Morgunblaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2012 Kryddlegin skáld nefnist ljóða- dagskrá sem hefst í kvöld og haldin verður næstu fjögur föstudags- kvöld á veitingastaðnum Krydd- legnum hjörtum. Í kvöld kl. 19.30 ríða á vaðið mæðgurnar Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristín Eiríks- dóttir. Ingibjörgu hefur gefið út sex ljóðabækur og hlaut íslensku bók- menntaverðlaunin fyrir þá síðustu, Hvar sem ég verð, auk þess sem hún var tilnefnd til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs. Fyrir nokkrum árum gaf Ingibjörg út æviminningar sínar, Veruleiki draumanna. Kristín hefur gefið út þrjár ljóðabækur, þeirra á meðal Kjötbærinn, en seinast kom út eftir hana smásagnasafnið Doris deyr. Kryddlegin skáld í kvöld Ingibjörg Haraldsdóttir Kristín Eiríksdóttir Sannkölluð leikhússtemning verður ríkjandi í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20 þegar Jóhann Sigurð- arson flytur lög úr söngleikjum og leikritum. Honum til halds og traust verður einvala lið tónlistar- manna en sérstakur gestur verður Andrea Gylfadóttir auk þess sem von er á leynigestum. Jóhann gaf út geisladiskinn Lög- in úr leikhúsinu á síðasta ári þegar hann fagnaði 30 ára starfsafmæli sínu en hann hefur starfað samfellt hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Þjóð- leikhúsinu frá því hann lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands. Á þess- um árum hefur Jóhann sungið í fjölda söngleikja. Í kvöld gefst tækifæri til að njóta lifandi flutn- ings á lögum sem m.a. er að finna á fyrrnefndum geisladiski Á tónleikunum verða m.a. flutt lög úr Vesalingunum, Gæjum og pí- um, My fair lady, Fiðlaranum á þakinu og Carusel. Einnig verða á efnisskránni lög úr íslenskum söng- leikjum, leikritum og revíum eftir meðal annarra Egil Ólafsson og Ágúst Guðmundsson. Lögin úr leikhúsinu Söngvarinn Jóhann Sigurðarson. Hjónabandssæla Lau 31. mars kl 20 Lau 14. apríl kl 20 Sun 15. apríl kl 20 Sun 22. apríl kl 20 Lau 28. apríl kl 20 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Mið 18. apríl kl 15.00 Mið 18. apríl kl 20.00 Fim 19. apríl kl 20.00 Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Mið 16/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 2/4 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Uppsetning Fátæka leikhússins Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/4 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Tengdó (Litla sviðið) Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Uppáhalds Mozart fös. 30. 03. kl. 19.30 Stjórnandi: Eivind Aadland Einleikari: Mihaela Ursuleasa W.A. Mozart: Brúðkaup Fígarós, forleikur Píanókonsert nr. 21 í C-dúr, K. 467 Sinfónía nr. 41 í C-dúr (Júpíter) Úti í náttúrunni lau. 28. 04. kl. 14.00 Litli tónsprotinn Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Einleikari: Sif Tulinius Sögumaður: Halldóra Geirharðsdóttir Antonio Vivaldi: úr Árstíðunum Nikolaj Rimsky-Korsakov: Býflugan Johann Strauss: Þrumur og eldingar Ludwig van Beethoven: úr Sveitasinfóníunni Bedrich Smetana: Moldá Tónlistarhátíðin Reykjavík Mid- summer Music verður haldin í fyrsta sinn í sumar. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari sem kemur fram ásamt fjölda tónlistarmanna. Upphitun fyrir hátíðina verður föstudaginn 15. júní, en þá er áheyr- endum boðið á opna vinnustofu í Norðurljósasal Hörpu þar sem rætt verður um tónlist og ljósi varpað á ýmsa fleti hennar með óformlegu spjalli og sýnidæmum. Hátíðin hefst svo í Norðurljósasal 17. júní kl. 20 með tónleikum þar sem flutt verða verk eftir Maurice Ravel og Jóhannes Brahms. Mánu- daginn 18. júní verða tvennir tón- leikar, annars vegar hádegistón- leikar kl. 12.15 helgaðir verkum Jóns Nordal og Þorkels Sigur- björnssonar og hins vegar kvöld- tónleikar kl. 20 þar sem m.a. verður frumfluttur píanókvintett breska tónskáldsins Tómasar Adés á Ís- landi. Þriðjudaginn 19. júní kl. 21 verða svo lokatónleikar í Eldborgarsal þar sem allir flytjendur hátíðarinnar koma fram, en sérstakur gestur á þeim verður Megas sem flytur eigin lög við undirleik Víkings Heiðars og í útsetningum fyrir strengjakvintett. Meðal annarra verka á efnisskránni verða sellóverkið Bow to String eftir Daníel Bjarnason og Horntríó eftir György Ligeti. Á hátíðinni koma fram auk Vík- ings Heiðars og Megasar þau Ást- ríður Alda Sigurðardóttir, Einar Jó- hannesson, Stefán Jón Bern- harðsson, Sigrún Eðvaldsdóttir, Ari Þór Vilhjálmsson, Þórunn Ósk Mar- inósdóttir, Bryndís Halla Gylfadótt- ir, Sigurgeir Agnarsson og Hávarð- ur Tryggvason. Miðasala hefst næstkomandi mið- vikudag á vefsíðunni harpa.is sem og í miðasölu Hörpu. Miðsumarstónlistar- hátíð haldin í Hörpu  Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleik- ari listrænn stjórnandi tónlistarhátíðar Morgunblaðið/Kristinn Hátíð Víkingur Heiðar Ólafsson pí- anóleikari og listrænn stjórnandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.