forsenda þess að öflug fyrirtæki geti boðið samkeppnishæf störf um allt land. UM ALLT LAND (Heimild: Samantekt LÍÚ um sjávarútveg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.