Morgunblaðið - 23.03.2012, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2012
Prentlist og
Passíusálmar
nefnist sýning
sem opnuð verð-
ur í anddyri
Hallgrímskirkju
á morgun kl. 14.
Á sýningunni er
stiklað á stóru
gegnum útgáfu-
sögu Pass-
íusálma Hall-
gríms Péturssonar (1614-1674), en
þeir hafa verið prentaðir 87 sinn-
um.
Fyrsta útgáfa Passíusálmanna
leit dagsins ljós á Hólum í Hjaltadal
árið 1666 og síðast voru þeir prent-
aðir í Reykjavík árið 2009.
Passíusálmarnir hafa einnig ver-
ið þýddir á fjölda annarra tungu-
mála, m.a. dönsku, færeysku,
ensku, norsku, hollensku, ítölsku og
þýsku.
Hallgrímssálmar, eins og þeir
hafa verið kallaðir, eru einnig varð-
veittir í mörgum handritum.
Sýningin er samstarfsverkefni
Landsbókasafns Íslands – Háskóla-
bókasafns, Stofnunar Árna Magn-
ússonar í íslenskum fræðum og
Listvinafélags Hallgrímskirkju,
sem fagnar nú 30. starfsári sínu.
Útgáfusaga
Passíusálma
á sýningu
Hallgrímur
Pétursson
bók og hvorugt þeirra hefur sagt
dætrunum þrem frá fortíð Símonar.
Dæturnar leggja foreldrum sínum
lið sem mest þær mega, en ráða síð-
an stúlku frá Litháen, Marija, sem
verður fljótlega ómetanleg hjálpar-
hella, en harkalegt tilsvar verður til
þess að glufa opnast í þagnarmúr
fortíðarinnar og smám saman birt-
Norska skáldkonan Merethe Lind-
strøm fékk Bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs 2012 afhent við há-
tíðlega athöfn í Háskóla Íslands í
gærkvöldi, en þetta er í fyrsta sinn
sem tilkynnt er hver hlýtur verð-
launin og þau afhent sama dag.
Verðlaunin fær Lindstrøm fyrir
skáldsöguna Dager i stillhetens hi-
storie sem kom út á norsku á síðasta
ári og hlaut meðal annars bók-
menntaverðlaun gagnrýnenda í
Noregi.
Merethe Lindstrøm fæddist
Bergen 1963, ólst upp Hammerfest,
Stord og Høland, en býr nú í Ósló.
Fyrsta bók hennar var smásagna-
safnið Sexorcisten og andre fortell-
inger sem kom út 1983, en síðan hafa
komið út nokkur smásagnasöfn,
skáldsögur og ein barnabók. Smá-
sagnasafnið Gjestene, sem kom út
2007, var tilnefnt til Bókmennta-
verðlauna Norðurlandaráðs 2008.
Dager i stillhetens historie segir
frá gömlum hjónum, Evu og Símoni,
þar sem Símon þjáist af elliglöpum.
Hjónin hafa ekki rætt mikið saman í
gegnum árin og er svo komið að
Símon er nánast hættur að tala. Það
er helst að þau ræða um hversdags-
lega hluti en fortíðin er sem lokuð
ast óþægileg sannindi sem verða til
þess að brestir koma fjölskyldu-
myndina.
Merethe Lindstrøm er tíundi
Norðmaðurinn sem fær verðlaunin,
en þau voru fyrst veitt 1962. Hún er
líka tíunda konan til að hljóta þau.
Gyrðir Elíasson fékk Bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs 2011.
Bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs afhent
Norski rithöfundurinn Merethe Lindstrøm fékk
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012
Morgunblaðið/Ómar
Verðlaun Norska skáldkonan Merethe Lindstrøm tekur við Bókmennta-
verðlaunum Norðurlandaráðs 2012 í hátíðarsal Háskóla Íslands í gærkvöldi.
Hjónabandssæla
Lau 24. mars kl 20 Ö
Sun 25. mars kl 20
Man 26. mars kl 14 Heldri borgara sýn.
Lau 31. mars kl 20
Sun 01. apríl kl 20
Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri
Mið 18. apríl kl 15.00
Mið 18. apríl kl 20.00
Fim 19. apríl kl 20.00
Miðaverð frá1900 kr.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS.
Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.
Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 18/5 kl. 19:30
Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 19/5 kl. 19:30
Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 20/5 kl. 19:30
Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30
Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 25/5 kl. 19:30
Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 26/5 kl. 19:30
Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn
Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn
Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn
Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn
Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn
Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn
Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn
Frumsýnt 27. apríl
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30
Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00
Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30
Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Síð.sýn.
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Mið 18/4 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Skýjaborg (Kúlan)
Lau 24/3 kl. 13:30 Frums. Lau 31/3 kl. 13:30
Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00
Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára
Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 24/3 kl. 15:00 Frums. Mán 2/4 kl. 19:30
Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30
Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00
Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00
Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00
Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00
Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k
Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k
Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k
Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k
Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k
Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k
Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k
Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k
Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00
Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00
Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00
Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00
Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30
Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00
Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U
Tjarnarbíó
5272100 | midasala@tjarnarbio.is
Súldarsker
Fös 23/3 kl. 20:00 U
Lau 24/3 kl. 20:00 Ö
Mið 28/3 aukas. kl. 20:00
Aukasýningar í mars!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Guðmundur og konurnar (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 17:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Sögur úr Síðunni (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 20:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864 5758
Miðvikudagur 4. apríl
Svanfríður
40 ára afmælistónleikar kl. 22:00
Fimmtudagur 5. apríl
ADHD
Tónleikar kl. 22:00
Föstudagur 6. apríl
Megas og Senuþjófarnir
Hátíðartónleikar kl. 22:00
Glæsileg dagskrá alla páskahelgina
Laugardagur 7. apríl
Páskagleði Baggalúts
Tónleikar kl. 20:00 og kl. 23:00
Sunnudagur 8. apríl
Hjálmar
Tónleikar kl. 22:00